Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 9 FRÉTTIR Bannað að auglýsa Heildsölu- bakarí SAMKEPPNISSTOFNUN hefur bannað Heildsölubakarí í Reykjavík að auglýsa nafn bakarísins á þeirri forsendu að bakaríið selji ekki brauð í heildsölu heldur í smásölu. Sam- keppnisstofnun gerir hins vegar ekki athugasemd við nafnið sjálft. „Ég má kalla barkaríið Heildsölubakarí, en má ekki segja neinum frá því,“ sagði Haukur Hauksson, eigandi Heildsölubakarís. Heildsölubakarí hefur auglýst vör- ur sínar á „heildsöluverði". Þetta telur Samkeppnisstofnun að sam- ræmist ekki 21. grein samkeppnis- laga. Óheimilt sé að auglýsa vöru á heildsöluverði þegar varan sé seld í smásölu. Með orðunum „Heildsölu- bakarí" og „heildsöluverð" sé um ranga og villandi upplýsingagjöf að ræða. í bréfí lögfræðings Heildsölubak- arís til Samkeppnisstofnunar er vak- in athygli á því að Heildsölubakarí hafí engar auglýsingar birt, hvorki í blöðum né ljósvakamiðlum undan- fama sex mánuði. Það vekji því furðu að Samkeppnisráð telji ástæðu til að setja á sérstakt auglýsingabann á Heildsölubakarí nú. Hann sagðist telja að kæra Lands- samband bakarameistara væri til komin vegna óánægju þess með lágt verð á vörum Heildsölubakarís, en verðkannanir hefðu ítrekað sýnt að bakaríið væri með lægst verð á brauði og öðrum bökunarvörum. Haukur sagði að úrskurðinum yrði áfrýjað. Hann myndi hins vegar á meðan auglýsa bakaríið undir nafn- inu „Nafnlausa bakaríið". ý (gndiny o? blúttur. MaxMara Glœsilegur vorfatnaður Fyrsta sendingin er komin ____Mari________ Hverf isgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91 -62 28 62 Sjábu hlutina í víbara samhengi! Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 1. mars Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 o§ 12 mánaba, 5. fl. 1995 Útgáfudagur: 3. mars 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuöir Gjalddagar: 2. júní '95, 8. sept. '95, 1. mars '96 Einingar bréfa: 500.000 (3ja mán. víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir meö tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands senr eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir at> gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerö og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 3. mars er gjalddagi á 23. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 2. desember 1994, 17. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 2. september 1994 og 5. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 4. mars 1994.. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 1. mars. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Bílar - innflutningur Mini Van Flestar USA tegundir. Suzuki og flestar tegundir USA jeppa. Pick up flestar tegundir. EV BÍLAUMBOÐIÐ, Egill Vilhjálmsson hf., Smiöjuvegi 4 Kópavogi sími 55-77-200. :ramsóknarflokkurinn Ólafur Örn Haraldsson er fylgiandi að mánaöargreiðslur verði aífur teknar upp í staÖ eftirágreiðslna hjá Lánasjóði ísl. námsmanna. Nýr baráttumaður f/rir Reykvíkinga 2. sætiS í Reykjavík Sólin er ekkert notaleg... ...á skrifstofunni! FILMA A GLUGGANN LÉHIR ÞÉR LÍFIÐ • 3M "Scotchtint" sólarfilma endurkastar allt að 80% af geislum sólarinnar. • "Scotchtint" filman endurkastar allt að 99% af UV geislum sólar. Munir í sýningargluggum verslana upplitast ekki fyrir vikið. • "Scotchtint" er einnig fáanleg sem öryggisfilma. Ef rúðan brotnar, heldur filman glerinu saman. • Þeir sem hafa sett "Scotchtint" filmuna á gluggann hugsa hlýtt til hennar á meðan öðrum er alltof hlýtt. • Ásetning filmunnar er innifalin í verði. Hafðu samband og fáðu verðtilboð. ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.