Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 55

Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 55 DiCaprio leikur Lennon á Kjarvalsstöðum TVÆR sýningar voru opnaðar á Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugar- dag. Um var að ræða sýningu á steinþrykksmyndum bítilsins og fjöllistamannsins Johns Lennons og sýningu á verkum Kristínar Jóns- dóttur frá Munkaþverá. Sýning Lennons samanstendur annarsvegar af myndum sem voru fýrst gefnar út eftir dauða hans. Hinsvegar af myndum úr stein- þrykksmyndaröðinni „The Bag One Portfolio“ sem var fyrst sýnd opin- berlega í janúar 1979, en efni henn- ar er upphafning ástar Johns á konu sinni Yoko Ono og samlíf þeirra hjóna. Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá heldur sýningu á vef- list og beitir hún nýjum efnistökum, meðal annars með tilvísun í ritlist- ina. KRISTJÁN Jónsson, Sigríður Baldursdóttir, Karlotta Laufey Halldórsdóttir, Ingigerður Bald- ursdóttir, Þóra Baldursdóttir, Eysteinn Jónsson með Kristján Orra Arnarson og fyrir framan er Sólveig Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐRÚN Finnborg Þórðar- dóttir, Þórunn Halldóra Þórð- ardóttir og Guðrún Jónsdóttir. ► LEONARDO DiCaprio ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann mun að öllum lík- indum fara með hlutverk James Dean í væntanlegri kvikmynd um leikarann goðsagnakennda. Ekki nóg með það heldur mun hann leika franska skáldið Rimbaud í myndinni „Total Eclipse" á móti David Thewlis sem leikur Verlaine. Rim- baud og Verla- ine áttu í ást- arsambandi og eflaust mun það fara fyrir brjóstið á banda- ríska kvikmyndaeftirlitinu að í myndinni sjást þeir kyssast. „Ég sé ekkert athugavert við að leika í kvikmynd sem fjallar um ástarsamband tveggja manna,“ segir DiCaprio. „Þannig getur leiklistin verið. Hvað kossaatriðinu líður á það eftir að verða erfitt fyrir mig. Ég hef hinsvegar gert upp hug minn og ég mun gera það vegna þess að í myndinni á ég að elska hann. Kvikmyndin t fjallar á hinn bóginn ekki um samkynhneigð sem slíka, þótt ég þykist viss um að g fjölmiðlar muni helst velta sér upp úr því.“ DICAPRIO hefur í nógu að snúast. REBEKKA Þráinsdóttir, Gunnar Kristinsson og Jón E. Guðmundsson . Dean og Rimbaud Síðustu dagar útsölunnar allirskórá kr. 1.495 eða minna oppstórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 21212. FERMINGARBÖRNIN samankomin, frá vinstri: Ása Gissurar- dóttir, Guðmundur Guðjónssson, Ásta Steingrímsdóttir, Guðgeir Ólafsson og Vigdís Magnúsdóttir. Endurfundir fermingarbama FYRIR rétt rúmum sextíu árum voru fímm ungmenni fermd í Ey- vindarhólakirkju af séra Sveinbimi Högnasyni. Á 75 ára afmæli Ástu Steingrímsdóttur nú á dögunum hittust þau svo aftur í fýrsta sinn, öll saman, síðan á fermingardag- inn. Urðu að vonum miklir fagn- aðarfundir. Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmamtaþjónusta íslandsbanka íslandsbanki mun í tengslum við Menntabraut,. námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki að uþþhæð 100.000 kr. hver á árinu 1995. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á landi eða erlendis. Styrkirnir eru óháðir skólum og námsgreinum. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer, námsferil, námsárangur og framtíðaráform í stuttu máli. Umsóknir skal senda til: íslandshanki hf. Markaðs- og þjónustudeild (Námsstyrkir) Kringlunni 7 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 15. mars 1995 ISLA N DSBA N K I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.