Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 53

Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 53 skAk llmsjón Margeir Pctursson GUNNAR Th. Gunnarsson á Reyðarfirði hafði samband við skákþáttinn og var ekki sáttur við tafimennsku hvíts í skák Nikolic og Brodskí sem birtist hér í skákhominu í síðustu viku. Nikolic hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: Bosníumaðurinn lék 40. Hxa7 og andstæðingur hans gafst upp því hann tapar manni. Gunnar fann hins vegar miklu glæsilegri leið sem þvingar fram mát: 40. Hxg7+!! - Kxg7, 41. Dh6+ - Kg8 (41. - Kf7?, 42. Dh7+ - Kf8, 43. Bh6 er strax mát) 42. Bf6!! - Hxcl+, 43. Kg2 og svartur er óveijandi mát. Hann get- ur að vísu teygt skákina með því að skáka en niðurstaðan er óumflýjanleg. Ef Nikolic hefði fundið þessa tvöföldu hróksfóm hefði skákin áreiðanlega verið lengi í minnum höfð. Þess má reyndar geta að hvítur á þriðju vinningsleiðina í stöð- unni, sem er að vísu ekki eins glæsileg og leið Gunn- ars: 40. Bf6! er upphafsleik- ur hennar. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og sauma- skap: Dinah Aggrey, P.O. Box 0317, Takoradi, Ghana. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og bréfa- skriftum: Yasuko Hirayama, 2-3-17-213 Saray- ama, Minami-ku, Fukuoka-shi, 815 Japan. LEIÐRÉTT K-listi er listi kristilega flokksins Á baksíðu B-blaðs Morg- unblaðsins á sunnudag var frétt, sem bar fyrirsögnina K-listinn í Norðurlandi eystra. Við lestur fréttar- innar sést að um er að ræða kvennalistann. Kvennalistinn ber bókstaf- inn V svo sem kunnugt er, en K-listinn er fram- boðslisti Kristilega flokks- ins. Þá var um að ræða listann í Norðurlandi vestra, en ekki eystra. Beðizt er velvirðingar á þessari röngu fyrirsögn. Reyklaus unglingahópur Með grein um reykingar unglinga sl. sunnudag var birt mynd af hressum og hraustum unglingum sem reykja ekki. í vinnslu blaðsins féll hins vegar eftirfarandi myndatexti niður: „Reyklaus ungl- ingahópur í 9. bekk í Hlíðaskóla hrósar happi yfir því að hafa ekki ánetj- ast tóbakinu." Eru ungl- ingamir og aðstandendur þeirra beðnir velvirðingar á að textinn komst ekki til skila. I DAG Árnað heilla O A ÁRA afmæli. Átt- O \J ræður er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Ólafur H. Bjarnason, fv. deildarstjóri hjá Toll- stjóraembættinu, Lyng- haga 8, Reylqavík. Eigin- kona hans er Bergljót Guttormsdóttir. Þau eru að heiman. PJT /\ ÁRA afmæli. Sjö- I V/ tugur er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Guðmundur Halldór Gunnlaugsson, deildar- stjóri hjá flugmálastjóm, Móavegi 11, Njarðvík. Eig- inkona hans er Ruth Vita Gunnlaugsson. Þau dvelja erlendis á afmælisdaginn. pT A ÁRA afmæli.Fimm- tugur er í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, Már B. Gunnarsson, flutn- ingastjóri hjá Nesskipum hf., Nesbala 122, Seltjam- arnesi. Eiginkona hans er Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Már tekur á móti gestum í Odd- fellowhúsinu við Vonar- stræti milii kl. 17 og 19 í dag. Ljósm. Helgi Bjömsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. október sl. á Héðinsbraut 1, Húsavík af sr. Sighvati Karlssyni Þór- unn Sigurðardóttir og Jó- hann Helgason. Heimili þeirra er á Narðastöðum, Laugum. Með morgunkaffinu Ást er ... lx»" ■ *"" ' ’-14 sameiginleg fram- tíð. TM Rog. U.S. Pat Ofl. — «11 riflhts n (c) 1095 Los Angefes Tlmes Syndlcete JÚ, þetta er dómara- herbergið. HOGNIIIREKKVISI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjármálum og tekur tillit til skoðana annarra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) f* Þú vinnur að því að koma öllu í röð og reglu heima og í vinnunni í dag, en í kvöld koma góðir gestir óvænt í heimsókn. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Líttu á björtu hliðamar í dag og láttu ekki afskiptasaman starfsfélaga spilla góðum degi. Þú slappar af heima í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur tilhneigingu til óþarfa hlédrægni í dag sem getur skaðað samband ást- vina. Láttu tilfinningar þínar í ljós. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >* Ef misskilningur kemur upp milli ástvina í dag er rétt að ræða málin í einlægni því þá er rétta lausnin auðfundin. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Gagnkvæmur skilningur vís- ar leiðina til lausnar á vanda ástvina. Láttu ekki óþarfa áhyggjur draga úr afköstun- um í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú hefur áhyggjur af út- litinu í dag, gæti líkamsrækt verið rétta lausnin, eða þá leit að snyrtilegri fatnaði. v^g (23. sept. - 22. október) Sjálfsdekur á fullan rétt á sér í dag. Ef þú átt þess kost gætir þú tekið þér frí úr vinnunni og notið dagsins með góðum vinum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 911(0 Þú getur átt erfitt með að tjá ástvini tilfinningar þínar. Sé svo ættir þú að gefa þér tíma til að ræða málið í ein- lægni. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Góðir vinir leita ráða hjá þér, og fjölskyldan vinnur vel saman að áhugaverðu verkefni í dag. Kvöldið verð- ur rólegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu ekki með óþarfa óhyggjur af því hvað öðrum finnst um þig. Þú nýtur mik- ils trausts og vinahópurinn fer stækkandi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Listrænir hæfileikar þínir fá útrás í dag, og þér berst spennandi heimboð frá ein- hveijum sem er þér mjög kær. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur mikla þörf fyrir að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt. Ef þú ferð yfir bókhald- ið sérðu að staðan er betri en þú ætlaðir. Stjöf-Husþána á aá lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Verðkönnim á myndatökum Stuðlaritið sýnir vcrðmismun á dýnistu og ódýnistu Ijósmyndastofunum, reiknaður er út samanlagður fersentimetrafjöldi þeiira mynda sem viðskiptavinurmn fær afhentar að myndatöku lokinni. Við sanianburðinn kemur í ljós, að á dýrustu Ijósmyndstofunni er verðið rúmlega þrisvar sinnum hærra en á þeirri ódýrustu. t2,<XL Svarta sulan sýmr okkar verð í samanburðinum. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Bama og fjölskylduljósmyndir: 588 7644 LjósmyndastofaKópavogs.: 554 3020 Pantaður fermingarmyndatökuna tímanlega 3 ÓDÝRARI LADA SAFIR nTiTil Frá 588.000 kr. • 148.000,-kr. út og. 14.799,- kr. í 36 mánuði. 588 Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í tíýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Nýi Hennes & Mauritz vor/sumar póstlistinn er kominn - 300 blaðsíður af fallegum fatnaði fyrir alla í fjölskyldunni á góðu verði. Hringdu í síma 5 884422 og við sendum þér listann um hæi gegn 350 kr. greiðslu. Nýjar vörur komnar RCWELLS í Húsi verslunarinnar Náðu þér í nýja vor/sumar listann og þú færð forskot á sumarið. ORWN3'"1-2-24

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.