Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 59 I I I I I I P 1 \ 5 I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX ★ ★ ★ ★ „DRÍFIÐ YKKUR AÐ SJÁ HANA Goldberg og Liotta eru ómótstæðileg." MADEMOISELLE ornna. 'orrina ^ NEW LINE CINEMA COPYRIGHT©MCMXQV NEW UNE PR0DUCT10MS1NC. ALL RIGHIS RBCRVED. Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta frammistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ass*'1 VAN DAMME JHERRSlSTILL1 TIME TQ SAVCXER' C Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Þessi klassiska saga í nýrri hrífandi kvikmynd JASON SCO'IT JJEE SAM NEJIX . ' r 'i • Vlt:. :| ★ ★★. O.T. Rás 2 ★ ★★. A.Þ. Dagsljós ^KÓGARLLF* STÓRMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin- sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandarikjunum. Ath.: Atriði i myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON BARCELONA Tvoir |minlnr upp! Siskrl & Kpht'rt Vitrn*n, hrnptNmikiL ymlislega * sórviskuleg, rómantísk, Cosmopolilan Sjnrmeramli ... öftruvísi ... Hkomintilrg ... oinntök. New York TimeH Kom ftkemmtilega á óvurt ... "“ÍfÉlal ríkulega krychluö frrskri kínmi. Rolliiig Stonc. Sérlega sjarmeramli með alvar- legum undirtóni nem nœr Hlerkuin lÖkum á manni.++++ Empirc ■ GAGNRYNENDUR ERU Á EINU MÁLI Allir eru á einu máli um að þessi stórskemmti- lega rómantíska og sjarmerandi gamanmynd sé einstök í sinni röð. Rómantíkin blómstrar hjá ólíkum bandarískum frændum í hinni lífsglöðu og gullfallegu Barcelona-borg ~ en lífið er ekki eintómur dans á rósum í viðsjálum heimi við lok kalda stríðsins. Aðalhiutverk: Taylor Nichols og Chris Eigemen. Leikstjóri: Whit Stiilman. Sýnd kl. 4.55, 6.50, 9 og 11.05. Flugferð fyrir tvo til Barcelona Heppinn bíógestur fær flugferð fyrir tvo til Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn. 1. Þú sérð Barcelona i Regnboganum og skemmtir þér konunglega, auk þess sem þú kynnist hinni töfrandi borg Barcelona. 2. Þú skrifar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum í pott. B. Föstudaginn 24. feb. drögum við nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðla til Barcelona í sumar. 4. Nánari reglur varðandi leikinn liggja frammi í Regnboganum. TILNEFND TIL 7 ÓSKARS- VERÐLAUNA C0L0R0F NIGHT Litbrigði næturinnar Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.1.16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. . 'r/AT Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900.B.i.12. 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Morgunblaðið/Halldór STULKNAHOPURINN Fókus bar sigur úr býtum í hópkeppninni. Islandsmót í frjálsum dönsum ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI unglinga í frjálsum dönsum fór fram á föstudaginn var í félags- miðstöðinni Tónabæ. Þetta er í fjórtánda sinn sem keppnin er haldin og alveg eins og svo oft áður var mikil stemmning í troð- fullu húsi áhorfenda. Keppnin var jöfn og spennandi og áttu dómarar sem voru frá Danskennarafélagi íslands í mikl- um erfiðleikum með að gera upp hug sirtn. Undankeppni hafði farið fram um allt land og kepptu tólf hópar og tólf einstaklingar til úr- slita. Hópurinn Fókus frá Selfossi bar sigur úr býtum í hópkeppninni, en hópinn skipa stúlkurnar Kristín Arna Bragadóttir, Guðný Ólafs- dóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Sigríður Rós Jónsdóttir og Sjöfn Gunnarsdóttir. í öðru sæti hafnaði hópurinn Kúltúr frá Reykjavík, en hann samanstendur af Birgittu Gröndal, Þorgerði A. Einarsdóttur, írisi M. Stefánsdóttur, Ásdísi Halldórs- dóttur og Hildi Hallgrímsdóttur. í þriðja sæti lenti svo hópurinn Ryk, en hann samanstendur af Elsu K. Guðbergsdóttur, Ástu B. Bjarnadóttur, Gunnellu Hólmars- dóttur og Valgerði 0. Arnarsdótt- ur. í einstaklingskeppninni bar Ragndís Ililmarsdóttir frá Hólma- vík sigur úr býtum. í öðru sæti hafnaði Hugrún Hiimarsdóttir frá ísafirði og í þriðja sæti lenti Jó- hanna Jakobsdóttir frá Kópavogi. Þess má geta að íslandsmeistara- keppni 10 til 12 ára í frjálsum dönsum verður haldin í Tónabæ laugardaginn 25. febrúar næst- komandi. RAGNDÍS Hilmarsdóttir varð hlutskörpust í ein- staklingskeppninni. HERBORG Ingvarsdóttir, Kristín Ösk Rúnarsdóttir, Magga Lena Kristjánsdóttir, Arna Sif Bjarnadóttir og Ragna Engilberts. K K ■ Sjábu hlutina í víbara samhengi! lll; .HSnrðpuii ...blaMb - kjarni máisins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.