Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 53 I DAG Árnað heilla QnÁRA afmæli. í dag, rt p'ÁRA afmæli. Klem- 0\J28- febrúar, er átt- | Oenz Jónsson, leik- ræð, Vigdís Kristín Ebe- ari, verður sjötíu og fímm nesersdóttir, Skjólbraut ára í lok þessa mánaðar, lla, Kópavogi. Eiginmað- en hann á engan afmælis- ur hennar var Bárður dag að þessu sinni, þar sem Sveinsson sem lést 29. hann er fæddur á hlaupárs- mars 1982. Vigdís tekur á dag árið 1920. Hann hefur móti gestum í tilefni afmæl- því aðeins átt 18 afmælis- isins í féiagsmiðstöðinni daga á ævinni þótt hann Gjábakka, Kópavogi, laug- eigi 75 ár að baki. Kona ardaginn 4. mars nk. frá hans er Guðrún Guð- kl. 15. mundsdóttir, fulltrúi á skrifstofu Þjóðleikhússins. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Þórhalli Höskuldssyni Heiðrún Arnsteinsdóttir og Frið- jón Daníelsson. Heimili þeirra er á Hraunteigi 26, Reykjavík. BRIDS Um.sjón Guðm. Páll Arnarson HVAÐ er það versta sem getur gerst? I sterkum samningum ber ætíð að hafa þessa spurningu að leiðarljósi og leita leiða til að setja undir alla leka. Austur gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ K109 V 874 ♦ G109 ♦ ÁG109 Austur ♦ llllll * 111111 ♦ ♦ Suður ♦ ÁDG8754 V K532 ♦ ♦ D8 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulþristur. Austur lætur kónginn í fyrsta slag og suður tromp- ar. Hver er hættan og hvernig er hægt að bregð- ast við henni? Spilið getur legið upp í slemrnu, en líka farið niður ef austur á laufkóng og vestur hjartaás. Það er hættan sem þarf að bregð- ast við. Fyrsti slagurinn gefur ástæðu til að ætla að vestur eigi tíguldrottningu. Sé svo, er hægt að fríspila laufið án þess að hleypa austri inn. Sagnhafi spilar spaða á níu blinds og síðan tígli úr blindum. Austur gerir best í því að stinga upp ás, sem suður trompar. Sagnhafi fer aftur inn í borð á spaða til að spila síðasta tíglinum og hendir nú laufi. Vestur fær slaginn á drottninguna Vestur ♦ ♦ ♦ ♦ Norður ♦ K109 f 874 ♦ G109 ♦ ÁG109 Vestur Austur * 32 ♦ 6 V Á96 llllll * DG1° ♦ D754 111111 ♦ ÁK8632 ♦ 7532 ♦ K64 Suður ♦ ÁDG8754 ♦ K532 ♦ * D8 ... og spilar laufi. Það er drepið á ás og síðan tromp- svínað íyrir laufkónginn í austur. Sagnhafi á enn inn- komu á spaða til að taka fríslagina tvo á lauf. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Sigríður Kristjánsdóttir og Lúðvík Elíasson. Heimili þeirra er á Grandavegi ,45, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Grundarkirkju af sr. Huldu Hrönn Helgadóttur, Agnes Sigurðardóttir og Olafur Olafsson. Heimili þeirra er á Öldugötu 11, Árskógss- andi. Með morgunkaffinu Ást er ... ... að sjá hvort ann í nýju ljósi. TM Rcg. U.S. Pat. Off. — all rlghts reserved (c) 1995 Los Angctos Times Syndicate Nú er ég ekki lengur flughrædd, því ég lærði að segja „burt með lúkurnar“ á sjö tungumálum. Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur hæfileika til að leysa erfið vandamál oghjálpa öðrum. Hrútur (21. mars -r 19. apríl) Þótt þú farir út að skemmta þér í kvöld ættir þú að ganga snemma til náða því mikið annríki verður hjá þér í næstu viku. Naut (20. apríl - 20. maí) Mikill einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í dag og kvöld- inu er vel varið með því að bjóða þínum nánustu í heim- sókn. Tvíburar (21.maí-20.júní) \ Vinir og ættingjar ætlast til mikils af þér í dag og þú hefur í nógu að snúast. Nýttu þér kvöldið til hvíldar. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú verður að viðurkenna að einn vina þinna er ekki vinátt- unnar verður. Láttu það ekki á þig fá, því betri tímar eru framundan Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur dagsins með fjöl- skyldunni og stutt ferðalag verður skemmtilegt. Gættu þess samt að ofreyna þig ekki. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú ert með einhverjar áhyggjur vegna ættingja, en þær reynast ekki eiga við rök að styðjast. Þú íhugar um- bætur heima. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki þunglyndi ná tök- um á þér í dag. Reyndu að lífga upp á tilveruna með því að fara út og skemmta þér með góðum vini. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú leggur þig fram við að bæta samband ástvina f dag og nærð góðum árangri. Gagnkvæmur skilningur ríkir í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur vei fyrir, og aðrir laðast að þér. Nýttu þér þenn- an hæfileika og farðu út með góðum vinum að skemmta þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur gert mjög góð kaup í dag, en ættir þó ekki að taka neina fjárhagslega áhættu. Símta! vekur forvitni þína í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú þarft skyndilega að taka mikilvæga ákvörðun í dag, og þér er óhætt að treysta á eigin dómgreind. Vinir veita þér stuðning. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú þarfnast hvíldar í dag eft- ir að hafa staðið í ströngu í gær. Njóttu heimilisfriðarins í faðmi fjölskyldunnar. Stjörnnsþána á ad lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. AUSTURBAKKI hf. Sími: 91 628411 Borgarfúni 20, 105 Reykjavík Fax: 91 628435 DEKKt Lyftaradekk, vinnuvéladekk, vörubíladekk, mótorhjóladekk, fólksbíladekk, slöngur, sendibíladekk, vélskófludekk, gröfudekk, hjólbörudekk, massív dekk og fleira. Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta fslandsbanka íslandsbanki mun í tengslum viö Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki að upphæö 100.000 kr. hver á árinu 1995. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á iandi eða erlendis. Styrkirnir eru óháöir skólum og námsgreinum. V í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer, námsferil, námsárangur og framtíöaráform / stuttu máli. Umsóknir skal senda til: íslandsbanki hf. Markaös- og þjónustudeild (Námsstyrkir) Kringlunni 7 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 15. mars 1995 ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.