Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 DAGBÓK VEÐUR 26. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVfK 5.47 4,1 12.00 0,4 18.06 3,9 8.39 13.39 18.40 12.47 ÍSAFJÖRÐUR 1.33 0,3 7.42 2.2 14.05 0,1 19.59 2,0 8.51 13.45 18.40 12.53 SIGLUFJÖRÐUR 3.37 0,3 9.55 1,4 16.08 °r1 22.36 1i2 8.33 13.27 18.22 12.34 DJÚPIVOGUR 2.58 2,0 9.05 0,3 15.07 1,9 21.15 0.1 8.10 13.09 18.10 12.16 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskll Samskil Heiðskirt * * ** * Rigning if. * :<! * 4 : it •. Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað t ' Skúrir Slydda r Snjókoma V Slydduél ‘ Él ) Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- _____ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrit, heil fjöður t: 4. er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er allvíðáttumikil og djúp lægð sem hreyfist austnorðaustur en smá hæð yfir N-Grænlandi. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stofmi á Vest- fjarðamiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi og Suðausturdjúpi. Spá: Suðvestanlands verður hæg sunnan- og suðvestanátt með éljum en annarsst. á landinu norðan- og norðaustan allhvöss vestast en hægari annarsst. Vestast verða él. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Norð- austlæg átt, sums staðar strekkingur norðan til á landinu en fremur hæg sunnan til. Um landið norðanvert verða él en léttskýjað sunn- an heiða. Frost verður á bilinu 4 til 15 stig, kaldast í innsveitum vestanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært suðurströndina austur á Hérað. Á Vestur- landi eru vegir yfirleitt færir nema Brattabrekka er ófær. Fært er frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Breiðadalsheiði er ófær, en búið er að moka Gemlufallsheiði milli Þingeyrar og Flateyrar. Fært er um Holtavörðuheiði norður Strandir um Steingrímsfjarðarheiði allt til Bolung- arvíkur. Norðurleiðin er fær til Siglufjarðar, Akur- eyrar og austur um með ströndinni til Vopnafjarð- ar. Ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Víða er hálka á vegum. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðirnar við landið hreyfast til austurs og austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 skýjað Glasgow 10 rigning og súld Reykjavík -1 snjóél á s. klst. Hamborg 6 skýjað Bergen 2 rigning London 6 rigning Helsinki 1 skýjað LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq -11 snjókoma Madríd 9 lóttskýjað Nuuk -16 skýjað Malaga 16 lóttskýjað Ósió -3 skýjað Mallorca 13 léttskýjað Stokkhólmur -1 skýjað Montreal -17 heiðskfrt Þórshöfn 6 skýjað NewYork -2 fskort Algarve 14 heiðskírt Oriando 14 skýjað Amsterdam 7 skýjað París 8 hálfskýjað Barcelona 12 léttskýjað Madeira 16 skýjað Beriín 3 skýjað Róm 13 skýjað Chicago 0 rigning á sfð. klst. Vín 5 skýjað Feneyjar 9 skýjað Washington -1 rign. á sfð. klst. Frankfurt 6 hálfskýjað Winnipeg -22 ísnólar 3ltotgimblafrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 frumkvöðull, 8 ganga, 9 lítils skips, 10 mánuð- ur, 11 aflaga, 13 hroki, 15 manns, 18 borða, 21 greip, 22 spjald, 23 styrkir, 24 ruslaralýðs. LÓÐRÉTT: 2 angist, 3 ákæra, 4 læsir, 5 afkvæmum, 6 hestur, 7 fjall, 12 hátt- ur, 14 bókstafur, 15 pest, 16 hamingju, 17 vínglas, 18 áfall, 19 haldið, 20 arga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skarf, 4 fákum, 7 jurta, 8 ákúra, 9 ger, 11 túða, 13 hana, 14 kamar, 15 þaka, 17 áköf, 20 orm, 22 alger, 23 jakar, 24 tíðni, 25 reiði. Lóðrétt: - 1 skjót, 2 afræð, 3 flag, 4 ijár, 5 krúna, 6 móana, 10 eimur, 12 aka, 13 hrá, 15 þraut, 16 kúgað, 18 kekki, 19 forði, 20 orði, 21 mjór. í dag er þriðjudagur 28. febrúar, 59 dagur ársins 1995. Sprengi- dagur. Orð dagsins er: Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það sem ég býð yður. _______________• (Jðh. 15, 14.) Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungbama miðvikudag kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Baldvin Þorsteinsson. Kyndill kom í gær og fór sam- dægurs. Múlafoss er kemur í dag og færeyski togarinn Högifossur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Ocean Tiger og Albert Ólafsson. Tassilaaq kemur í dag. Fréttir Minningarsjóður hefur verið stofnaður vegna Jóns Harðarsonar, fé- laga í Hjálparsveit skáta, Kópavogi. Reikn- ingsnúmer: 390020 í Sparisjóði Kópavogs, Engihjalla. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga kl. 13. Vesturgata 7. í dag kl. 9-15 aðstoð við böðun, ferð í Seltjamarneslaug kl. 9.15, kl. 9 almenn handavinna, kl. 13 leik- fimi, skrautskrift, frjáls spilamennska, kl. 14 raddæfing. Kl. 10.30 á fímmtudag er bæna- stund í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar. Gjábakki. í dag kl. 14 fer gangan frá Gjá- bakka. Kl. 14-15.30 kynning á hugmyndum á páskaskrauti og öðru handavinnuefni. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9-12, leikfimi þriðjud., fimmtud., og föstud. kl. 10-11. Golf- kennsla kl. 11, hand- mennt kl. 13, félagsvist kl. 14. Aflagrandi 40. Farin vetrarferð á fímmtudag. Gullfoss í klakaböndum. Lagt af stað kl. 10. Uppl. í s. 622571. Hvassaleiti 56-58. Spænskukennsla þriðju- daga kl. 9.30 fyrir byij- endur og föstudaga kl. 10 fyrir lengra komna. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist kl. 14, kaffi. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Dansæf- ing þriðjudagshóps fell- ur niður í dag. Miðviku- dag: Handavinnu- og páskaföndur (3 skipti) í Risinu kl. 13. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í Digraneskirkju í dag kl. 11.20. Kvenfélagið Hringur- inn verður með hádegis- verðarfund á morgun miðvikudag kl. 12 í fé- lagsheimilinu, Ásvalla- götu 1. Gestur verður Helga Hannesdóttir, bamageðlæknir. KFUK í Hafnarfirði heldur aðaldeildarfund í kvöld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15, Hafnarfirði. Bömin og við. Foreldr- ar hittast ásamt bömum sínum á gæsluvellinum við Heiðarból f Keflavík þriðjudaga kl. 14. ITC-deiIdin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9. Allir vel- komnir. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Sam- vera eldri borgara kl. 12.30. Hádegisverður, saltkjöt og baunir. Bibl- íulestur, bænastund. Sr. Lárus Halldórsson. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirlga. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Heim- speki með bömum. Haukur Ingi Jónasson guðfræðingur. Seltjarnaraeskirkja. -*■ Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, spil, föndur. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. í kvöld kl. 20.30 bænastund. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14, kaffiveitingar. Siglufjörður Hraunbær 105. Á morgun kl. 13.15 verður Davíð Stefánsson skáld kynntur í tali og tónum. Fram koma Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Steinunn B. Ragnars- dóttir, Guðný Ragnars- dóttir, Benedikt Árna- son og Hákon Waage. OFT HEFUR þurft að rýma hús á Siglufirði í vetur vegna snjófióðahættu en aðfaranótt fimmtudagsins féll 300 m breitt siyófióð í Skútud- al sem er í austanverðum Siglufirði. Siyóþyngsli eru mikil og féll sqjóflóð 12. apríl 1919 úr Staðar- hólsfjaUi austan fjarðarins og sópaði burt mörg- um íbúðarhúsum og hinni stóru sQdarverksmiðju Evangersbræðra. Þar fórust alls 9 manns. Um sama leyti féll snjóflóð á Engidal í Úlfsdölum og braut bæðinn niður. í Héðinsfirði fórust einn- ig 2 menn. Alls fórust því 18 manns. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglvsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblbð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. S6mhjálp Mikil vöntun er á gallabuxum og peysum, notuðum og nýjum, fyrir skjólstæðinga stofnunarinnar. Við köllum eftir hjálp til þeirra, sem hugsanlega eru aflögufærir og vildu ieggja lið. Fötunum má koma í kaffistofu Samhjálpar á Hverfisgötu 42 alla virka daga kl. 10-17. Með fyrirfram þakkiæti. Samhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.