Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 53 skAk llmsjón Margeir Pctursson GUNNAR Th. Gunnarsson á Reyðarfirði hafði samband við skákþáttinn og var ekki sáttur við tafimennsku hvíts í skák Nikolic og Brodskí sem birtist hér í skákhominu í síðustu viku. Nikolic hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: Bosníumaðurinn lék 40. Hxa7 og andstæðingur hans gafst upp því hann tapar manni. Gunnar fann hins vegar miklu glæsilegri leið sem þvingar fram mát: 40. Hxg7+!! - Kxg7, 41. Dh6+ - Kg8 (41. - Kf7?, 42. Dh7+ - Kf8, 43. Bh6 er strax mát) 42. Bf6!! - Hxcl+, 43. Kg2 og svartur er óveijandi mát. Hann get- ur að vísu teygt skákina með því að skáka en niðurstaðan er óumflýjanleg. Ef Nikolic hefði fundið þessa tvöföldu hróksfóm hefði skákin áreiðanlega verið lengi í minnum höfð. Þess má reyndar geta að hvítur á þriðju vinningsleiðina í stöð- unni, sem er að vísu ekki eins glæsileg og leið Gunn- ars: 40. Bf6! er upphafsleik- ur hennar. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og sauma- skap: Dinah Aggrey, P.O. Box 0317, Takoradi, Ghana. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og bréfa- skriftum: Yasuko Hirayama, 2-3-17-213 Saray- ama, Minami-ku, Fukuoka-shi, 815 Japan. LEIÐRÉTT K-listi er listi kristilega flokksins Á baksíðu B-blaðs Morg- unblaðsins á sunnudag var frétt, sem bar fyrirsögnina K-listinn í Norðurlandi eystra. Við lestur fréttar- innar sést að um er að ræða kvennalistann. Kvennalistinn ber bókstaf- inn V svo sem kunnugt er, en K-listinn er fram- boðslisti Kristilega flokks- ins. Þá var um að ræða listann í Norðurlandi vestra, en ekki eystra. Beðizt er velvirðingar á þessari röngu fyrirsögn. Reyklaus unglingahópur Með grein um reykingar unglinga sl. sunnudag var birt mynd af hressum og hraustum unglingum sem reykja ekki. í vinnslu blaðsins féll hins vegar eftirfarandi myndatexti niður: „Reyklaus ungl- ingahópur í 9. bekk í Hlíðaskóla hrósar happi yfir því að hafa ekki ánetj- ast tóbakinu." Eru ungl- ingamir og aðstandendur þeirra beðnir velvirðingar á að textinn komst ekki til skila. I DAG Árnað heilla O A ÁRA afmæli. Átt- O \J ræður er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Ólafur H. Bjarnason, fv. deildarstjóri hjá Toll- stjóraembættinu, Lyng- haga 8, Reylqavík. Eigin- kona hans er Bergljót Guttormsdóttir. Þau eru að heiman. PJT /\ ÁRA afmæli. Sjö- I V/ tugur er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Guðmundur Halldór Gunnlaugsson, deildar- stjóri hjá flugmálastjóm, Móavegi 11, Njarðvík. Eig- inkona hans er Ruth Vita Gunnlaugsson. Þau dvelja erlendis á afmælisdaginn. pT A ÁRA afmæli.Fimm- tugur er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Már B. Gunnarsson, flutn- ingastjóri hjá Nesskipum hf., Nesbala 122, Seltjam- arnesi. Eiginkona hans er Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Már tekur á móti gestum í Odd- fellowhúsinu við Vonar- stræti milii kl. 17 og 19 í dag. Ljósm. Helgi Bjömsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. október sl. á Héðinsbraut 1, Húsavík af sr. Sighvati Karlssyni Þór- unn Sigurðardóttir og Jó- hann Helgason. Heimili þeirra er á Narðastöðum, Laugum. Með morgunkaffinu Ást er ... lx»" ■ *"" ' ’-14 sameiginleg fram- tíð. TM Rog. U.S. Pat Ofl. — «11 riflhts n (c) 1095 Los Angefes Tlmes Syndlcete JÚ, þetta er dómara- herbergið. HOGNIIIREKKVISI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjármálum og tekur tillit til skoðana annarra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) f* Þú vinnur að því að koma öllu í röð og reglu heima og í vinnunni í dag, en í kvöld koma góðir gestir óvænt í heimsókn. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Líttu á björtu hliðamar í dag og láttu ekki afskiptasaman starfsfélaga spilla góðum degi. Þú slappar af heima í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur tilhneigingu til óþarfa hlédrægni í dag sem getur skaðað samband ást- vina. Láttu tilfinningar þínar í ljós. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >* Ef misskilningur kemur upp milli ástvina í dag er rétt að ræða málin í einlægni því þá er rétta lausnin auðfundin. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Gagnkvæmur skilningur vís- ar leiðina til lausnar á vanda ástvina. Láttu ekki óþarfa áhyggjur draga úr afköstun- um í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú hefur áhyggjur af út- litinu í dag, gæti líkamsrækt verið rétta lausnin, eða þá leit að snyrtilegri fatnaði. v^g (23. sept. - 22. október) Sjálfsdekur á fullan rétt á sér í dag. Ef þú átt þess kost gætir þú tekið þér frí úr vinnunni og notið dagsins með góðum vinum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 911(0 Þú getur átt erfitt með að tjá ástvini tilfinningar þínar. Sé svo ættir þú að gefa þér tíma til að ræða málið í ein- lægni. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Góðir vinir leita ráða hjá þér, og fjölskyldan vinnur vel saman að áhugaverðu verkefni í dag. Kvöldið verð- ur rólegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu ekki með óþarfa óhyggjur af því hvað öðrum finnst um þig. Þú nýtur mik- ils trausts og vinahópurinn fer stækkandi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Listrænir hæfileikar þínir fá útrás í dag, og þér berst spennandi heimboð frá ein- hveijum sem er þér mjög kær. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur mikla þörf fyrir að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt. Ef þú ferð yfir bókhald- ið sérðu að staðan er betri en þú ætlaðir. Stjöf-Husþána á aá lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Verðkönnim á myndatökum Stuðlaritið sýnir vcrðmismun á dýnistu og ódýnistu Ijósmyndastofunum, reiknaður er út samanlagður fersentimetrafjöldi þeiira mynda sem viðskiptavinurmn fær afhentar að myndatöku lokinni. Við sanianburðinn kemur í ljós, að á dýrustu Ijósmyndstofunni er verðið rúmlega þrisvar sinnum hærra en á þeirri ódýrustu. t2,<XL Svarta sulan sýmr okkar verð í samanburðinum. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Bama og fjölskylduljósmyndir: 588 7644 LjósmyndastofaKópavogs.: 554 3020 Pantaður fermingarmyndatökuna tímanlega 3 ÓDÝRARI LADA SAFIR nTiTil Frá 588.000 kr. • 148.000,-kr. út og. 14.799,- kr. í 36 mánuði. 588 Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í tíýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Nýi Hennes & Mauritz vor/sumar póstlistinn er kominn - 300 blaðsíður af fallegum fatnaði fyrir alla í fjölskyldunni á góðu verði. Hringdu í síma 5 884422 og við sendum þér listann um hæi gegn 350 kr. greiðslu. Nýjar vörur komnar RCWELLS í Húsi verslunarinnar Náðu þér í nýja vor/sumar listann og þú færð forskot á sumarið. ORWN3'"1-2-24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.