Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR1995 B 3 Apple-umboðið nú halda mér engin bönd Sem blaðamaður, fréttamaður, útvarps- og sjónvarpsmaður, fararstjóri og ferða- langur, skrifaði ég allt á eldgamla ritvél og þegar mér áskotnaðist rafmagnsrit- vél, þá fannst mér ég hafa himinn hönd- um tekið. Samstarfsmenn mínir litu á mig sem hálfgerða risaeðlu úr fomeskju, enda truflaði ritvélaglamrið alla á tölvu væddri dagskrárdeild sjónvarpsins. Nýlega rann upp fyrir mér að ég hafði setið sallarólegur eftir, gleymt að taka þátt í þróun tæknialdar, svo ég ákvað að skella mér út í tölvuheiminn. Svo skemmtilega vill til að ég er íslensk- ur og þess vegna gerði ég kröfu um tölvu með íslensku stýrikerfi og íslenskan hugbúnað. Ég vildi tölvu sem gæti leitt mig í gegnum nútímann og inn í fram- tíðina, en ég vildi líka öfluga tölvu sem gæti stækkað með mér, eftir því sem ég næ betri tökum á tækninni. Valið var einfalt: Macintosh frá Apple. Nú leikur allt í lyndi, því Apple er mittyndi! .. .ekki einusinni klakabönd“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.