Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.02.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Misnotkun á réttaraðstoð í SUMUM ríkjum hefur opinber réttaraðstoð við efnalítið fólk farið úr böndum og verið misnotuð. í forystugrein The Spectator er gagnrýnt hvernig brezka kerfið virkar. snicixioR Réttlæti fyrír alla og spamað- ur ósamrýman- leg markmið „OPINBER réttaraðstoð hófst árið 1949, með það lofsverða markmið fyrir augum að allir, sem þyrftu á réttlátri málsmeð- ferð að halda, ættu hennar kost,“ segir leiðarahöfundur The Spectator. „Síðan hefur kerfi opinberrar réttaraðstoðar koðnað niður í skrifræðisbákn, sem er ekki þekkt fyrir að stuðla að framgangi réttlætis- ins, heldur fyrir ósanngirni, sóun og óskilvirkni. Opinber réttaraðstoð sýgur nú upp 1,5 milljarða punda [150 miiljarða íslenzkra krónaj á ári. Það eru peningar okkar skattgreiðend- anna. Sem stendur fer mikið af peningunum til fólks, sem virð- ist ekki eiga þá skilda. Flestum finnst það afar ósanngjarnt að Maxwell-bræðumir skuli hafa fengið óútfylltan tékka frá Réttaraðstoðarnefndinni til að eyða því, sem þeir vilja í vöm sína - og að svo komnu máli hafa þeir eytt fjómm milljónum punda af peningunum ykkar í lögfræðikostnað - á meðan eft- irlaunaþegarnir, sem faðir þeirra sveik [Robert Maxwell, eigandi Mirror-blaðannaj, hafa ekki fengið grænan eyri í ríkis- aðstoð til að ná aftur peningun- um, sem þeir eiga með réttu. Engu að síður koma svipuð mál upp hvað eftir annað. Rétt eins og eftirlaunaþegar Mirror- fyrirtækjanna eru sambærileg- ir við þúsundir heiðarlegra, ábyggilegra og vinnusamra borgara, sem renna í gegnum net opinberrar réttaraðstoðar, em Maxwell-bræðurnir aðeins nýjasta dæmið úr stórum hópi „gjaldþrota" sakborninga - fyrirrennarar þeirra em til dæmis hinir dæmdu svindlarar Roger Lewitt og Peter Clowes - sem eiga rétt á milljónum punda í lögfræðiaðstoð, en halda áfram að lifa í vellysting- um praktuglega, sem aðeins hæfir þeim sem eiga eignir upp á nokkur hundmð þúsund pund.“ • • • • THE Spectator bendir hins vegar á að erfitt sé að samræma áhrifamikinn niðurskurð á lagalegri aðstoð því að gæta réttar þeirra, sem á því þurfa að halda. „Sannleikurinn er sá að markmiðin um réttlæti fyrir alla og mikinn sparnað í ríkisút- gjöldum fara ekki saman. Ein- hvern tímann verðum við að ákveða hvort við viljum frekar: að staðið verði við fjárhagsáætl- unina eða að allir eigi aðgang að réttlætinu." APOTEK_________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. febrúar að báðum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A opin til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVA'KT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáia 696600. UPPLÝSINOAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða I\júkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómaideild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virica daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútíma er 618161. . FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ámiúla 6, 3. hœð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, 8amtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun Iangtímameð- ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar f sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun.___________ KVENNARÁÐGJÖFIN: Simi 21500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. ___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropinallavirkadagafrákl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirlqu, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga miíli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fatáúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvaliagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hvetju fimmtudagskvöldi mijli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Hverfisgötu 69. Sfmsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÖIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, íjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 I s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sfmsvari allan sóiarhrínginn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum em breytileg. Suma daga heyr- ist rpjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_____________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. •BORGARSPÍTALINN ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls aila daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDÉILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn artími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkojulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: KJ. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrirfeð- ur 19.30-20.30),___________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17._________ LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og-kl. 19-20.____________________________ SUNNUHLÍÐ þjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla tfaga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogki. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstoftisími frá kl. 22—8, 8. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN ! SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI 3-6, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, a. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, b. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opió mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, l'annbo^ 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA— OG LlSTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR; Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alia daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga "nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsfmi 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTAS AFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. ■ 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtúd. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maf 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Saftiið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vosturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. — föstud. kl. 13—19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia doga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Stafræn vinnsla í kvik- myndagerð KYNNING á stafrænni mynd- og hljóðvinnslu verður haldin á Hótel Sögu fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17. Markmið kynningarinnar er að vekja athygii á tækninýjungum í mynd- og hljóðklippingu og hvemig þær geta opnað leið fyrir íslenska kvikmyndagerð inn á markmiðlun- armarkaðinn. A dagskrá verða kynntir mögu- leikar kvikmyndagerðarmanna til að nýta sér vettvang markmiðlunar fyr- ir framleiðslu sína, kynning á staf- rænni myndklippingu. VideoCube kerfi frá I-Mix, kynning á stafrænni hljóðklippingu. Digidesign Pro Tools m, forvinnsla (Off-line) á Windows og Macintosh. Hvernig geta kvik- myndagerðarmenn forunnið mynd- efni heima hjá sér og stutt erindi um möguleika og framtíð kvik- myndagerðar: Gagnvirkt sjónvarp (Interactive Television), Intemetið, gagnvirkt afþreyingarefni (Interac- tive Entertainment), framleiðsla á gagnvirkum CD-ROM geisladiskum (Interactive CD-ROM). -----» ♦ «--- ■ HUNDARÆKTARFÉLAG ís- lands stendur fyrir fræðslufundum í menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20, fimmtudaginn 23. mars kl. 20, fimmtudaginn 27. apríl kl. 20 og fímmtudaginn 18. maí kl. 20. Frek- ari upplýsingar í síma 625275 milli kl. 16 og 18. Aðgangur er ókeypis. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaaa og miðvikuaaga kl. 17-19 BARNAHEILL ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNPSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta Eilla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sfmi 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 93-11255. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.