Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 <1— r Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernstein Frumsýning 3/3 uppselt - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 - fös. 24/3 örfá sæti laus - fös. 31/3 örfá sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 örfá sæti laus - þri. 14/3 - mið. 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3 - lau. 25/3. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 5/3 kl. 14nokkur sæti laus-sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus-sun. 19/3. Sólstafir — IMorræn menningarhátíö • NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og fslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH“ byggt á Ijóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkiö „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá fslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppseit - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppseit - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt - aukasýningar mið. 1/3 - þri. 7/3 - sun. 19/3 örfá sæti laus - fim. 23/3 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning. Listaklúbbur leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.00 • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ r LEIKFÉLAG REYKJAVÍRUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 3/3, lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan • SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tuliníus Sýn. í kvöld uppselt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 uppselt, lau. 4/3 uppselt, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3 örfá sæti laus, lau. 11/3 örfá sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðsiukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 3. mars, uppselt, lau. 4. mars, uppselt, fös. 10. mars, lau. 11. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Mun/ð gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. feb. kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. feb. kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur framrpi í Islensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR Beávvas Shámi Teáther sýnir: • ÞÓTT HUNDRAÐ ÞURSAR... í íþróttaskemmunni lau. 4/3 kl. 20:30. Aðeins þessi eina sýning! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Simi 24073. Aa HERA. NP[T TJARNARBI0I S. 610280 BAAL 3. sýn. í kvöld, 4. sýn. fim. 2/3, 5. sýn. lau. 4/3, 6. sýn. sun. 5/3 Sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin 17-20 virka daga. Sfmsvari allan sólarhringinn, s. 810280. Leikfélag Kópavogs Fannborg 2 A GÆGJUM eftir Joe Orton. Frumsýning sun. 5/3 uppselt, fim. 9/3, fös. 10/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. - Miðasalan er opin kl. 18:00-20:00 sýningardaga. F R U F M I I. I A LL K H U Si Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Siðdegissýning 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20. - Allra síðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum timum ■ i símsvara, sími 12233. FÓLK í FRÉTTUM „ Morgunblaðið/Hilmar Þór Guðmundsson HOPURINN Hún bar sigur úr býtum í hópkeppninni. Jöfn keppni í frjálsum dönsum ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI 10-12 ára í frjálsum dönsum fór fram í Félagsmiðstöðinni Tónabæ á laugardaginn var. Þar öttu tutt- ugu og fimm hópar og tíu einstakl- ingar kappi og var keppnin bæði jöfn og spennandi. Það var hópurinn Hún frá Reykjavík sem bar sigur úr býtum í bópkeppninni, en hópinn skipa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, Þóra Pét- ursdóttir, Sigrún B. Blomsterberg og Jóna E. Ottesen. í öðru sæti hafnaði hópurinn The Dolls frá Reykjavík, en í honum eru Ásdís Ingvadóttir, Þórdís Schram, Inga M. Rúnarsdóttir, Sig- rún Blöndal og María Þórðardóttir. í þriðja sæti hafnaði hópurinn Must frá Reykjavík, Björk Gunn- arsdóttir, Birna Siguijónsdóttir, Birna D. Björnsdóttir, Elsa B. Sig- fúsdóttir og Sunna Víðisdóttir. Einstaklingskeppnin var ekki síður spennandi. Þar bar Sigrún Birna Blomsterberg frá Reykjavík sigur úr býtum, Gunnella Hólmars- dóttir frá Reykjavík hafnaði í öðru sæti og Björk Gunnarsdóttir í því þriðja. í ÖÐRU sæti í hópkeppni hafnaði The Dolls en Sigrún Birna Blomsterberg sigraði í einstaklingskeppni. 28.2. 1995 Nr 365 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Atgreiðslufóik vinsamlegast takið ofangreind kort úf umferð og sendió VISA isiandi sundurklippt. VERDUUN kr. 5000,- fyrir aó klófesta kort og visa á vágest. V3ŒEEEM Álfabakka 16 - 109 Reykjavík Sími 91-671700 - kjarni málsins! Courtney Love fékk hlutverkið ► SÖNGKONAN Courtn- ey Love hefur fengið hlutverk í kvikmyndinni „Feeling Minnesota“, sem meðal annars er framleidd af Danny De- Vito. Hún verður ekki í slæmum félagsskap því í aðalhlutverkum verða Keanu Reeves, Cameron Diaz og Vincent D’On- ofrio. I myndinni mætir Reeves I brúðkaup bróð- ur síns eða D’Onofrio og verður ástfanginn af brúðinni eða Cameron Diaz. Courtney Love mun fara með hlutverk . þjónustustúlku í mynd- inni. ROKKARINN Courtney Love hefur fengið nýtt hlutverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.