Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 55 DiCaprio leikur Lennon á Kjarvalsstöðum TVÆR sýningar voru opnaðar á Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugar- dag. Um var að ræða sýningu á steinþrykksmyndum bítilsins og fjöllistamannsins Johns Lennons og sýningu á verkum Kristínar Jóns- dóttur frá Munkaþverá. Sýning Lennons samanstendur annarsvegar af myndum sem voru fýrst gefnar út eftir dauða hans. Hinsvegar af myndum úr stein- þrykksmyndaröðinni „The Bag One Portfolio“ sem var fyrst sýnd opin- berlega í janúar 1979, en efni henn- ar er upphafning ástar Johns á konu sinni Yoko Ono og samlíf þeirra hjóna. Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá heldur sýningu á vef- list og beitir hún nýjum efnistökum, meðal annars með tilvísun í ritlist- ina. KRISTJÁN Jónsson, Sigríður Baldursdóttir, Karlotta Laufey Halldórsdóttir, Ingigerður Bald- ursdóttir, Þóra Baldursdóttir, Eysteinn Jónsson með Kristján Orra Arnarson og fyrir framan er Sólveig Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐRÚN Finnborg Þórðar- dóttir, Þórunn Halldóra Þórð- ardóttir og Guðrún Jónsdóttir. ► LEONARDO DiCaprio ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann mun að öllum lík- indum fara með hlutverk James Dean í væntanlegri kvikmynd um leikarann goðsagnakennda. Ekki nóg með það heldur mun hann leika franska skáldið Rimbaud í myndinni „Total Eclipse" á móti David Thewlis sem leikur Verlaine. Rim- baud og Verla- ine áttu í ást- arsambandi og eflaust mun það fara fyrir brjóstið á banda- ríska kvikmyndaeftirlitinu að í myndinni sjást þeir kyssast. „Ég sé ekkert athugavert við að leika í kvikmynd sem fjallar um ástarsamband tveggja manna,“ segir DiCaprio. „Þannig getur leiklistin verið. Hvað kossaatriðinu líður á það eftir að verða erfitt fyrir mig. Ég hef hinsvegar gert upp hug minn og ég mun gera það vegna þess að í myndinni á ég að elska hann. Kvikmyndin t fjallar á hinn bóginn ekki um samkynhneigð sem slíka, þótt ég þykist viss um að g fjölmiðlar muni helst velta sér upp úr því.“ DICAPRIO hefur í nógu að snúast. REBEKKA Þráinsdóttir, Gunnar Kristinsson og Jón E. Guðmundsson . Dean og Rimbaud Síðustu dagar útsölunnar allirskórá kr. 1.495 eða minna oppstórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 21212. FERMINGARBÖRNIN samankomin, frá vinstri: Ása Gissurar- dóttir, Guðmundur Guðjónssson, Ásta Steingrímsdóttir, Guðgeir Ólafsson og Vigdís Magnúsdóttir. Endurfundir fermingarbama FYRIR rétt rúmum sextíu árum voru fímm ungmenni fermd í Ey- vindarhólakirkju af séra Sveinbimi Högnasyni. Á 75 ára afmæli Ástu Steingrímsdóttur nú á dögunum hittust þau svo aftur í fýrsta sinn, öll saman, síðan á fermingardag- inn. Urðu að vonum miklir fagn- aðarfundir. Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmamtaþjónusta íslandsbanka íslandsbanki mun í tengslum við Menntabraut,. námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki að uþþhæð 100.000 kr. hver á árinu 1995. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á landi eða erlendis. Styrkirnir eru óháðir skólum og námsgreinum. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer, námsferil, námsárangur og framtíðaráform í stuttu máli. Umsóknir skal senda til: íslandshanki hf. Markaðs- og þjónustudeild (Námsstyrkir) Kringlunni 7 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 15. mars 1995 ISLA N DSBA N K I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.