Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Verðkönnun á myndatökum StuðlaritiÖ sýnir verðmismun á dýrustu og ódýrustu ljósmyndastofunum, reiknaður er út samanlögð stærð og Qöldi þeirra mynda sem viðskiptavinurinn fær afhentar að myndatöku lokinni. Við samanburðinn kemur í ljós, að á dýrustu ljósmyndstofunum er verðið rúmlega þrisvar sinnum hærra en á þeim ódýrustu. 12,(XL to.oa 8,00_ 6,00_ 4,00_ 2,0Q_ 0,00. Svarta súlan sýnir okkar verð í samanburðinum. Ljósmyndastofan Mynd súni: 565 4207 Bama og fjölskylduljósmyndir: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs.: 554 3020 Pantaður fermingarmyndatökuna tímanlega 3 ÓDYRARI. BOLAPRENTUN Segðu sem þú vilt að allir viti meðbol fré Merkismönnum! Við bjóðum á einum og sama staðnum hönnun og prentun á boli fyrir fyrirtæki, félagasamtök, starfsmannafélög. ða boli; hver bolur = 734 kr. prentaða boli; hver bolur = 699 kr. M.v. 100 prentaða boli; hver bolur = 541 kr. M.v. 500 prentaða boli; hver bolur = 444 kr. M.v. 1000 prentaða boli; hver bolur = 374 kr. * Verð með VSK m.v. hvítan 145 g stuttermabol og tveggja lita prentun á brjóst. Filmuvinna innifalin. Allar upplýsingar um bolaprentun í síma 568 0020 m Merhisjmenn Atifllýsintjaslola - Bolapruniun - Silkiprunkin - Bflnnittrkinpnr - Skillitgttið Skeiluimi 3c 10!) Roykjnvík Síml: iifill 0021) - I :nt: 508 0021 I DAG HÖGNIHREKKVÍSI Pennavinir FJÓRTÁN ára japösnk stúlka með áhuga á tónlist og íþróttum: Miko Kagawa, F 848-04, 2859-58 Shioham- amen, Fukushima cho, Kitamastu-uragvn, Nagasaki ken, Japan. FIMMTÁN ára Gambíupilt- ur sem með margvísleg áhugamál. Á heima í smá- þorpi: Lamin I. Jarjue, Sohm Village, c/o Sanchaba Compound, Kombo Easat, Western Division, Gambia. LEIÐRÉTT Tvær línur féllu niður Tvær línur féllu niður í minningargrein Ara Trausta Guðmundssonar um Guðmundu S. Kristins- dóttur á blaðsíðu 35 í Morg- unblaðinu laugardaginn 25. febrúar. Málsgreinin sem fyrir hnjaskinu varð átti að vera svona: „Þegar ég bar upp við hana hugmynd um að aka með okkur á fjalla- bíl upp á Úlfarsfell sagði hún sem svo að þannig næði maður ekki tindum fjallanna; til þess þyrfti að leggja á sig göngu eins og hún þekkti sjálf.“ Fyrr í greininni varð „eða“ að „að“. Þar átti að standa: „Hún var konan í kjallaran- um á Freyjugötunni er allt- af vissi gjörla hvar Erró hélt til eða var að gera.“ Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Sonardóttir Alberts átti peysuna Þess skal getið að Aston Villa-búningurinn, sem Al- bert heitinn Guðmundsson lék í á sínum tíma og getið var í Morgunbiaðinu á bls. 2 á sunnudag, var í eigu sonardóttur hans Ásdísar Jóhannsdóttur, en ekki af- komanda bróður Alberts eins og fram kom í frétt- inni. Þetta leiðréttist hér með. Akademískt æskilegt í umsögn Ragnars Bjömssonar um tónleika Sinfóníuhljónmsveitar ís- lands í blaðinu á laugardag eru tvær villur um stjóm Anne Manson, á að standa að taktslag hennar sé dálít- ið akademískt og sé oft æskilegt í nútímamúsík. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Menntamálaráðherra hverra ráðherra? FYRIR nokkru hlustaði ég á eldhúsdagsumræð- una eins og svo oft áður. Umræðan var hvorki óvenjuleg né sérlega spennandi, en eitt var það þó sem stakk í stúf. Það var hiuti úr ræðu landbúnaðarráðherra. Og það sem mér þótti svo merkilegt var sú um- hyggja sem hann bar fyrir skjólstæðingum sínum, bændunum. Að vísu hef ég orðið var við það fyrr að hann bæri hag bænda fyrir bijósti. En hvað er svona merki- Gæludyr Týndur köttur STÓR svartur ómerktur fressköttur fór að heim- an frá sér, Kelduhvammi 24, Hafnarfirði, sl. laug- ardag. Hafi einhver orðið ferða hans var er hann legt við það? Jú, það merkilega er að ég áttaði mig á að ég á engan ráðherra sem ber hag minn fyrir brjósti. Ég hef enn ekki heyrt menntamálaráðherrann tala um mína stétt sem skjólstæðinga sína. Því er mér spum: Hverra ráðherra er mennta- málaráðherra? Ég vil að lokum skora á Ölaf að taka Halldór sér til fyrir- myndar. Bjarni Þór Kristjánsson grunnskólakennari. vinsamlega beðinn að láta vita í síma 650533. Hvolpur TVEGGJA mánaða skosk/íslensk tík fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 557 3932. sterka skákmenn og það er ólíklegt að mótið verði það sterkasta í ár. Það er þó í 17. styrkleikaflokki FIDE. Keppendur eru þessir: Karpov (2.765), Shirov (2.710), Ivanchuk (2.700), Lautier (2.655), Ákopian c d • | o h (2.655), Short (2.655), Bel-' iavsky (2.650), Dreev (2.650), Sokolov (2.645), Khalifman (2.635), Topalov (2.630), Tiviakov (2.625), II- lescas (2.595), Ljubojevic (2.580). Aðeins þrír af tíu stigahæstu skákmönnum heims eru á meðal keppenda. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Ra- mat Hasharon mót- inu í Tel Aviv í ísra- „ el fyrr í vetur í við- ureign tveggja ísra- r elskra stórmeist- ara. Gad Rechlis 6 (2.500) var með hvítt, en Leóníd s Júdasín (2.615) t hafði svart og átti leik. , Sjá stöðumynd 2 22. - Bxh3! 23. ’ Bf4 (Flýtir fyrir úrslitunum, en 23. gxh3 - Dxh3 24. f4 - Dg3+ 25. Khl - Rg4 var einnig tapað á hvítt) 23. - Dg4 og hvítur gafst upp því hann tapar drottningunni eða verður mát. Árlega stórmótið í Linares á Spáni hefst í dag. Aldrei þessu vant vantar marga Víkveiji skrifar... LESENDABREFI í DV sl. mið- vikudag sagði Sigurður Áma- son m.a.: „Ég er einn þeirra, sem las ávirðingar Vikublaðsins í garð Morgunblaðsins fyrr í mánuðinum og fannst með ólíkindum að hægt væri að bera þær ásakanir, sem þar koma fram, á einn fjölmiðil án þess að svarað væri fullum hálsi. - Að bera mútuþægni og milljónagreiðslur og gjafir á stjórnendur blaðsins ásamt því að launakjör blaðamanna Morgun- blaðsins fælust í viðlíka „vændi“, eins og komizt var að orði, hlýtur að leiða til málshöfðunar. Ég hef ekki enn séð nein mótmæli, heldur ekki umfjöllun annarra fjölmiðla um skrifin. Því fer maður nú að hugsa sitt af hverju." Aþekkar athugasemdir höfðu birzt í lesendadálkum DV einu sinni eða tvisvar áður en ofan- greint bréf birtist. xxx STUNDUM eru ásakanir, sem bornar eru fram á nafn- greinda eða ónafngreinda ein- staklinga í opinberum umræðum á íslandi svo yfirgengilegar að bezt fer á því að eiga ekki orða- stað við þá, sem bera þær fram. Það var afstaða ritstjómar Morg- unblaðsins í þessu tilviki. En jafn- framt er rétt að benda á athuga- semd, sem ritstjóri Vikublaðsins birti viku síðar, þar sem hann harmaði að hafa sett þessar ásak- anir fram. Að öðru leyti þetta: Á hveiju ári eiga þúsundir einstaklinga samskipti við ritstjórn Morgun- blaðsins, ef ekki tugþúsundir. Þetta fólk þarf að koma á fram- færi greinum, minningargreinum, afmælisgreinum, fréttatilkynning- um, óskum um viðtöl, kynningu á ýmiss konar starfsemi, vöru eða þjónustu og svo mætti lengi telja. Þessi stóri hópur einstaklinga, sem hefur átt samskipti við rit- stjórn Morgunblaðsins er til vitnis um það, að starfsmenn Morgun- blaðsins líta á sig sem þjónustuað- ila við landsmenn alla, hvar í flokki, sem þeir standa, hvar sem þeir búa á landinu og hver sem dagleg iðja þeirra er. Morgunblað- ið leitast við að sinna þessum ósk- um eftir beztu getu, hvort sem um smátt eða stórt er að ræða. Allt þetta fólk veit, að þessi þjónusta kostar ekki neitt. Allt þetta fólk veit, að ofangreindar ásakanir eru gersamlega úr lausu lofti gripnar. Vonandi er þetta nægilega skýrt svar fyrir Sigurð Ámason. xxx AÐ ER svo annað mál, að rit- stjórn Morgunblaðsins hefur aldrei borið hönd fyrir höfuð sér með málshöfðun á hendur einum eða öðrum, sem haft hafa uppi ásakanir á hendur blaðinu. Les- endur Morgunblaðsins sjá verk starfsmanna blaðsins á prenti sex daga vikunnar. Þau verk tala sínu máli. Málefnaleg rök og tilvísun til starfshátta og vinnubragða, sem blasa við lesendum, henta Morgunblaðinu betur en máls- höfðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.