Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBL*AÐIÐ FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. febrúar 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 30 30 30 34 1.020 Blandaður afli 65 20 56 1.333 74.698 Blálanga 75 70 70 2.982 209.008 Gellur 250 250 250 19 4.750 Grásleppa 68 45 66 13.409 889.983 Hrogn 215 110 174 622 108.501 Karfi 87 40 80 15.465 1.231.639 Keila 72 20 60 19.757 1.180.956 Langa 121 30 , 101 10.206 1.025.836 Langlúra 95 82 92 4.115 379.576 Litli karfi 106 91 101 202 20.408 Lúða 540 220 339 2.285 774.765 Lýsa 44 39 40 320 12.830 Rauðmagi 85 64 65 2.866 185.217 Steinb/hlýri 100 100 100 283 28.300 Sandkoli 79 79 79 66 5.214 Skarkoli 165 70 146 712 103.791 Skata 195 180 192 336 64.590 Skrápflúra 58 50 56 5.235 292.397 Skötuselur 210 190 202 434 87.568 Steinbítur 75 20 61 20.594 1.255.877 Stórkjafta 30 30 30 131 3.930 Tindaskata 46 5 11 9.631 102.117 Ufsi 86 20 73 210.878 15.450.267 Undirmálsfiskur 63 50 58 2.711 155.977 Úthafskarfi 66 40 58 2.287 131.990 Ýsa 138 50 106 • 68.620 7.276.071 Þorskur 151 53 90 159.999 14.351.920 Samtals 82 555.532 45.409.195 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 65 55 63 932 58.278 Keila 67 67 67 2.432 162.944 Langa 121 121 121 108 13.068 Lúða 540 305 364 53 19.290 Skarkoli 125 125 125 51 6.375 Skrápflúra 50 50 50 182 9.100 Steinbítur 74 50 58 1.809 105.609 Tindaskata 46 13 15 1.621 23.764 Ufsi 86 61 67 6.267 422.020 Ýsa 130 98 129 ' 2.290 295.387 Þorskur 151 72 101 15.312 1.542.990 Samtals 86 31.057 2.658.825 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 30 20 26 181 4.730 Steinbítur 70 60 61 . 7.331 444.039 Úthafskarfi 66 40 61 1.957 118.790 Ýsa 126 60 126 1.507 189.415 Þorskur 120 72 92 29.665 2.717.314 Samtals 85 40.641 3.474.287 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 40 40 40 54 2.160 Keila 20 20 20 38 760 Skarkoli 70 70 70 6 420 Steinbítur 68 64 64 1.159 74.280 Ufsi sl 30 30 30 5 150 Ýsa sl 70 70 70 21 1.470 Samtals 62 1.283 79.240 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 77 77 77 298 22.946 Keila 46 46 46 757 34.822 Langa 109 97 99 813 80.576 Litli karfi 106 106 106 78 8.268 Skarkoli 103 . 103 103 59 6.077 Skrápflúra 53 53 53 1.063 56.339 Steinbítur 59 59. 59 238 14.042 Tindaskata 18 18 18 171 3.078 Ufsi 68 45 50 9.953 498.645 Ýsa 128 116 124 919 114.177 Þorskur 120 60 100 5.272 527.411 Samtals 70 19.621 1.366.381 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 30 30 30 34 1.020 Blandaðurafli 20 20 20 121 2.420 Grásleppa 45 45 45 359 16.155 Hrogn 200 110 144 304 43.791 Karfi 87 40 83 3.375 280.699 Keila 59 30 54 6.844 372.724 Langa 106 30 88 4.349 380.624 Langlúra 95 95 95 3.242 307.990 Lúða 430 220 326 1.870 609.396 Lýsa 39 39 39 250 9.750 Rauðmagi 85 85 85 12 1.020 Sandkoli 79 79 79 66 5.214 Skarkoli 165 148 155 538 83.611 Skata 195 195 195 274 53.430 Skrápflúra 58 57 57 3.250 186.258 Skötuselur 210 190 203 283 57.511 Steinb/hlýri 100 100 100 283 28.300 Steinbítur 64 20 61 5.780 352.753 Tindaskata 5 5 5 3.559 17.795 Ufsi sl 86 30 77 14.650 1.129.076 Ufsi ós 73 20 71 74.264 5.282.398 Undirmálsfiskur 63 50 61 1.711 103.977 Ýsa sl 134 80 100 31.987 3.193.582 Ýsa ós 135 50 127 11.276 1.433.292 Þorskur ós 135 53 97 43.411 4.192.634 Samtals 86 212.092 18.145.421 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 75 70 70 2.982 209.008 Grásleppa 68 64 67 13.050 873.828 Keila 72 53 64 8.531 545.728 Langa 115 115 115 3.963 455.745 Lúða 468 251 404 352 142.229 Rauðmagi 68 64 65 2.854 184.197 Skrápflúra 55 55 55 740 40.700 Skötuselur 200 199 199 151 30.057 Steinbítur 75 75 75 151 11.325 Tindaskata 15 15- 15 2.936 44.040 Ufsi 77 70 77 104.622 8.024.507 Ýsa 133 59 107 1.919 204.374 Þorskur 137 65 71 37.189 2.651.204 Samtals 75 179.440 13.416.942 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Blandaður afli 50 50 50 280 14.000 Karfi 81 56 79 11.661 920.753 Keila 62 59 61 974 59.248 Langa 109 90 97 573 55.822 Langlúra 82 82 82 873 71.586 Litli karfi 100 91 98 124 12.140 Lýsa 44 44 44 70 3.080 Skarkoli 127 125 126 58 7.308 Skata 180 180 180 62 11.160 Steinbitur 75 70 71 1.262 89.804 Stórkjafta 30 30 30 131 3.930 Tindaskata 10 10 10 1.344 13.440 Ufsi 86 72 84 1.117 93.471 Úthafskarfi 40 40 40 330 13.200 Ýsa 138 61 96 17.302 1.666.702 Þorskur 130 73 93 16.937 1.652.543 Samtals 88 53.098 4.688.185 HÖFN Hrogn 200 200 200 244 48.800 Karfi 66 66 66 77 5.082 Langa 100 100 100 400 40.000 Lúða 385 385 385 10 3.850 Steinbítur 66 66 66 364 24.024 Ýsa sl 129 125 127 1.399 177.673 Þorskur sl 83 70 82 2.013 165.328 Samtals 103 4.507 464.757 Hafnarfjarðarkirkja. Hátíðargnðsþj ónusta og kapella vígð SAFNAÐARHEIMILI Hafnarfjarð- arkirkju, að frádregnum megin sala- kynnum sem eftir á að innrétta, verður helgað og tekið í notkun í dag, laugardaginn 18. febrúar. Starfsmenn Drafnar hafa nýlokið við innréttingu skipslaga byggingar- innar næst kirkju, forsalar sem teng- ir byggingar við kirkjuna og lítils salar í hringlaga byggingunni. Þessi hluti bygginga verður helg- aður með vígslu lítillar kapellu sem er í skipslaga byggingunni. Sr. Sig- urður Sigurðarson, vígslubiskup Skálholtsstiftis, mun vígja kapelluna að viðstöddum forystumönnum kirkjunnar og hefst sú athöfn kl. 18. Söfnuðinum er síðan boðið að taka við þessum hluta safnaðarheim- ilisisn eftir hátíðarguðsþjónustu sunnudaginn 19. febrúar sem er Biblíudagur. Þá mun nafn safnaðar- heimilisins verða tilkynnt en valið hefur verið úr nafnatillögum ferm- ingarbarna. Allir eru þá velkomnir í opið hús til að skoða safnaðarheim- ilið eftir messu frá kl. 15-18. Allt safnaðarstarf mun nú færast yfir í safnaðarheimilið og verður unnið að því að auka það mjög og efla. Safnaðarheimilið verður opið til skoðunar virka daga fram að mánað- armótum frá kl. 14-18 og síðan miðað við að fjölþætt starfsemi fari fram í því frá morgni til kvölds. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrði A/V Jöfn.fb Siðasti vtðsk.dagur Hagst. tllboð Hlutafélag laagst hssst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala 4.57 4.93 6.445.759 2,11 17,53 1,39 10 10.02.95 733 4,75 -0.05 4.83 5,00 Flugleiðir hl. 1,36 1,65 3.393.291 -18.09 0,86 16.02.95 2532 1,65 0.05 1,61 1.65 1,89 1,99 2.112.385 4,15 19.50 1,39 10 10.02.95 695 1.93 -0,01 1,98 2.18 1.15 1,30 4.839.169 3.20 -7,39 1,06 17.02.95 2122 1,25 -0,01 1.24 1,29 OL(S 2,45 2,75 1.641.500 4.08 17,99 0,91 16.02.95 266 2,45 -0,05 2,45 2,50 5,10 5,95 3.587.148 2.63 18,08 1,04 10 17.02.95 883 6.71 5,67 5.85 Skeljungur hf. 4.21 4,40 2.193.869 2,35 13,24 0,90 10 15.02.95 558 4,26 0,05 4,20 4.27 1,22 2,89 1.765.483 3,57 15,74 0,96 10 17.01.95 841 2,80 -1.67 2,80 1.17 1,23 347.783 16,43 1,06 13.02.95 293 1,17 1,17 1,23 íslenski hlutabrsj. hf. 1,30 1,30 394.327 16.67 1.10 30.12.94 2550 1,30 1.25 Auðlmdhl. 1,20 1,20 302.685 163,87 1,33 30.12.94 2939 1,20 1,62 1.79 382.320 4,94 20,05 0,67 02.02.95 165 1,62 -0,15 1.75 1,75 1,97 639.732 3,55 15,48 0,93 17.02.95 1970 1,97 0,07 1,93 1.97 Har. Böðvarsson hf. 1.63 1,65 521.600 3,85 0,95 10.02.95 326 1,63 1,65 1,69 Hlutabr. Noröurtands hf. 1.26 1,26 110.014 2.78 37,32 1,08 -0.39 1,22 1,26 1,40 490.538 -31,83 0.98 16.02.95 137 1,37 -0,02 1,38 1.43 2,20 2,20 110.000 2,20 5 30.12.94 220 2,20 0,10 2,20 2,40 Lyfjaversl. íslands hf. 1.34 1.34 402.000 7.27 1.01 10.02.95 250 1,34 1.41 1,55 Marel hf. 2,70 2.85 312.453 2,11 17,22 2,00 16.02.95 1959 2,85 0,15 2.72 2,90 2,70 2,80 605937 2,14 7.67 0,99 10 17.02.95 1400 2,80 0,10 2.61 2,83 Skagstrendingur hf. 2.50 2,50 396473 -1,53 1,23 16.02.95 263 2,50 0,55 2,50 2,70 SR-Mjölhf. 1,00 1,50 975000 5,65 0,68 23.01.95 300 1,50 1,95 Sæplast ht. 2,90 2,94 238594 5.17 19,63 0,96 03.02.95 552 2,90 0,15 3.01 3,26 Vmnslustööin hf. 1,00 1,05 582018 1,64 1,50 19.01.95 1000 1,00 1,00 1,05 Þormóður rammi hf. 2,05 2,06 716880 4,85 6.48 1,22 20 31.01.95 3409 2,06 0,13 2,20 2.70 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁO HLUTABRÉF Slðasti viðskiptadagur Hagstmðustu tilboð Hlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 04.01.95 157 0,95 -0,05 Ármannsfell hf. 30.12.94 50 0.97 0,11 28.09.92 252 1.85 Bifreiöaskoöun Islands hf. 07.10.93 63 2,15 -0,35 1,05 Ehf. Alþýöubankans hf. 07.02.95 13200 1.10 -0,01 1,05 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 23.09.94 340 1.70 -0.80 ishúsfélag ísfiröinga hf. 31.12.93 200 2,00 2,00 íslenskar sjávarafuröir hf. 17.02.95 4600 1,15 -0,10 1,08 Islenska útvarpsfélagiö hf. 16.11.94 150 3,00 0.17 2.80 Pharmacohf. 15.09.94 143 7,95 -0.30 Samskip hf. 27.01.95 79 0,60 ■ -0,10 Samvinnusjóöur íslands hf. 29.12.94 2220 1,00 1,00 Sameinaöir verktakar hf. 14.02.95 843 7,00 0,04 Sölusamband íslenskra fiskframlei 30.01.95 096 1,25 0,05 Sjóvá-Almennar hf. 06.12.94 352 6,50 0,55 6,14 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 06.02.95 400 2,00 2,00 11.08.94 51 6,00 3,00 Tollvörugeymslan hf. 19.01.95 53 1,00 -0,05 Tryggingamiöslööin hf. 22.01.93 120 4,80 30.12.94 392 -0.01 1,30 Tölvusamskipti hf. 17.02.95 193 3,85 0,40 26.08.94 11 1.10 -0,20 Upphæö allra vlðskipta síðasta viðskiptadaas or gefin f dál MOOC verð er margfeldi af 1 kr. nafnverös. Veröbrófaþlng lalands annast rokstur Opna tilboðsmarkaðarlns fyrfr þingaðila on sotur engar roglur um markaðinn oða hefur afsklpti af honum aö öðru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 7. des. til 15. feb. ÞOTUELDSNEYTI , doliarar/tonn 180- 163,0/ 162,0 140-------\----------------------|| 120- 100' n ■" ‘ '1::: t:; ; :: ; Y ■ ■ t ■ ■■ ■ 'i ' ■ “ i : - -1- ■ 9.D 16. 23. 30. 6.J 13. 20. 27. 3.F 10. Borgarspítalinn getur ekki sinnt viðbótarálagi BLAÐINU hefur borist eftirfar- andi ályktun frá stjóm læknaráðs Borgarspítalans: „Nýlega setti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra reglugerð þar sem tilvísun frá heimilislækni var gerð skilyrði fyrir greiðslu Tryggingastofnunar ríkisins vegna sérfræðiþjónustu utan sjúkrahúsa. í kjölfar þess hafa vaknað hug- myndir um að hægt verði að vísa sjúklingum í auknum mæli á göngudeildir spítalanna. Af því vill læknaráð Borgarspítalans benda á eftirfarandi: Slysa- og bráðamóttöku Borgar- spítalans er eingöngu ætlað að taka á móti bráðveikum og slösuð- um. Engar aðrar opnar göngu- deildir fyrir sjúklinga sem þurfa að leita til sérfræðilækna em rekn- ar við spítalann. Aðstaða endur- komudeildar spítalans gefur ekki möguleika á að starfsemi verði aukin frá því sem nú er og í fjárlög- um er ekkert fjármagn ætlað til frekari uppbyggingar þjónustu við ferlisjúklinga. Ljóst er því að Borgarspítalinn mun ekki geta sinnt því viðbótarálagi sem tilvís- unarskylda getur leitt af sér.“ Fræðslufundur um svaninn ÓLAFUR Einarsson líffræðingur flytur erindi mánudaginn 20. febr- úar um íslenska svaninn. Fundur- inn verður haldinn í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands, og hefst kl. 20.30. í erindinu skýrir Ólafur m.a. frá tímamótarannsóknum á ferðalög- um svana landa á milli en með hjálp gervitunglasenda tókst að rekja í smáatriðum ferðalög tveggja svanafjölskyldna frá ís- landi til Skotlands. -----» ♦ ♦----- Kirkjudagur haldinn í Hjallakirkju MIKIÐ verður um að vera í Hjalla- kirkju í Kópavogi sunnudaginn 19. febrúar. Dagurinn hefst með barnamessu kl. 11 og kl. 14 verður guðsþjón- usta þar sem nývígður prestur kirkjunnar, sr. Bryndís Malla Ei- ríksdóttir, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni. Eftir messu verður kaffisala safnaðarfélagsins í safnaðar- heimilinu. GENGISSKRÁNING Nr. 34 17. febrúar 199S Kr. Kr. Toll- Eln.kl.8.16 Kaup Sala Dollari 65,76000 65,94000 67,44000 Sterlp. 104,11000 104,39000 107,14000 Kan. dollari 46,52000 46,70000 47,75000 Dönsk kr. 11,23500 11,27100 11,28200 Norsk kr. 10,09600 10,13000 10,17100 Sœnskkr. 8,97600 9,00800 9,07100 Finn. mark 14,23500 14,28300 14,28100 Fr. franki 12,75400 12,79800 12,83700 Belg.franki 2,15420 2,16160 2,16140 Sv. franki 52,46000 52,64000 52,91000 Holl. gyllini 39,56000 39,70000 39,77000 Þýskt mark 44,37000 44,49000 44,55000 It. lýra 0,04096 0,04114 0,04218 Austurr. sch. 6,30100 6,32500 6,33700 Port. escudo 0,42800 0,42980 0,43110 Sp. peseti 0,50870 0,51090 0,51290 Jap. jen 0,67590 0,67790 0,68240 Irskt pund 103,25000 103,67000 105.96000 SDR(Sórst) 97,81000 98,19000 99,49000 ECU.evr.rn 83.34000 83,62000 84,17000 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 30. janúar. Sjálfvirk- ur 8im8vari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.