Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 47
I
I
I
3
Sterkur enda-
sprettur Karpovs
SKAK
Sanghi Nagará
Indlandi — Féiags-
heimili TR, Faxa-
íeni 12
UNDANÚRSLIT HEIMS-
MEISTARAKEPPNI
FIDE - HELGARSKÁK-
MÓT TR
6. febrúar-18. febrúar.
17. febrúar-19. febrúar.
ANATÓLÍ Karpov, heimsmeistari
alþjóðaskáksambandsins FIDE,
sigraði Boris Gelfand frá Hvíta-
Rússlandi í und-
anúrslitum
FIDE-heims-
meistarakep-
pninnar. Loka-
tölurnar urðu
6-3 Karpov í vil.
Áður hafði Gata
Kamsky frá
Bandaríkjunum
sigrað Valery
Salov, Rússlandi,
með ennþá meiri
yfirburðum 5 '/2—
IV2
Stórsigur
Karpovs gefur
ekki alveg rétta
mynd af gangi
einvígisins við
Gelfand. Hvít-Rússinn varð fyrri
til að vinna skák, en Karpov vann
síðan fjórar skákir án þess að
honum tækist að svara fyrir sig.
Þegar staðan var 3 Vi-2}h
sprengdi Gelfand sig í jafnteflis-
legri stöðu og Karpov tókst að
svíða út vinning í listilegu enda-
tafii eftir að skákin hafði farið í
bið. Áttunda skákin varð jafntefli
áður en biðskákin var tefld. Eftir
að Karpov vann hana varð staðan
5-3 og hann þurfti aðeins hálfan
vinning til viðbótar. Gelfand barð-
ist af örvæntingu í níundu skák-
inni en tapaði henni líka.
Við skulum líta á það hvemig
biðskákin örlagaríka tefldist. I
slíkum endatöflum er mjög óhag-
stætt að vera með peð sín á reitum
samlitum biskupunum. Peðið á h5
er því slæmur veikleiki fyrir hvít
og peðin á a2 og b3 standa einnig
á hvítum reitum en það er afar
erfitt fyrir svart að komast að
þeim. Leiðbeiningaregla í slíkum
stöðum er sú að til sigurs þarf
vörnin að vera með tvo veikleika
auk þess sem það þarf að vera
hægt að koma henni í leikþröng.
Svart: Anatólí Karpov
Bf3 - Be8 68. Bdl - d4 69.
Kd3 - Bb5+!? 70. Ke4!?
Gelfand hefur líklega verið bú-
inn að átta sig á því að staðan
er töpuð eftir hið eðlilega fram-
hald: 70. Kd2 - Be8 71. Kd3 -
dxe3 72. Kxe3 - Bf7 73. Ke4 -
Kd6! 74. Kf5 - Ke7 75. Be2 -
Bxa2 76. Kg6 - b3! 77. Kxh6
(Eða 77. Bc4 - Bbl+ 78. Kxh6
— b2 — Kf8! og hvítur er í leik-
þröng. Skást er 79. Kg7 — Bg6
80. Ba2 - Bxh5 81. Bbl - Ke6
82. Kh6 - Bf3 83. Kg6 - f5 84.
Bxf5+ - Kd5 85. Kf6 - Be4 86.
Be6+ - Kc5 87. Ba2 - Kb4 og
næst 88. — Ka3 og vinnur) 77. —
b2 78. Bd3 - Kf7! 79. Bg6+ -
Kf8 80. Kh7 - blD 81. Bxbl -
Bxbl+ 82. Kh8 - Kf7 83. h6 -
Kg6 84. h7 - Kh6 o.s.frv.
Karpov hefði reyitdar getað far-
ið beint út í þetta afbrigði með
því að leika 69. — dxe3.
70. - d3 71. Kf5 - Bc4 72. Ke4
- d2
Hvítur er nú í leikþröng og
neyðist til að setja enn eitt peð á
hvítan reit.
73. f5 - Bxa2 74. Kd3 - Bbl+
75. Kxd2 - Bxf5 76. Be2 Be4
77. Kcl - Kd6 78. Kb2 - Bd5
79. Bd3 - Bf7 80. Be2 - Ke5
og Gelfand gafst upp.
Sævar Bjarnason sigraði á
Helgarskákmóti TR
Sævar Bjamason, alþjóðlegur
meistari, sigraði mjög ömgglega
á helgarskákmóti Taflfélags
Reykjavíkur sem lauk lauk á
sunnudag. Sævar vann sex fyrstu
skákir sínar og tryggði svo sigur-
inn með stuttu jafntefli við Tómas
Björnsson í síðustu umferð. Mótið
var vel sótt eins og þrjú helgar-
mót TR voru á síðasta ári. Þar
sem þetta form skákmóta virðist
falla í svo góðan jarðveg hjá skák-
mönnum virðist full ástæða til að
halda slík mót á 2-3 mánaða
fresti.
Úrslit helgarskákmótsins:
1. Sævar Bjarnason 6V2 v.
2. Eiríkur Björnsson 5Vi v.
3. Tómas Björnsson 5'/2 v.
4. Jón G. Viðarson 5'/2 v.
5. Jón Viktor Gunnarsson 5V2
v.
6. Ragnar Fjalar Sævarss. 5 v.
7. Torfi Leósson 5 v.
8. Halldór Pálsson 4V2 v.
9. Stefán Þ. Sigurjónsson 4V2
Anatólí Karpov Gata Kamsky
Hvítt: Boris Gelfand
61. Bdl - Bh3 62. Bf3 - Bf5!
63. Kcl - Bd7 64. Kd2 - a4
65. bxa4?
Eftir þetta virðist hvíta staðan
nokkuð örugglega töpuð. 65. Bdl
— a3 lítur að vísu ekki vel út, en
það er ekki ljóst hvernig varnir
v.
10. Arnar E. Gunnarsson 4V2 v.
11. Björn Þorfinnsson 4'/2 v.
12. Kjartan Á. Maack 4*/2 v.
13. Davíð Ó. Ingimarsson 4V2 v.
14. James Burden 4V2 v.
15. Atli B. Hilmarsson 4‘/2 v.
16. Páll A. Þórarinsson 4 v.
hvíts verða brotnar á bak aftur.
Svartur getur unnið peðið á a2,
en við það lokast biskupinn inni
og svarti kóngurinn kemst ekki í
gegn. Framhaldið gæti orðið: 66.
Bc2 - Be6 67. Bd3 - d4 68. Bc2
17. Sverrir Norðfjörð 4 v.
18. Kristján Eðvarðsson 4 v.
19. Bergsteinn Einarsson 4 v.
20. Óskar Maggason 4 v.
21. Haraldur Haraldsson 4 v.
22. Sverrir Sigurðsson 4 v.
— dxe3+ 69. Kxe3------Bg8 70.
Bdl - Bh7 71. Be2! - Bc2 72.
Bc4 og ef 72. - Bbl þá 73. Bd3!
— Bxa2 74. Bc2 og jafnteflið er
tryggt.
65. - Bxa4 66. Be2 - Bc6 67.
23. Þröstur H. Þráinsson 4 v.
o.s.frv.
Þátttakendur voru 54 talsins.
Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson.
Margeir Pétursson.
BBIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
TÍU PÖR spiluðu sl. miðvikudag.
Úrslit urðu þessi:
Aðalbjöm Benediktss. - Jóhannes Guðmannss. 129
Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónsdóttir 125
EðvarðHallgrimss.-JónS.Tryggvason 120
Nk. miðvikudag verður spilaður eins
kvölds tvímenningur. Spilað er í Húna-
búð, Skeifunni 17, kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Lokið er átta umferðum í sveita-
keppninni. Staða efstu sveita er
þessi:
Guðrún Óskarsdóttir 153
JónAndrésson 152
Jón Ingólfsson 147
Valdimar Sveinsson 147
Baldur Bj artmarsson 126
Keppninni lýkur í kvöld. Spilað er
í húsnæði B.S.Í. að Þönglabakka 1,
3ju hæð í Mjóddinni.
Bridsfélag Suðurfjarða
Albert Kemp sigraði í tveggja
kvölda einmenningi sem lauk 15.
febrúar. Albert hlaut samtals 198
stig. Guðmundur Þorsteinsson var
í öðru sæti með 193 stig og Bragi
Erlendsson 192 stig. Þátttakendur
voru 16 og miðlungur 180.
Bridskvöld byijenda
S.l. þriðjudag 14. febrúar var brids-
kvöld byijenda og var spilaður eins
kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit
kvöldsins urðu þannig:
N/S riðill:
UnnarJóhannesson-PinnbogiGunnarsson 163
Guðm.I.Georgsson-KristbjörgSteingrimsd. 159
Níels Hafsteinsson - Hörður Haraldsson 152
A/V riðill:
ÁsgeirBjamason-PálmiGunnarsson 168
Þórdís Einarsdóttir — Ólöf Bessadóttir 156
BjörkLindÓskarsdóttir-AmarEyþórsson 144
Á hveijum þriðjudegi kl. 19.30
gengst Bridssamband Islands fyrir
spilakvöldi sem ætluð eru byijendum
og bridsspilurum sem ekki hafa neina
keppnisreynslu að ráði. Spilaður er
ávallt einskvölds tvímenningur og spil-
að er í húsnæði B.S.Í. að Þönglabakka
1, 3ju hæð í Mjóddinni.
Peningamót hjá
Skagfirðingum
Næstu þriðjudaga verða veitt pen-
ingaverðlaun á eins kvölds tvímenn-
ingi Skagfirðinga. Allt að þriðjungur
greiddra keppnisgjalda rennur í kvöld-
verðlaun. Tvö efstu sætin fá verðlaun,
auk þess sem 1 par verður dregið út,
gjaldfrítt. Því fleiri pör, því hærri verð-
laun.
Estu pör síðasta þriðjudag urðu:
Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 98
Gunnar Valgeirsson - Július Sigurðsson 91
AlfreðKristjánsson-GaiðarJónsson 90
Spilað verður í Drangey við Stakka-
hlíð 17 í kvöld og hefst spilamennska
kl. 19.30.
Afmælismótið 4. mars
Minnst er á skráningu í afmælismót
Lárusar Hermannssonar laugardaginn
4. mars. Skráð er á skrifstofu BSI og
hjá Ólafi Lárussyni, s: 16538.
Spilaðar verða tvær umferðir með
kaffihléi, þar sem verða veittar léttar
veitingar. Frítt kaffi allt mótið. Góð
verðlaun og silfurstig. Lágmarksþátt-
tökugjald og spilamennsku lokið fyrir
kvöldmat. Sigurvegarar síðasta árs
voru Guðlaug Jónsdóttir og Aðalsteinn
Jörgensen.
Hewlett-Packard 1200C er
ntaprentan
manaðarins
átilboði íTæknivali
Liturinn
er galdurinn
í dag
^ *
Frá hugmynd
til veruleika
Hewlett-Packard
Hewlett-Packard DeskJet 1200C litaprentarinn
Liturinn er galdurinn og lífið verður margfalt skemmtilegra heima og á
skrifstofunni með útprentunum í lit. HP DeskJet 1200C er litaprentari
mánaðarins. Hann er hraðvirkur og skilar hágæða útprentun.
Fjórskipt bleksprautun. 2MB minni (stækkanlegt). Framtiðareígn.
Hægt er að tengja-
prentarann við netkerfi
m/tilheyrandi netbúnaði.
Ósonlaus Lítil orku-
notkun. Umhverfisvæn
framleiðsla.
Staðlaðir fylgihlutir:
Arkamatari, Windows
prentarastýring.
DOS-stýring fáanleg.
Útskriftarmöguleikar:
Pappír, glærur, umslög
og limmiðar***.
Upplausn
í svartri
útprentun
300x600 dpi
+ RET*
Upplausn i
litaprentun
300 dpi*
Hámarks-
hraði i
prentun**
7 síður
á mlnútu
Fjöldi
leturgeröa
45 letur
Postscript og Macintosh útgáfa:
HP DeskJet 120OC/PS.
* dpi = punkta upplausn á tommu. RET = HP upplausnaraukning. ** Hraði í litaprentun er mismunandi.
*** Úrval llmmiöa fyrir HP DeskJet prentara er takmarkaö.
Tilboð á HP DeskJet 1200C kr.
:«£$£2k
134.900
stgr. m. vsk.
Einnig bjóðum við Postscript-útgáfuna á aðeins kr. 209.900,- stgr. m. vsk.
Kynntu þér málið í Tæknivali.
Við bjóðum öll helstu greiðslukjör s.s. VISA raðgreiðslur í 24 mánuði,
EUROCARD raðgreiðslur I 36 mánuði eða Staðgreiðslusamninga Glitnis.
Veríð velkomin. Opið á laugardögum frá kl. 10.00 til 14.00.
Tæknival
Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664