Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 MINNIIMGAR MORGUNBLAÐIÐ 4 1 i t Sambýlismaður minn, ÞÓRÓLFUR SVEINSSON, Efstahjalla 21, Kópavogi, varð bráðkvaddur 19. febrúar. Filippía Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mfn, móðir okkar, amma og langamma, SVAVA JÓHANNESDÓTTIR, Markholti 1, Mosfellsbæ, lést í Landspítalanum mánudaginn 20. febrúar. 'Gísli Jónsson, dætur, barnabörn og barnabarnabarn. t Ástkær sambýlismaður minn, faðir, fósturfaðir og sonur, tengdasonur og bróðir, HILMIR REYNISSON, Hæðargarði 15, Reykjavík, lést af slysförum 14. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Jóhanna Gunnarsdóttir, Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir, Guðrún María Magnúsdóttir, Reynir Sigurðsson, Ingunn Sigurðardóttir, Ingibjörg Danfelsdóttir, Jón Sigurðsson, Gunnar Hámundarson, Guðrún Jóhannsdóttir og bræður. t Hjartans þakklæti færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og vináttu við and- lát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, RAGNARS MARINÓS JÓNASSONAR, Nónvörðu 12, Keflavík. Þórunn Þ. Guðmundsdóttir, Olga Ragnarsdóttir, Kristján Valdemarsson, Georg H. Ragnarsson, Bryndis Zophaníasdóttir, Guðbjörn Ragnarsson, Stefanía Finnsdóttir, Óli J. Ragnarsson. t Móðir okkar, HELGA PÁLSDÓTTIR, Sólvallagötu 54, Reykjavfk, lést þann 8. febrúar 1995. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Steinun Sigurbjörg Káradóttir, Páll Kárason, Sigurjón Kárason. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÖF 0STERBY, lést að kvöldi 19. febrúar á öldrundar- deildinni Ljósheimum, Selfossi. Sigrid ósterby, Ásbjörn Osterby, Leif Osterby, Svandfs Jónsdóttir, Eva Osterby, Einar Oddsson, barnabörn og barnabarnabörn. BJÖRN HERMANNSSON + Björn Her- mannsson fæddist á Akureyri 14. nóvember 1931 og lést á hjúkrun- arheimilinu Seli 9. febrúar sl. Björn var sonur hjónanna Hermanns Jakobs- sonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Systkini Björns eru: María, f. 1923, búsett í Keflavík, Hilmar, f. 1925, búsettur í Keflavík, Sverrir, f. 1928, búsettur á Akur- eyri, Brynja, f. 1929, búsett á Ak- ureyri, og Jón, f. 1934, lést árið 1954. Eftirlifandi eiginkona hans er Hulda Baldvins- dóttir. Þeim varð sex barna auðið. Þau eru: 1) Her- mann, f. 1953, maki Lísa Björk Sigurð- ardóttir, búsett á Akureyri. 2) Rósa t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ODDBJÖRG SONJA EINARSDÓTTIR sjúkraliði, Langholtsvegi 133, Reykjavik, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 17. febrúar. Gunnlaugur Valdimarsson, Einar G.D. Gunnlaugsson, Þóra M. Sigurðardóttir, Yngvinn V. Gunnlaugsson, Jóhanna Þorleifsdóttir, Anna Edvardsdóttir Nielsen, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, ÞÓRDÍS GUÐNADÓTTIR, Grýtubakka 22, lést í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 18. febrúar. Haukur Otterstedt, Skúli Garðarsson, Sigþrúður Sigfúsdóttir, Guðrún Otterstedt, Eyjólfur Hilmarsson, Lena Otterstedt, Jón Einarsson, Erna Otterstedt, Kristján Pétursson, Hanna Otterstedt, Kristján Sveinsson og barnabörn. t Hjartkær sonur okkar og bróðir, JÓN HARÐARSON, Reynigrund 47, Kópavogi, lést af slysförum 19. febrúar. Ragnheiður Jónsdóttir, Hörður Guðmundsson og systkini. t Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR frá Magnússkógum, Álfalandi 7, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 19. febrúar. Ingvi Guðjónsson, Þóra Magnúsdóttir, Hólmfríður Guðjónsdóttir, Böðvar Valtýsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, ERLINGUR A. JÓNSSON, Háholti 6, Garðabæ, verður kvaddur með athöfn í Lang- holtskirkju fimmtudaginn 23. febrúar kl. 10.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins. Sigrún Sigurðardóttir, Sigrún Erlingsdóttir, Jóhannes Örn Erlingsson, Sigríður Jóhannesdóttir. María, f. 1954, maki Gylfi Páls- son, búsett á Akureyri. 3) Jón, f. 1957, giftur undirritaðri, búsettur á Akureyri. 4) Davíð, f. 1959, maki Guðríður Jónas- dóttir, búsett á Akureyri. 5) Auður Hafdís, f. 1962, maki Ari Þórðarson, búsett í Kópa- vogi. 6) Héðinn, f. 1965, maki Nanna Stefánsdóttir, búsett á Akureyri. Barnabörnin eru fimmtán. Björn verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin kl. 13.30. ÆVIFERIL Bubba, eins og hann var yfirleitt alltaf kallaður, ætla ég mér hæfari mönnum en mér að rekja. Ég kynntist honum 1981 þegar leiðir okkar Jóns sonar hans lágu saman. Aldrei sýndi hann mér annað en hlýju og vináttu. Dug- legri mann hef ég aldrei hitt, hon- um nægði ekki að vinna fullan vinnudag, hann var með kindur, kartöflur, veiddi fisk og loðnu, smíðaði leikföng og lengi mætti telja. Kvikur var hann svo að ég átti oft erfitt tilsýndar með að sjá- hvort þama væri á ferðinni Bubbi eða einhver sonur hans. Barnabörnin komu hvert á fætur öðru og fylgdist hann með hvetju og einu oggaf þeim sína kindina hvoru. Haustið 1985 kom ég með son minn í réttir sem þá var að verða eins árs. Aður en ég veit af er hann búinn að taka drenginn og horfi ég á þar sem hann sýnir honum kindina hans og kyssir hann, þessa mynd mun ég ætíð geyma í huga mér. Hina drengina mína lét ég í fang þér og þú straukst þá og kysstir en þú sást þá aldrei. Engan óraði fyrir því hvað væri framundan. Nokkrum dögum seinna lenti hann í slysi, síminn hringdi, pabbi er á leiðinni suður með sjúkraflugi, næstu daga var beðið og vonað, dagarnir breyttust í vikur. Hann reyndist blindur á báðum augum og með heilaskaða. Hann kom ekki aftur heim, nema bara stund og stund. Frá og með þeim degi hefur Hulda annast um hann af slíkri natni að engin orð fá lýst. Það leið varla dagur í þessi 9 ár og 5 mánuði að hún færi ekki til hans, tæki hann í göngut- úr, færi með hann heim og hugs- aði um hann á allan þann hátt sem hægt var til hins síðasta dags. Guð gefi þér ljós, elsku vinur. Sigurlína Styrmisdóttir. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Takk fyrir allt, elsku afi. Gunnar Rafn, Héðinn og Baldvin. Erfidrykkjur Glæsileg kafifi- hlaðborð, fallegir salir og mjög góð þjónusta. Upplýsingar í síma 22322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.