Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 51 . BRÉF TIL BLAÐSINS Um athugasemd við fréttaflutning og að- gerðir lögreglu Frá Ómari Smára Ármannssyni: BRÉF frá lesanda með fyrirsögn- inni „Athugasemd við fréttaflutn- ing“ birtist í Morgunblaðinu 24. febrúar sl. Bréfritari lýsir í því atburði, sem gerðist við Arahóla sunnudaginn 22. janúar þegar til átaka kom á milli stúlku og pilts með þeim afleiðingum að flytja þurfti stúlkuna á slysa- deild, föt hennar urðu fyrir , _ _ skemmdum og Ómar Smári talsvert tjón Armannsson varð á bifreið piltsins. Gerðar eru athugasemdir við vinnubrögð lögreglumanna svo og fréttaflutning DV af málinu daginn eftir. Um þessar athugasemdir er það eitt að segja að stutt frétt DV stangast ekki á við fyrirliggjandi upplýsingar um málavexti í frum- skýrslu lögreglu. Nokkur vitni voru að atburðinum er lýstu því sem gerðist. Vegna umfjöllunar bréfritara um aðgerðir lögreglu er rétt að það komi fram að sam- kvæmt fyrirliggjandi gögnum neitaði hlutaðeigandi að hlýða fyr- irmælum lögreglu á vettvangi og reyndist því nauðsynlegt að færa hana í handjám svo koma mætti á sæmilegum vinnufriði fyrir lög- reglu- og sjúkraflutningamenn. Mikið hafði gengið á, stúlkan virt- ist talsvert slösuð og ástæða þótti að flytja hana á slysadeild með sjúkrabifreið. Sem betur fer voru áverkamir minni en talið var í fyrstu. Lögreglan hefur samskipti við fólk í misjöfnu ástandi Lögreglan þarf árlega að hafa afskipti af þúsundum mála þar sem ólíkt fólk í mjög misjöfnu líkamlegu og andlegu ástandi, stundum við erfiðar aðstæður, kemur við sögu. Reynt er að af- greiða einstök mál eins vel og nokkur er kostur, en niðurstaða slíkrar afgreiðslu hlýtur þó ávallt að markast að einhveiju leyti af viðmóti og ástandi hlutaðeigandi aðila. í svo margþættu og viðam- iklu starfi sem löggæslustarfið er og hinnar miklu nálægðar við fólk er ekki ólíklegt að eitthvað geti einhvern tíma komið upp á er ork- að geti tvímælis og ekki séu allir sáttir við hvernig til hafi tekist. Þegar fólk deilir finnst einhveijum stundum á sig hallað. Oft reynist nauðsynlegt fyrir lögreglumenn að taka afstöðu og grípa til ákveð- inna aðgerða. Það á ekki síst við þegar granur vaknar eða vitneskja liggur fyrir um að ekki hafi verið farið að settum reglum. En þó einhveijum mislíki aðgerðir henn- ar er ekki þar með sagt að rang- lega hafi verið að málum staðið. Um þær geta þó eftir sem áður verið skiptar skoðanir, en við því er lítið annað hægt að gera en að fólk fái tækifæri til að tjá afstöðu sína og ræða málin. Öllum getur hins vegar einhvern tímann orðið eitthvað á. Það á jafnt við um lögreglumenn og ann- að fólk. Þegar mistök eða hand- vömm hafa átt sér stað skiptir máli að læra af reynslunni, laga það sem aflaga hefur farið og draga þannig úr líkum á að það gerist aftur. Við verðum að treysta því að allir reyni ávallt að gera sitt best og að enginn vilji verða valdur að því að meiða aðra ef hjá því er hægt að komast með ein- hveijum ráðum. í umræddu máli er ekki annað að sjá en að eðlilega hafi verið að málum staðið. Ef bréfritari telur hins vegar að ekki hafi verið farið að settum reglum er honum bent á að snúa sér til yfirlögregluþjóns. ÓMAR SMÁRIÁRMANNSSON, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Skagfirsk sveifía Shagfirsh söng- og shemmtihvöld á Höfelíslandi, fösludagshvöldið 10. mars. MI^ð - i: Stefán R. laii'öinijaliámr aóshagftfshum hætti. Stjónianili: Ei ; Cisli, flskaj’ Pétur og Sigfús Peturssjnir taka laqið vii Hljómsveit Geirmunilar Valtjssonar leikur fjrir úansi. UM'Od steiktum jarðeplum oo gljáðu grænmeti. íurvali Innbyggð og utanáliggjandi frákr. 14.221,- ♦BGÐEIND- Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 V_______________________________________ VpKVABÚNAÐUR IVINNUVÉLAR PVG $AMSVARANDI STJORNtOKAR 0G FJARSTYRINGAR GfRAR 0G BREMSUR Þekkir einhver konumar? ÍSLANDSBÓKARHÖFUNDUR- INN Werner Schutzbach tók þessa mynd í Reylyavík fyrir sem næst fjörutíu árum. Nú langar hann að vita hveijar stúlkurnar á myndinni eru og biður þær vinsamlega að gefa sig fram. Heimilisfang Werners er Bergholzstrasse 16,9500 WIL í Sviss, sími 9041-73-235360. Þær geta líka haft samband við Baldur Ingólfsson, Fellsmúla 19, í Reylqavík, sími 35364. Hann kemur þá skilaboðum áfram. H HC7m,tjlAND Sími 687111 GOTT VERD ■ GÓÐ ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = I VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Saltkjöt og baunir með grænmeti. Handa fjórum til sex o N <C 0. OC < > < w X UJ H 1 kg saltkjöt, ekki allt of magurt 500 g gular baunir 1 lárviðarlauf 1 lítill laukur, saxaður 2 gulrætur, skornar í sneiðar má sleppa 1 rófa, skorin í bita 5 kartöflur, skornar í bita 1 tsk þurrkuð steinselja 1/2 tsk þurrkað timjan 1/2 tsk þurrkuð kryddmæra (meiran) Baunirnar eru látnar liggja í bleyti í nægu köldu vatni í 8-12 klst. Kjötið er soöiö í vatni svo aö fljóti yfir. Fitan á kjötinu er ekki skorin burt fyrr en síðast. Fróðan veidd vandlega ofan af þegar sýður. Kjötið er soðið í 30-45 mínútur eða þar til það er meyrt og losnar rétt aðeins frá beinunum. Vatninu er hellt af baununum. Þær eru settar í stóran pott og helit á þær 1-1 1/2 I af vökva; soði af kjötinu blönduöu með vatni eöa grænmetissoöi. Fleytiö vel ofan af. Laukur og lárviðarlauf er sett út í og látið sjóða við vægan hita i um 30-40 mínútur eða þar til baunirnar verða að mauki. Fylgjast þarf með baununum svo aö þær brenni ekki viö, en best er samt að hræra ekki of mikið í þeim. Undir lokin er bætt við kryddjurtum. Grænmetið er annaöhvort soðiö hætilega lengi meö baununum eða sér í potti, en soðið er þá notað í súpuna. Grænmetiö má ekki veröa mauksoöið. Kjötið er skorið frá beinunum, snyrt og skorið i litla bita og sett út í baunirnar og grænmetinu bætt við ef það er soöiö sór. Bætt er við meira soði eöa vatni þar til baunirnar þykja hæfilega þykkar og hæfilega salfar. Borið fram rjúkandi heitt, öll máltíðin í einum potti. ÁmtilSíÍfMtaHfíin^ir i} i va q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.