Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 47 FRÉTTIR Fjórar konur í Þremur frökkum Islandsmeistarar BRIDS ÍSLANDSMÓT KVENNA OG YNGRI SPILARA 24.-25. febrúar. Tæplega 100 þátttakendur. ÍSLANDSMEISTARAR í unglingaflokki 1995. Talið frá vinstri: Stefán Stefánsson, Sigurbjörn Haraldsson, Steinar Jónsson og Skúli Skúlason. Sigurbjörn sem aðeins er 15 ára gamall spilaði við Steinar Jónsson sem varð íslandsmeistari í opnum flokki 1993 ásamt bróður sínum, föður og föðurbræðrum. Með þeim spiluðu svo Skúli Skúla- son og Stefán Stefánsson, sem verið hafa í fremstu röð yngri spilara síðustu árin. Þessir spilar- ar eru allir að norðan. Lokastaða efstu sveita: Sigurbjörn Haraldsson 196 POLS rafeindavörur hf. 173 Magnús Kj aran 158 Kaupfélag V-Húnvetninga 146 Kristinn Þórisson 134 Sveinn R. Eiríksson stjórnaði báðum mótunum og voru spilarar mjög ánægðir með hans hlut. Forseti Bridssambandsins, Helgi Jóhannsson, afhenti verðlaun í mótslok. Arnór G. Ragnarsson „ÉG ætla að biðja ijórar konur í Þremur frökkum að koma hér upp og taka við sigurverðlaunun- um...“ Þannig tók forseti Brids- sambandsins til orða þegar hann afhenti Ljósbrá Baldursdóttur, Önnu Þóru Jónsdóttur, Esther Jakobsdóttur og Dröfn Guð- mundsdóttur sigurverðlaunin í íslandsmóti kvenna, sem fram fór í húsi Bridssambandsins um helgina, en þær spiluðu fyrir Þijá frakka í mótinu. Fjórtán sveitir spiluðu og hafði sveit Þriggja frakka nokkra yfir- burði, tapaði einum leik, gegn EGLU sem varð í öðru sæti. Lokastaða efstu sveita varð ann- ars þessi: Þrír frakkar 260 Morgunblaðið/Arnór SVEIT Þriggja frakka ásamt eiganda fyrirtækisins. Talið frá vinstri: Anna Þóra Jónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Úlfar Eysteinsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Esther Jakobsdóttir. EGLA 233 Perlurnar 218 Hrafnhildur Skúladóttir 208 Helga Bergmann 203 Kjöt og fiskur 203 Elín Jóhannsdóttir 189 Sveit Sigurbjörns Haraldssonar vann unglingaflokkinn Níu sveitir tóku þátt í unglinga- keppninni og þar sigraði nokkuð örugglega sveit Sigurbjörns Har- aldssonar. JAKOBÍNA Þórðardóttir, RKÍ, afhendir Sigrúnu Einarsdóttur gjafabréf með ávisun á fyrsta vinning í afmælisgetrauninni. Góð þátttaka í afmælisgetraun RKI HÁTT í eitt þúsund lausnir bárust í afmælisgetraun Rauða kross ís- lands sem dreift var í tengslum við 70 ára afmæli félagsins 10. desem- ber sl. Afmælisins var minnst með fjölbreyttum hátíðarhöldum í fjöl- mörgum RK-deildum og bárust lausnir víðs vegar af landinu. Fyrstu verðlaun, helgarferð að eigin vali fyrir tvo, í boði Flug- leiða, hlaut Sigrún Einarsdóttir, Reykjavík. Önnur verðlaun, 4 daga ferð til Dublin í boði Samvinnu- ferða-Landsýnar, komu í hlut Jó- hanns B. Guðmundssonar, Akra- nesi. 18 vinningshafar til viðbótar fengu senda afmælipenna RKÍ sem viðurkenningu fyrir réttar lausnir. í fréttatilkynningur segir: „Rauði kross íslands vill koma á framfæri kveðju til allra sem tóku þátt í getrauninni og þakkar áhuga á starfi félagsins." Kynnir sér snjóflóðavarnir GERALD Kampel, forstjóri Ortovox, er væntanlegur hingað til lands á morgun, miðvikudaginn 1. mars, í boði Skátabúðarinnar. Ortovox er einn stærsti fram- leiðandi heims á búnaði til notkun- ar í snjóflóðum. Fyrirtækið fram- leiðir m.a. snjóflóðaýlur og snjó- flóðastengur fyrir björgunarsveitir, ferðamenn og aðra sem þurfa að ferðast um svæði þar sem er snjó- flóðahætta. Hr. Kampel er hingað kominn til að kynna sér aðstæður pg viðbrögð við snjóflóðahættu á íslandi í ljósi þess að Skátabúðin er einn stærsti kaupandi fyrir- tækisins á snjóflóðabúnaði. Hann mun hitta fulltrúa björgunarsam- taka, Almannavarna og bæjarfé- laga og fara bæði til Vestfjarða og Norðurlands. Gerald Kampel mun halda fræðslufund um snjóflóð og tæki tengd þeim á meðan á dvöl hans stendur. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 1. mars kl. 20 á Snorrabraut 60, 3. hæð. Fimmtu- daginn 2. mars kl. 20 verður fund- ur í Sigurðarbúð á ísafírði og föstudaginn 3. mars kl. 20 verður fundur í húsnæði Hjálparsveitar skáta á Akureyri. Fundirnir eru opnir öllum sem áhugasamir eru um þessi mál. skólar/námskeið tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 VV 69 6 2 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Barnanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í sfma 616699. Flfr Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, sími'616699 stjórnun ■ Breytum áhyggjum f uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið markviss málflutningur. Upplýsingar: Sigríður Jóhannsdóttir í símum 682750 og 681753. tungumál ENSKUSKÓLINN Túngötu 5. * Hin vinsælu 7 og 10 vikna ensku- námskeið eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu- hópar, TOEFL-undirbúningur, stuðn- ingskennsla fyrir unglinga og enska fyr- ir born 4-12 ára. ★ Enskir, sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar í síma 25900. ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna María Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, í sfma 96-23625, frá kl. 18.00. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fðtin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. ýmislegt ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið Markviss málflutningur. Upplýsingar: Sigríður Jóhanns- dóttir í símum 682750 og 681753. ■ Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og almennar uppsetn- ingar. Ný námskeið byrja 13. mars. Innritun í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. ■ Barnfóstrunámskeið 1995 1. 8., 9., 13. og 14. mars. 2. 15., 16., 20. og 21. mars. 3. 22., 23., 27. og 28. mars. 4. 29., 30. mars og 3. og 4. aprfl. 5. 24., 25., 26. og 27. aprfl. 6. 3., 4., 8. og 9. maí. 7. 29., 30., 31. maí og 1. júní. 8. 7., 8., 12. og 13. júní. Kennsluefni: Umönnun ungbarna og skyndihjálp. Upplýsingar/skráning: Sími 688188 kl. 8-16. Reykjavíkurdeild RKÍ. MATREIÐSLUSKÖUNN UKKAR BÖKUGERÐ - Sýni- og verkleg kennsla. Spennandi matarbökur og sætar bökur. 4. mars kl. 13-18, kr. 3.200. KÖKUSKREYTINGAR - Verkleg kennsla. Skreytingar á ferming- ar-, skímar-, brúókaups-, afmælis- og aðrar tækifæristertur. 6. -7. mars kl. 19-22, kr. 3.500. ÍNDVERSK MATARGERÐ - Sýnikennsla. Spennandi réttir ásamt fræðslu um krydd og matreiðsluaðferðir. 7. mars kl. 19-23, kr. 2.900. KRANSAKÖKUR - Sýnikennsla. Ýmsar nýjungar og skemmtilegur kransakökubakstur. 9. mars kl. 19-22.30, kr. 2.900. FERMINGARKÖKUR OG ANNAÐ GÓÐGÆTI - Sýni- og verkleg kennsla. Leiðbeiningar um undirbúning veislunnar. Tertur, bók- ur, konfekt og annað á veisluborðið. 15.-16. mars kl. 19-22.30, kr. 4.500. ÍTALSKIR PASTARÉTTIR - Sýnikennsla. 20. mars kl. 19-22.30, kr. 2.900. MAKRÓBÍÓTÍSKT FÆÐI - Sýnikennsla. 20. mars kl. 18-22, kr. 2.900. FYRIR HÓPA Matreiðsluskólinn okkar býður upp á ýmis sérnámskeið fyrir hópa og er hægt að sníða þau eftir þörfum hvers hóps. Tilvalið fyrir saumaklúbba, félaga- samtðk, vinahópa, starfsmanna- félög o.fl. Nánari upplýsingar í s. 653850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.