Morgunblaðið - 18.02.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 55
DAGBÓK
i
i
i
(
(
(
VEÐUR
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: 400 km suður af Hvarfi er lægð sem
hreyfist austur. 1.014 mb' hæð yfir NA-Graenl.
Spá: Austlæg átt, allhvöss S- og V-til en gola
eða kaldi NA-lands. Slydda víða SA-lands,
einkum síðdegis. Él NV-til. Skýjað SV-lands
en skýjað NA-lands. Hiti við frostmark.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudag: NA-kaldi eða stinningskaldi og él
NA-lands, en þurrt og víða léttskýjað SV-
lands. Frost 0-4 stig.
Mánudag: N- og NA-stinningskaldi eða all-
hvasst. El eða snjókoma N-lands en þurrt og
víðast léttskýjað syðra. Frost 4-12 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vesturlandi er fært um Svínadal og búið er
að opna veginn um Gilsfjörð í Reykhólasveit.
Fært er um Strandir til Hólmavíkur og áfram
til l'safjarðar. Norðurleiðin er fær og ágætis
færð er í kringum Akureyri. Austan við Húsa-
vík er mikill skafrenningur og leiðin um Tjörnes
orðin þungfær, vegurinn fyrir Sléttu og allt til
Vopnafjarðar mun lokast fljótlega þegar vega-
gerðarmenn hætta störfum kl. 19. Ófært er
um Möðrudalsöræfi og þungfært um Vopna-
fjarðarheiði. Austanlands eru flestir vegir fær-
ir en þó er þungfært um Breiöadalsheiði.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Yfirllt
L Lægð
H Hæð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hvarfi
hreyfíst austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri
Reykjavík
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
-2 skýjað Glasgow 4 úrkoma
-2 skýjað Hamborg 5 skúr
4 skýjað London 9 skýjað
2 súld LosAngeles 14 þokumóða
3 rigning Lúxemborg 6 akýjað
-12 skýjað Madríd 13 alskýjað
-12 léttskýjað Malaga 17 þokuruðningur
0 slydda Mallorca 17 léttskýjað
3 súld Montreal -7 skýjað
2 léttskýjað NewYork 1 léttskýjað
17 skýjað Orlando 18 þokumóða
8 skýjað París 10 skýjað
18 léttskýjað Madeira 19 léttskýjað
9 skýjað Róm 16 heiðskírt
-7 heiðskírt Vín 12 skýjað
11 þokumóða Washington 1 þokumóða
9 skýjað Winnipeg -22 skýjað
18. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.03 0,3 8.10 4,3 14.24 0,2 20.30 4,1 9.13 13.40 18.09 3.38
ISAFJÖRÐUR 4.07 0,1 10.00 2,2 16.29 0.1 22.24 2,0 9.28 13.46 18.05 3.44
SIGLUFJÖRÐUR 0.28 1,2 6.16 0,1 12.34 1,3 18.43 0,1 9.10 13.28 17.47 3.26
mÚPIVOGUR 4.47 2,1 10.56 0,2 17.01 2,0 23.13 0,1 8.48 13.11 17.42 3.08
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
-0- £ - Á tfl
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
4 * % % Slydda
Skúrir
V*
Y Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsynirvind- _
stefnuogfjöðrin ss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 4
Súld
Krossgátan
LÁRÉTT;
X gerðarlegt, 8 hörku-
frosts, 9 lágfótan, 10
hamingjusöm, 11
minnka, 12 korns, 15
mikið, 18 ólæti, 21 heið-
ur, 22 þræta, 23 hvikul-
leiki, 24 gegnblautur.
LÓÐRÉTT:
2 lýkur, 3 þagga niður
í, 4 smáa, 5 látin af
hendi, 6 guð, 7 vendir,
12 ferskur, 14 mánuð-
ur, 15 sæti, 16 hugaða,
17 knappan, 18 karldýr,
19 hvöss, 20 beint.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 freta, 4 bugar, 7 ræddi 8 tusku, 9 nía,
11 iðna, 13 græt, 14 sekur, 15 verk, 17 ásar, 20 þró,
22 kápur, 23 merki, 24 renna, 25 rimma.
Lóðrétt: - 1 ferli, 2 Eddan, 3 alin, 4 búta, 5 gæsir,
6 raust, 10 ískur, 12 ask, 13 grá, 15 vakur, 16 ræp-
an, 18 særum, 19 reika, 20 þróa, 21 ómur.
í dag er laugardagur 18. febr-
úar, 49. dagur ársins 1995.
Þorraþræll, Orð dagsins er: Ég
þekki verkin þín og kærleikann,
trúna, þjónustuna og þolgæði þitt
og veit, að verk þín hin síðari eru
meiri en hin fyrri. •
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Atlantic
Coast, Kyndill og olíu-
skipið ER. River.
Kyndill kom og von var
á Árna Friðrikssyni
og Bjarna Sæmunds-
syni f gærkvöldi. Þá
fóru Goðafoss og
Hella. í dag kemur
Viðey og Stapafell og
Már fara út.
-------3»—
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór Azzur-
atovyy og í gær kom
Hella.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veitt
ókeypis lögfræðiráðgjöf
kl. 10-12 á skrifstof-
unni Njálsgötu 3.
NÝLEGA var stofnaður
stuðnings- og sjálfs-
hjálparhópur fyrir háls-
hnykksjúklinga SSH,
(Wiphlash), sem er
fyrst og fremst ætlaður
fólki sem ekki hefur náð
bata eftir hálshnykksá-
verka. Aðstandendum
og áhugafólki er vel-
komið að sækja fundi
og geta þeir sótt um
inngöngu í félagið hjá
stjóminni hafi þeir
áhuga á því. Fundir
með fyrirlesurum verða
haldnir annan hvem
mánudag fram á vor og
Markmið félagsins er
að fræða, fólk um þá
sjúkdóma sem oft fylgja
( kjölfar hálshnykksá-
verka, atvinnumál þess
o.fl. Upplýsingar um
fundina og fyrirlesara í
vetur má fá í auglýs-
ingasíma 99-19999.
Næsti fundur verður
haldinn í Hótel ÍSÍ,
Laugardal kl. 20 nk.
mánudagskvöld.
Landbúnaðarráðu-
neytið auglýsir emb-
ætti yfírdýralæknis
laust til umsóknar, er
forseti íslands veitir.
Embættið veitist frá 1.
júní 1995. Umsóknir
þurfa að berast ráðu-
neytinu fyrir 1. mars
nk., segir S Lögbirtinga-
blaðinu.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið
út leyfí til málflutnings
fyrir héraðsdómi til
handa lögfræðingunum
Harra Ormarssyni, og
Baldri Dýrfjörð. Þá
hefur ráðuneytið gefið
út löggildingu handa
Ásgeiri Jónssyni til
þess að vera fasteigna-
(Opb. 2, 19.)
og skipasali, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Leikfélagið Snúður og
Snælda eru með sýn-
ingleikar í Risinu" eftir
Iðunni og Kristínu
Steinsdætur alla þriðju-
daga, fímmtudaga og
laugardaga kl. 16 og
sunnudaga kl. 18 í Ris-
inu. Miðasala við inn-
gang og miðapantanir
í s. 28812, 10730,
12203 og 643336.
Vesturgata 7. Farin
verður vetrarferð 2.
mars nk. Nánari uppl.
í s. 627077.
Önfirðingafélagið í
Reykjavík heldur árs-
hátíð sína laugardaginn
25. febrúar nk. í Akóg-
essalnum, Sigtúni 3.
Húsið opnar kl. 19.
Matur, söngur,
skemmtiatriði. Miða-
pantanir hjá Jónu í s.
52226, Margréti í s.
888292 og Ingibjörgu í
s. 52324 fyrir 23. febr-
úar.
SÁÁ, félagsvist. Spil-
uð verður félagsvist í
Úlfaldanum og Mýflug-
unni, Ármúla 17A, í
kvöld kl. 20. Allir vel-
komnir.
Systra- og Bræðrafé-
lag Keflavíkurkirkju.
í tilefni 30 ára afmælis
félagsins verður farið í
kaffísamsæti í Stapann
á morgun sunnudag
eftir guðsþjónustu í
Keflavíkurkirkju.
Kirkjustarf
Haligrímskirkja.
Samvera fermingar-
bama kl. 11.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Mjólkursam-
salan í Reykjavík heim-
sótt. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 15. Guð-
mundur Óskar Ólafs-
son.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í
dag kl. 14. Ólafur Jó-
hannsson, hugleiðing,
1. Móseb. 3, 9.
Geysishúsið
SAMÞYKKT var gerð í borgarstjóm að flylja
menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks,
Hitt húsið, sem verið hefur til húsa í gamla
Þórskaffi-húsinu undanfarin ár, í Geysishús-
ið, Aðalstræti 2. Geysishúsið var byggt af
Robert Tærgesen kaupmanni árið 1855 þegar
gamla verslunarhúsið, sem kallað var Sunc-
henbergshús, var rifið. Árið 1927 hóf Ingólfs
Apótek rekstur sinn f þessu húsi, síðan var
þar V eiðarfæraverslunin Geysir. Húsið hefur
verið tengt einu af húsum Duus-verslunar
þar fyrir ofan, Vesturgötu 1 þar sem var
saltverkun eftir síðustu aldamót í eigu H.P.
Duus kaupmanns, sem rak umfangsmikla
verslun og útgerð í Reykjavík á þeim tíma.
I þessum húsum var verslunin Geysir frá
janúar 1956 til ársins 1992 að borgin keypti
húsin í þeim tilgangi að koma þar á fót sýn-
ingar- og upplýsingamiðstöð og hófst starf-
semi þar í júní 1992.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar*
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið!
Innilegar þakkir til vina minna, sem fœröu
mérgjafir og heillaóskir á afmœlLmínu þann
14. febrúar sl.
GuÖs blessun fylgi ykkur öllum.
Maria Sveinsdóttir,
Þinghólsbraut 61,
Kópavogi.