Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ■ HASKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VEGNA NORÐURLANDARAÐSÞINGS ER HASKOLABIO LOKAÐ EN VIÐ OPNUM AF KRAFTI FIMMTUDAGINN 2. MARS SPRENGIDAGUR! I ____Frumsýnd 2. mars. | Frumsýnd 4. mars. G' I<rG.*rlté«7. D AKUREYRI Stórskemmtileg teiknimynd talsett á íslensku. Skógardýrið Húgó lendir í ótrúlegustu ævintýrum og svo talar hann lika fína íslensku. Einniq frumsvnd á Akurevri. Frumsýnd 10. mars Frumsýnd 17. mars. ZONE UV.Iít.rG.viltM: X AKUREYRI Wesley Smpes i hórkuspennandi háloftahasar. Óvæntur glaðningur fellur úr háloftunum í kringum frumsýningu myndarinnar í Reykjavík og á Akureyri Frumsýnd 8. mars. -- SANNAR LYGAR A OLLUM MYNDBANDALEIGUM í DAG!!! / Bowie o g Iman í Suður- Afríku ^ HJÓNAKORNIN David Bowie og Iman eru í frægari kantinum. Hér sjást þau sitja fyrir á Ijós- mynd í Höfðaborg í Suður-Afr- íku. Bowie er staddur þar þeirra erindagjörða að sækja Bihali sýn- ingu á afrískri list og Iman er að sitja fyrir hjá tímaritinu Vogue. FOLK Villtu rósimar stóðuuppúr ► KVIKMYND Andre Techine, Villtu rósirnar eða „Les Roseaux Sauvages“, hreppti sigurlaunin þegar Cesar-verðlaunin voru afhent. Það vakti athygli að handrit myndarinnar var skrif- að á innan við mánuði. Hún var tekin á 16 mm myndavél og átti upphaflega að vera sýnd í sjón- varpi. Techine var auk þess val- in besti leikstjóri, Gilles Taur- and og Olivier Massart fengu verðlaun fyrir besta handrit og Elodie Bouchez var valin besta unga leikkona. Margot drottning eða „La Reine Margot" fékk fjölda verð- launa, mestmegnis fyrir leik. Isabelle Adjani fékk sín fjórðu Cesar-verðlaun þegar hún var valin besta leikkona. Hugues Anglade og Virna Lisi voru síð- an verðlaunuð fyrir bestan leik karla og kvenna í aukahlutverki. Athygli vakti að Gerard Lan- vin úr myndinni Uppáhaldsson- urinn eða „Le Fils Prefere" fékk verðlaun fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki, en hann atti kappi við engu síðri leikara en Gerard Depardieu, Daniel Au- teil og Jean Reno. Besti ungi leikari var valinn Mathieu Kassovitz úr Augnaráði föllnu mannanna eða „Regarde les Hommes Tomber" og leik- stjórinn Jacques Audiard var verðlaunaður fyrir bestu frum- raun eða sömu mynd. Besta heimildarmynd var val- in Staðinn að verki eða „Delits Flagrants“ frá leikstjóranum Philippe Rousselot og besta stuttmynd var Skrúfa eða „La Vis“ frá leikstjóranum Didier Flamand. Það kom fáum á óvart að tón- skáldið Sbigniew Preisner fékk verðlaun fyrir bestu tónlist, en hann samdi tónlist myndar Ki- eslowskis Þrír litir: Rauður. Tónlist Preisners þykir setja sterkan svip á myndir Ki- eslowskis og meðal annars fjall- ar mynd hans Þrír litir: Blár um tónverk. Steven Spielberg og Gregory Peck voru sérstakir gestir á af- hendingunni og hvor þeirra um sig fékk Cesar-heiðursverðlaun. Spielberg skipti ekki skapi þótt mynd hans Listi Schindlers væri ekki valin besta erlenda kvik- myndin. Sá heiður fór til Mike Newells fyrir myndina Fjögur brúðkaup og jarðarför. CHRISTOPHER Lambert og Beatrice Dalle brosa til ljósmynd- ara á afhendingunni. HUGH Grant og Kristin Scott Thomas í myndinni Fjögur brúð- kaup og jarðarför.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.