Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995
WOÐLEIKHUSIÐ
sími 11200
<1— r
Stóra sviðið kl. 20.00:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents
við tónlist Leonards Bernstein
Frumsýning 3/3 uppselt - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt -
4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt -
7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 - fös. 24/3 örfá sæti laus - fös.
31/3 örfá sæti laus.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 örfá
sæti laus - þri. 14/3 - mið. 15/3.
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf
Sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3 - lau. 25/3.
• SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 5/3 kl. 14nokkur sæti laus-sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus-sun. 19/3.
Sólstafir — IMorræn menningarhátíö
• NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og fslandi:
Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH“ byggt á Ijóðaljóð-
um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen".
Frá Svíþjóð: Dansverkiö „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H.
Ragnarssonar.
Frá fslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels
Sigurbjörnssonar.
Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppseit - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt -
fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt -
lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppseit - sun. 26/3 uppselt -
fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt - aukasýningar mið. 1/3 - þri. 7/3 - sun.
19/3 örfá sæti laus - fim. 23/3 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar
daglega.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
Fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning.
Listaklúbbur leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.00
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍRUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. fös. 3/3, lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti
laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá
kort gilda.
NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN
Stóra svið kl. 20 - Norska óperan
• SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard
Fim. 9/3, fös. 10/3.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. þri. 14. mars kl. 20.
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tuliníus
Sýn. í kvöld uppselt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 uppselt, lau.
4/3 uppselt, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3
örfá sæti laus, lau. 11/3 örfá sæti laus.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðsiukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning fös. 3. mars, uppselt, lau. 4. mars, uppselt, fös. 10. mars, lau. 11. mars.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20. Mun/ð gjafakortin - góð gjöf!
Sólstafir - Norræn menningarhátíð
Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. feb. kl. 14.
Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. feb. kl. 20.
Kynningarskrá Sólstafa liggur framrpi í Islensku óperunni.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
Beávvas Shámi Teáther sýnir:
• ÞÓTT HUNDRAÐ ÞURSAR...
í íþróttaskemmunni lau. 4/3 kl. 20:30.
Aðeins þessi eina sýning!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Simi 24073.
Aa
HERA.
NP[T
TJARNARBI0I
S. 610280
BAAL
3. sýn. í kvöld, 4. sýn. fim. 2/3, 5. sýn.
lau. 4/3, 6. sýn. sun. 5/3
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasalan opin 17-20 virka daga.
Sfmsvari allan sólarhringinn, s. 810280.
Leikfélag Kópavogs
Fannborg 2
A GÆGJUM
eftir Joe Orton.
Frumsýning sun. 5/3 uppselt, fim.
9/3, fös. 10/3. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðapantanir í síma 554-6085 eða í
símsvara 554-1985. - Miðasalan er
opin kl. 18:00-20:00 sýningardaga.
F R U F M I I. I A
LL
K H U Si
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Siðdegissýning 5/3 kl. 15.00
og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20.
- Allra síðustu sýningar.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum timum
■ i símsvara, sími 12233.
FÓLK í FRÉTTUM
„ Morgunblaðið/Hilmar Þór Guðmundsson
HOPURINN Hún bar sigur úr býtum í hópkeppninni.
Jöfn keppni í frjálsum dönsum
ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI
10-12 ára í frjálsum dönsum fór
fram í Félagsmiðstöðinni Tónabæ
á laugardaginn var. Þar öttu tutt-
ugu og fimm hópar og tíu einstakl-
ingar kappi og var keppnin bæði
jöfn og spennandi.
Það var hópurinn Hún frá
Reykjavík sem bar sigur úr býtum
í bópkeppninni, en hópinn skipa
Sigurbjörg Ingólfsdóttir, Þóra Pét-
ursdóttir, Sigrún B. Blomsterberg
og Jóna E. Ottesen.
í öðru sæti hafnaði hópurinn The
Dolls frá Reykjavík, en í honum
eru Ásdís Ingvadóttir, Þórdís
Schram, Inga M. Rúnarsdóttir, Sig-
rún Blöndal og María Þórðardóttir.
í þriðja sæti hafnaði hópurinn
Must frá Reykjavík, Björk Gunn-
arsdóttir, Birna Siguijónsdóttir,
Birna D. Björnsdóttir, Elsa B. Sig-
fúsdóttir og Sunna Víðisdóttir.
Einstaklingskeppnin var ekki
síður spennandi. Þar bar Sigrún
Birna Blomsterberg frá Reykjavík
sigur úr býtum, Gunnella Hólmars-
dóttir frá Reykjavík hafnaði í öðru
sæti og Björk Gunnarsdóttir í því
þriðja.
í ÖÐRU sæti í hópkeppni hafnaði The Dolls en Sigrún Birna Blomsterberg sigraði í einstaklingskeppni.
28.2. 1995 Nr 365
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4500 0021 1919
4507 4500 0021 6009
4543 3700 0014 2334
Atgreiðslufóik vinsamlegast takið ofangreind
kort úf umferð og sendió VISA isiandi
sundurklippt.
VERDUUN kr. 5000,-
fyrir aó klófesta kort og visa á vágest.
V3ŒEEEM
Álfabakka 16 - 109 Reykjavík
Sími 91-671700
- kjarni málsins!
Courtney
Love fékk
hlutverkið
► SÖNGKONAN Courtn-
ey Love hefur fengið
hlutverk í kvikmyndinni
„Feeling Minnesota“,
sem meðal annars er
framleidd af Danny De-
Vito. Hún verður ekki í
slæmum félagsskap því í
aðalhlutverkum verða
Keanu Reeves, Cameron
Diaz og Vincent D’On-
ofrio. I myndinni mætir
Reeves I brúðkaup bróð-
ur síns eða D’Onofrio og
verður ástfanginn af
brúðinni eða Cameron
Diaz. Courtney Love
mun fara með hlutverk .
þjónustustúlku í mynd-
inni.
ROKKARINN Courtney Love hefur
fengið nýtt hlutverk.