Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Háskólafyrirlest- ur um mynd Þjóð- verja af Islandi SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 B 23 ^ORÚTUFERÐIR • RÚTUFERÐIR • RUTUFERÐIR • RÚTUFERÐIR • RÚTUFE/9 Rútuferðir til Evrópu voríð 1995 gc o Œ LLI 'o 3 Eymundur Matthíasson PRÓFESSOR Heiko Uecker flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands þriðju- daginn 28. febrúar kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist: „Anmerk- Vaxandi áhugi á hugleiðslu Á MÁNUDAGINN hefst hug- leiðsluvika á vegum Sri Chinmoy miðstöðvarinnar. Um er að ræða röð ókeypis kynningarnámskeiða í hugleiðslu og er þátttaka ókeypis. Þetta er í fjórða sinn sem slík vika er haldin og hefur fjöldi þátttak- enda farið stig- vaxandi. Síðast tóku á sjötta hundrað manns þátt í námskeið- unum og um þrjú hundruð manns fóru á framhalds- námskeið. Ey- mundur Matthí- asson, einn af leiðbeinendum á námskeiðunum, var spurður nánar út í hugleiðsluvikuna. Hvað kemur til að þessi hug- leiðsluvika er haldin? „Það kom þannig til við höfum haldið hugleiðslunámskeið undan- farin ár og við ákváðum snemma á síðasta ári að prófa að helga eina viku kynningarnámskeiðum á hug- leiðslu og reyna að ná til sem flestra sem hefðu áhuga. Við bjóðum síðan upp á framhaldsnámskeið fyrir þá sem vilja og þau eru einnig ókeyp- is.“ Hvernig farið þið að því að halda svo umfangsmikil námskeið, þegar þátttaka er ókeypis? „Öll vinna í kringum námskeiðin er sjálfboðavinna, bæði hvað varðar kynningu og námskeiðahald. Þá hefur sala á bókum og tónlist á námskeiðunum einnig hjálpað okk- ur að ná upp í kostnað.“ Verðið þið vör við að áhugi á hugleiðslu fari vaxandi? „Ef aðsókn að þessum námskeið- um okkar er einhver vísbending um áhuga fólks, þá er ljóst að aðsóknin hefur aukist mjög mikið og fleiri virðast vera farnir að líta á hug- leiðslu sem leið til að fá svör við spurningum um sjálfan sig og til- veruna.“ ungen zum deutschen Islandbild vom 11. zum Ende 19. Jahrhund- erts“ og verður fluttur á þýsku. Dr. Heiko Uecker er prófessor í norrænum bókmenntum við háskól- ann í Bonn í Þýskalandi. Hann stundaði háskólanám í Múnchen og Ósló, lauk doktorsprófi frá Múnchenar-háskóla 1966 og æðra doktorsprófi frá háskólanum í Bonn 1977. Auk starfa sinna við háskól- ann í Bonn hefur hann verið gisti- prófessor í Chicago-háskóla. Hann-hefur rannsakað bæði mið- aldabókmenntir og skandinavískar nútímabókmenntir, m.a. gaf hann út hjá Árnastofnun í Kaupmanna- höfn 1980 merkilegt handrit, svo kallaðan Vínar-saltara, þar sem Davíðssálmur eru skrifaðir á Ítalíu, en þýðing einstakra orða á íslensku milli lína. Bókin virðist vera kennslubók, þýðingarnar skrifaðar á 16. öld en líklega gerðar svo sem einni öld fyrr. Auk þess hefur pró- fessor Uecker m.a samið rit um germanskar hetjusagnir og um Knut Hamsun. Fyrirlesturinn er öllum opinn. O QC □C Q DC LLI u_ Z) H O QC QC. Q QC LLI LL D h- O cc QC Q cr LU LL_ Z) h- o QC Vorferð til Dannmerkur oq Þvskalands: Kaupmannahöfn, Sjátand, Fjón, Jótland, Norður-Þýskaland og Hamborg. Brottför 28. apríl, heimferð 4. maí. Verð 48.480. Rín og Mósel í maí: Frankfurt, Rínardalur og Móseldalur. Brottför 18. maí, heimferð 24. maí. Verð 54.500. Stóra Evrópuferðin, 25. maí til 15. iúní: Flogið út og siglt heim. Þýskaland, Sviss, Ítalía, Slóvenía, Austurríki, Danmörk, Noregur, Færeyjar og ísland. Hálft fæði innifalið. Verð 159.500. CC Q QC LLI \n» GJ Leitið nánari upplýsinga íslensk fararstiórn í öllum ferðum. Ferðaskrifstofa ----------------- CUDMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683222 J3 C' m 33 0 33 33 (Z' m XI 0 33 33 C' m 33 0 33 33 C' m X Ö 33 33 C' Hinnq-in i nn • HinHqqn i nn • HinHq-in i nn • Hinnq-in i nn • hioh^ c STOR-mSMA Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði! 145R12 4.990 2.990 stgr 185/60R14 7:490 4.490 stgr 155R12 -5r2Só" 3.130 stgr 195/60R14 8:200 4.880 stgr 135R13 -4t780~ 2.860 stgr 175/70R14 -8:660' 3.990 stgr 145R13 2.980 stgr 185/70R14 ■6:940 4.160 stgr 155R13 -SrSód- 3.215 stgr 195/70R14 -7:830 4.690 stgr 165R13 -&STQ- 3.340 stgr 205/75R14 9^88 5.460 stgr 175/70R13 5r85Cr 3.480 stgr 165R15 •&3UIJ 3.780 stgr 185/70R13 "6b438- 3.850 stgr 185/65R15 7^80 4.470 stgr 175R14 8:430 3.850 stgr 195/65R15 -&840 5.300 stgr 185R14 7:200 4.280 stgr 205/60R15 9^28 5.770 stgr „ Negijj afs|. Jeppadekk 25% afsl. 235/75 R 15 kr.4056fr kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr.7.912stgr 31-10,50 R 15 kr.tk95(f kr.8.960 stgr Vörubíladekk 25% afsl. 12 R 22,5 /16PR kr.33.700 kr.25.275 stgr 315/80 R22,5 kr:38.980 kr.29.235 stgr tARÐUNJNJ HF SKÚTUVOGI 2 SÍMI 68 30 80 Stimarbúj í Danniörku Allt a eiiiiun <ttoð Beint leiguflug til Billunci í Danmörku er lykill að fjölbreyttu og skemmtilegu sumarleyfi. Frá nýjum og stórglæsilegum sumarhúsum í þægilegu og fallegu umhverfi er örstutt í: Verðdæmi Kolding 27.510** 40.100* Verðdæmi Ribe 24.760** 32.730* Givskud — Ijónagarðinn, vatnaparadís, hreina og faliega strönd, frábæra golfvelii, yndislegar krár, spennandi næturlíf og hið ómótstæðilega LEGOLAND. FERÐASKRIFSTOFAN Munið fjölskyldutilboðin 7., 14. og 21. júní. Hafðu samband og ferðamöguleikarnir koma á óvart. ** Innifalið flug Keflavík, Billund, Keflavík, gisting í íbúð í Kolding/Ribe í eina viku. * Innifalið flug Keflavík, Billund, Keflavik, gisting í íbúð í Ribe/Kolding í eina viku. Brottför 7. júní, flugvallaskattar, miðað við 4 saman, 2 fullorðna og 2 böm 2-11 ára, bókað og staðgreitt fyrir 3. aprfl. Brottför 7. júni, flugvallaskattar, miðað viö 2 saman í íbúð. Bókað og staögreitt 1yt1r 3. aptfl; 8—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.