Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓN VARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ tvö 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 ►Hlé 13.00 ►( sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Amar Bjömsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í lokaumferð íslandsmótsins í handknattleik. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 hJCTTID ►Einu sinni var... rlLlllllsaga frumkvöðla (II était une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. (17:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Stórborgir - St. Pétursborg (SuperCities) Mynda- flokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýð- andi: Gylfi Pálsson. (6:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) (11:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (1:24) OO 21.10 UI||Uyvy(||D ►Jarðarber og n I Inm I nUIH vanilla (VaniIIa fraise) Frönsk gamanmynd frá 1989. Franska ieyniþjónustan sendir gifta konu til Ítalíu við annan mann til að sökkva skipi. Eiginmaður hennar veit ekki hvað er á seyði og fer á eftir henni fullur af afbrýðisemi. Leikstjóri: Gérard Oury. Aðalhlut- verk: Pierre Arditi, Sabine Azéma og Isaach de Bankolé. Þýðandi: Guð- rún Amalds. 22.50 ►Sigur andans (Triumph of the Spirit) Bandarísk bíómynd frá 1979 um grískan hnefaleikara af gyðinga- ættum sem sendur er í fangabúðim- ar illræmdu í Auschwitz. Leikstjóri: Robert M. Young. Aðalhlutverk: Will- em Dafoe, Edward James Olmos og Robert Loggia. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★★ OO 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 BARNAEFNI ►Með Afa 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lifið er list Endursýning 12.45 hfCTTIQ ►Imbakassinn Endur- ■ It I IIII tekinn þáttur frá því í gær. 13.10 ►Framlag til framfara Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum þriðjudegi. 13.40 ►Sterkustu menn jarðarinnar Endurtekinn þáttur þar sem fýlgst er með keppni kraftajötna sem fram fór í nóvember á síðasta ári. 14.30 ►Úrvalsdeildin - bein útsending. ÍA - Skallagrímur. 16.10 ►Bingó Fjölskyldumynd um strák sem langar óskaplega til að eignast hund. Aðalhlutverk: Cindy Williams, David Rasche og Robert J. Steinmill- er. 1991. Lokasýning. 17.45 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ ►Sliver Carly 21.45 KVIKMYNDIR kona sem er leitandi í lífínu eftir erfiðan hjónaskilnað. Aðalhlutverk: Sharon Stone, William Baldwin og Tom Berenger. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 ►Billy Bathgate í kreppunni miklu vom bófar stórborganna hetjur í augum bandarískrar alþýðu. Alla dreymdi um ríkidæmi og hér er sögð . saga Billys úr Bathgate-breiðstræt- inu sem trúði því að hann yrði ríkur ef hann fengi inngöngu í glæpaklíku Dutch Schultz. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Nicole Kidman, Loren De- an, Bruce Willis og Steven Hill. Leik- stjóri: Robert Benton. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur •k-k'h 1.20 ►Ástarbraut (Love Street) (7:26) 1.45 ►Tvöföld áhrif (Double Impact) Je- an-Claude Van Damme er í hlutverk- um tvíburanna Chads og Alex sem voru skildir að aðeins sex mánaða þegar foreldrar þeirra voru myrtir á hrottalegan hátt. Leikstjóri: Sheldon Lettich. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 3.30 ►Fangar flóttamanna (Captive) Hjónin Paul og Kathy eru tekin í gíslingu, ásamt tæplega tveggja ára dóttur þeirra af tveim föngum sem eru á flótta undan lögreglunni. Loka- sýning. Aðalhlutverk: Joanna Kems, Barry Bostwick og John Stamos. Leikstjóri: Michael Tuchner. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 ►Dagskrárlok Willem Dafoe lelkur hnefaleikakappann. Sigur andans í Auschwitz Lífið er í húf i því sá sem verður undir í hnefaleika- hringnum er sendur rakleiðis I gasklefann SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Banda- ríska bíómyndin Sigur andans eða Triumph of the Spirit var gerð árið 1979 og er byggð á sönnum atburð- um. Þar segir frá Salamo Arouch, ungum hnefaleikakappa sem býr í gettóinu í hernámi nasista í Þessal- óniku. Hann er fluttur í útrýmingar- búðimar í Auschwitz og þar hafa SS-foringjar hann sér til skemmt- unar og láta hann slást við eina 200 andstæðinga. Lífið er í húfi því sá sem verður undir í hnefaleika- hringnum er sendur rakleiðis í gas- klefann. Leikstjóri myndarinnar er Robert M. Young og í aðalhlutverk- um em Willem Dafoe, Edward Jam- es Olmos og Robert Loggia. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Fréttaauki Ríkisútvarpsins í þættinum eru stór mál og smá skoðuð útfrá ýmsum hliðum en starfsmenn fréttastofunn- ar sjá um þáttinn RÁS 1 kl. 13.00 Siðfræði íjölmiðla, sérframboð og stjórnmál, heims- málin, staða sjávarútvegsins. Þetta eru mál sem fjallað er um í fréttum nær daglega. En þrátt fyrir marga fréttatíma á dag gefst stundum lít- ill tími til þess að kafa djúpt í þau mál sem efst eru á baugi hverju sinni. Fréttastofa Útvarps mætir þörfum hlustenda með Fréttaauka á laug^jdegi en í þeim þætti eru stór mál og smá skoðuð útfrá ýms- um hliðum. Það eru starfsmenn fréttastofunnar sem sjá um þáttinn en auk hans sér Fréttastofa útvarps um nokkra stutta fréttaskýringar- þætti, svo sem Auðlindina, Að utan, Pólitíska hornið, Þingmál og Hér og nú en sá síðastnefndi er fluttur á báðum rásum Ríkisútvarpsins. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 A Boy Named Charlie Brown Æ 1969 10.00 The Neptune Factor, 1973, Ben Gazz- ar 12.00 The VIPs F 1963, Rod Tayl- or, Maggie Smith 14.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993, Roseanne, Tom Amold 16.00 Lassie Come Home Æ 1943 18.00 The Cali of the Wild, 1972, Charlton Heston, Michele Merc- ier 20.00 Witness to the Execution F 1993, Sean Young 22.00 Poison Ivy F 1992, Drew Barrymore 23.35 Young Lady Chatterley, 1976 1.20 The Liar’s Club, 1994, Will Wheaton, Shevonne Durkin 2.50 Keeper of the City T 1991 4.25 Lassie Come Home, 1943 SKY OIME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Three’s Company 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Blockbusters 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Super- stars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Alpagreinar 8.00 Skíði, bein útsending Alpagreinar 10.00 Tví- keppni, bein útsending 11.00 Skfða- stokk 11.30 Skíði: Alpagreinar 13.00 Tvíkeppni 13.30 Skíðagangá með frjálsri aðferð 14.30 Skíðastökk 16.00 Skíði: Alpagreinar 17.00 Skíðaganga með fijálsri aðferð 17.30 Tvíkeppni 18.00 Golf 19.00 Skauta- hlaup, bein útsending 20.00 Hesta- íþróttir, bein útsending 22.00 Speed Skating 23.00 Kappakstur 24.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir, yfiriit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP J Rós I kl. 13.00. FriHaauki ó laugardegi i umsjón starfsmanna frétta- stofu. Á myndinni oru talió fró vinstri Jóhanno, Atli, Valgoróur, Broddi, Hjördfs, Jóhann, Sigrún, Hildur og Margrót. Sitjandi fró vinstri eru Jón, Kóri Sigríóur, Guórún, Gissur, Ásgeir og Kristinn. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.07 Snemma á Iaugárdags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldðrsson og Valgerður Jó- hannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 Söngvaþing. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. /6.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.15 íslensk sönglög. Árni Jóns- son syngur, Fritz Weisshappel leikur á píanó. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins John Speight: Sinfónfa nr. 2 Julie Kennard sópran syng- ur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands undir stjórn Petri Sakari. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 17.10 Krónfka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. 18.00 Tónlist. — Serenaða fyrir strengi f C-dúr. ópus 48, eftir Pjotr Tsjaíkofskfj. Fílharmóníusveitin f Berlfn leik- ur; Herbert von Karajan stjórn- ar. — Hátfðarforleikur ópus 92 eftir Antonin Dvorák. Fílharmónu- sveitin í Vfn leikur; Lorin Maaz- el stjórnar. — Þættir úr Rómeó og Júlfu; svftu nr. 2 ópus 64c eftir Sergei Pro- kofiev. Fílharmóníusveitin f Ósló leikur; Mariss Jansons stjórnar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 14. janúar sl. Leður- blakan eftir Johann Strauss yngri Flytjendur: Rosalinda: Anne Evans Adele: Harolyn Blackwell Orlofskf prins: Hanna Schwarz Alfreð: Stanford Olsen Gabriel von Eisenstein: Her- mann Prey D. Falke: Wolfgang Brendel Frank Gottfried Hornik Kór og hljómsveit Metrópólit- anóperunnar; Hermann Michael stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir Lestur Passfusálma hefst að óperu lokinni Þorleifur Hauksson les 6. sálm. 22.35 íslenskar smásögur: Fyrnist yfir allt eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Höfundur Ies. 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 RúRek. Djass Frá RúRek 1994. Lokaþáttur: Aukalög og fleira góðgæti. Umsjón: Vern- harður Linnet. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Frittir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt f vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Trúbrotum. 6.00 Frétt- ir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Ljómandi laug- ardagur. Halldór Backman og Sig- urður Hlöðversson. 16.00 Islenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 . 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur iaugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM957 kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lifinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dóminðslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.