Morgunblaðið - 28.02.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 53
I DAG
Árnað heilla
QnÁRA afmæli. í dag, rt p'ÁRA afmæli. Klem-
0\J28- febrúar, er átt- | Oenz Jónsson, leik-
ræð, Vigdís Kristín Ebe- ari, verður sjötíu og fímm
nesersdóttir, Skjólbraut ára í lok þessa mánaðar,
lla, Kópavogi. Eiginmað- en hann á engan afmælis-
ur hennar var Bárður dag að þessu sinni, þar sem
Sveinsson sem lést 29. hann er fæddur á hlaupárs-
mars 1982. Vigdís tekur á dag árið 1920. Hann hefur
móti gestum í tilefni afmæl- því aðeins átt 18 afmælis-
isins í féiagsmiðstöðinni daga á ævinni þótt hann
Gjábakka, Kópavogi, laug- eigi 75 ár að baki. Kona
ardaginn 4. mars nk. frá hans er Guðrún Guð-
kl. 15. mundsdóttir, fulltrúi á
skrifstofu Þjóðleikhússins.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. júlí sl. í Akur-
eyrarkirkju af sr. Þórhalli
Höskuldssyni Heiðrún
Arnsteinsdóttir og Frið-
jón Daníelsson. Heimili
þeirra er á Hraunteigi 26,
Reykjavík.
BRIDS
Um.sjón Guðm. Páll
Arnarson
HVAÐ er það versta sem
getur gerst? I sterkum
samningum ber ætíð að
hafa þessa spurningu að
leiðarljósi og leita leiða til
að setja undir alla leka.
Austur gefur; allir á
hættu. Sveitakeppni.
Norður
♦ K109
V 874
♦ G109
♦ ÁG109
Austur
♦
llllll *
111111 ♦
♦
Suður
♦ ÁDG8754
V K532
♦
♦ D8
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: tígulþristur.
Austur lætur kónginn í
fyrsta slag og suður tromp-
ar. Hver er hættan og
hvernig er hægt að bregð-
ast við henni?
Spilið getur legið upp í
slemrnu, en líka farið niður
ef austur á laufkóng og
vestur hjartaás. Það er
hættan sem þarf að bregð-
ast við. Fyrsti slagurinn
gefur ástæðu til að ætla að
vestur eigi tíguldrottningu.
Sé svo, er hægt að fríspila
laufið án þess að hleypa
austri inn.
Sagnhafi spilar spaða á
níu blinds og síðan tígli úr
blindum. Austur gerir best
í því að stinga upp ás, sem
suður trompar. Sagnhafi
fer aftur inn í borð á spaða
til að spila síðasta tíglinum
og hendir nú laufi. Vestur
fær slaginn á drottninguna
Vestur
♦
♦
♦
♦
Norður
♦ K109
f 874
♦ G109
♦ ÁG109
Vestur Austur
* 32 ♦ 6
V Á96 llllll * DG1°
♦ D754 111111 ♦ ÁK8632
♦ 7532 ♦ K64
Suður
♦ ÁDG8754
♦ K532
♦
* D8
... og spilar laufi. Það er
drepið á ás og síðan tromp-
svínað íyrir laufkónginn í
austur. Sagnhafi á enn inn-
komu á spaða til að taka
fríslagina tvo á lauf.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. júlí sl. í Akur-
eyrarkirkju af sr. Birgi
Snæbjörnssyni Sigríður
Kristjánsdóttir og Lúðvík
Elíasson. Heimili þeirra er
á Grandavegi ,45, Reykja-
vík.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. september sl. í
Grundarkirkju af sr. Huldu
Hrönn Helgadóttur, Agnes
Sigurðardóttir og Olafur
Olafsson. Heimili þeirra er
á Öldugötu 11, Árskógss-
andi.
Með morgunkaffinu
Ást er ...
... að sjá hvort ann í
nýju ljósi.
TM Rcg. U.S. Pat. Off. — all rlghts reserved
(c) 1995 Los Angctos Times Syndicate
Nú er ég ekki lengur
flughrædd, því ég
lærði að segja „burt
með lúkurnar“ á sjö
tungumálum.
Farsi
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur hæfileika til að leysa
erfið vandamál oghjálpa
öðrum.
Hrútur
(21. mars -r 19. apríl)
Þótt þú farir út að skemmta
þér í kvöld ættir þú að ganga
snemma til náða því mikið
annríki verður hjá þér í næstu
viku.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Mikill einhugur ríkir innan
fjölskyldunnar í dag og kvöld-
inu er vel varið með því að
bjóða þínum nánustu í heim-
sókn.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) \
Vinir og ættingjar ætlast til
mikils af þér í dag og þú
hefur í nógu að snúast. Nýttu
þér kvöldið til hvíldar.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Þú verður að viðurkenna að
einn vina þinna er ekki vinátt-
unnar verður. Láttu það ekki
á þig fá, því betri tímar eru
framundan
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú nýtur dagsins með fjöl-
skyldunni og stutt ferðalag
verður skemmtilegt. Gættu
þess samt að ofreyna þig
ekki.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Þú ert með einhverjar
áhyggjur vegna ættingja, en
þær reynast ekki eiga við rök
að styðjast. Þú íhugar um-
bætur heima.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Láttu ekki þunglyndi ná tök-
um á þér í dag. Reyndu að
lífga upp á tilveruna með því
að fara út og skemmta þér
með góðum vini.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú leggur þig fram við að
bæta samband ástvina f dag
og nærð góðum árangri.
Gagnkvæmur skilningur ríkir
í kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú kemur vei fyrir, og aðrir
laðast að þér. Nýttu þér þenn-
an hæfileika og farðu út með
góðum vinum að skemmta
þér í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú getur gert mjög góð kaup
í dag, en ættir þó ekki að
taka neina fjárhagslega
áhættu. Símta! vekur forvitni
þína í kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar)
Þú þarft skyndilega að taka
mikilvæga ákvörðun í dag,
og þér er óhætt að treysta á
eigin dómgreind. Vinir veita
þér stuðning.
Fiskar
(19.febrúar-20. mars)
Þú þarfnast hvíldar í dag eft-
ir að hafa staðið í ströngu í
gær. Njóttu heimilisfriðarins
í faðmi fjölskyldunnar.
Stjörnnsþána á ad lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
AUSTURBAKKI hf. Sími: 91 628411
Borgarfúni 20, 105 Reykjavík Fax: 91 628435
DEKKt
Lyftaradekk, vinnuvéladekk, vörubíladekk, mótorhjóladekk,
fólksbíladekk, slöngur, sendibíladekk, vélskófludekk,
gröfudekk, hjólbörudekk, massív dekk og fleira.
Námsstyrkir
MENNTABRAUT
Námsmannaþjónusta fslandsbanka
íslandsbanki mun í tengslum viö Menntabraut,
námsmannaþjónustu íslandsbanka,
veita sjö námsstyrki að upphæö 100.000 kr. hver
á árinu 1995.
Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina,
hvort sem þeir eru í námi hér á iandi eða erlendis.
Styrkirnir eru óháöir skólum og námsgreinum.
V
í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um
nafn, heimili, símanúmer, námsferil, námsárangur og
framtíöaráform / stuttu máli.
Umsóknir skal senda til:
íslandsbanki hf.
Markaös- og þjónustudeild (Námsstyrkir)
Kringlunni 7
155 Reykjavík
Umsóknarfrestur er til 15. mars 1995
ÍSLANDSBANKI