Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGl YSINGAR TIL SÖLU Byggingarkrani Notaður byggingarkrani óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 641340. Seglskúta SQRTILEGE Upplýsingar í 98-33644/33625. sSIHsS Til sölu er 1/e partur ' seglskútunni «=5s Rebound II. Skútan er staðsett í æbe Alcudi á Mallorka. símum 98-33872/33788 og Til sölu Tilboð óskast í 578 stóla úr stúku Laugardals- hallar. Stólarnir verða seldir í einingum og burðarkerfi stóla fylgir. Stólarnir verða til sýnis í söludeild Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 27, kl. 9-12 og 14-16, sími 889222. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi þriðjudaginn 4. apríl 1995. bgd 39/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Aðalfundur Hraðfrysti- húss Grundarfjarðar hf. Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. fyrir rekstrarárið 1994 verður haldinn í sam- komuhúsi Grundarfjarðar, Grundarfirði, föstudaginn 31. mars 1995 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá ásamt reikningum félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. Aðalfundur Þormóðs ramma hf. fyrir árið 1994 verður haldinn á Hótel Læk, Siglufirði, fimmtudaginn 6. apríl kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórnin. Félag matreiðslumanna heldur fund um kjaramálin í Þarabakka 3 þriðjudaginn 28. mars kl. 15.00. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Búseti hsf- aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Hamragörðum, Hávallagötu 24, mánudaginn 27. mars kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofunni. Stjórnin. HallgeirToften Laugardaginn 25. mars kl. 14.00 mun Hall- geir Toften, fæðubætiefnasérfræðingur, kynna hin frábæru, náttúrulegu vítamín frá Golden Þroducts á Hótel Loftleiðum. Við bjóðum þér að koma og hlýða á fyrirlest- ur hans sem er þýddur jafnóðum á íslensku. Aðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn föstudaginn 31. mars 1995 í Skipholti 37, 3. hæð, kl. 18.00. Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Ráðstefna um stjórnsýslulög og upplýsingaskyldu og aðgengi að sjúkraskrám verður haldin á vegum Félags um heilbrigðis- löggjöf, Landssambands sjúkrahúsa og Landssamtaka heilsugæslustöðva föstudag- inn 24. mars nk. kl. 13.15 stundvíslega á Hótel Loftleiðum í þingsal 5 (bíósal). Dagskrá: 1. Setning. 2. Stjórnsýslulögin. Almennt um stjórnsýslulögin. Eiríkur Tómasson, prófessor. Stjórnsýslulögin á sviði heilbrigðisþjón- ustu. Ragnhildur Arn.ljótsdóttir, lögfræðingur í heilbrigðis- og tryggingamálaráðun. 3. Upplýsingaskylda og aðgengi að sjúkra- skrám. Frá sjónarmiði heilsugæslulækna. Sigurður Hektorsson læknir. Frá sjónarmiði sjúkrahúslækna. Einar Oddsson læknir. Frá sjónarmiði stjórnvalda varðandi hagsmuni og þörf að fá upplýsingar. Dögg Pálsdóttir, skrifstofustjóri í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Frá sjónarmiði sjúklinga. Ragnar Aðalsteinsson hrl. 4. Pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fyrirlesarar á ráðstefnunni. 5. Ráðstefnuslit. Ráðgert er að ráðstefnunni verði lokið kl. 17.00. Þátttökugjald er kr. 500 (kaffi innifalið), sem greiðist við innganginn. Öllu starfsfólki í heilbrigðisþjónustu er heim- ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki. Sjóðurinn greiðir laun námsmanna við rannsóknir á vegum háskóla, fyrirtækja eða stofnana. Umsóknarfrestur rennur út 31. mars nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Stúdenta- ráðs Háskóla íslands, Stúdentaheimilinu við Hringraut, sími 621080, fax 621040, þ.s. fá má upplýsingar og eyðublöð. KENNSLA Tannlæknadeild Háskólans Ásgeir Sigurðsson, aðstoðarprófessor við Tannlæknaháskólann í Chapel Hill í Norður- Karólínufylki í Bandaríkjunum, mun halda gestafyrirlestur í Læknagarði (Tanngarði) föstudaginn 24. mars 1995 kl. 15.00-17.00. Efni: 1. Rannsóknir á andlitsverk og sársauka. 2. Rannsóknir og meðferð á tannáverkum. Deildarforseti. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Félagsheimili Hólmavíkur, eign Hólmavíkurhrepps, eftir kröfu Vá- tryggingafélags (slands hf. og innheimtumanns ríkissjóðs, þriðjudag- inn 4. apríl 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 23. mars 1995. Rikarður Másson. Framhaldsuppboð Þriðjudaginn 28. mars nk. fer fram framhaldsuppboð á eftirtöldum eignum, sem haldið verður á þeim sjálfum: Kl. 14.00 Langholt, Skaftárhreppi, þinglýstur eigandi Jarðasjóður ríkisins, ábúandi Marta Guðrún Gylfadóttir, að kröfum Stofnlánadeild- ar landbúnaðarins og Skaftárhrepps. Kl. 16.00 garðaávaxtageymsla að Ytri-Sólheimum, Mýrdalshreppi, talinn eigandi Ræktunarfélag Sólheiminga, að kröfu Mýrdalshrepps. Sýslumaðurínn Vik í Mýrdal, 23. mars 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 28. mars 1995 kl. 14:00, á eftirfarandi eign: Aðalstræti 15, efri hæð, suðurendi, (safirði, þingl. eig. Jónas Helgi Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þorvaldur Þór Maríusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. mars 1995 kl. 10.30. Hlíðarvegur 7, 0102, 1. h. t.h. (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. mars 1995 kl. 14:00. Hlíðarvegur 7, 0201, 2. h. t.v., Isafirði, þingl, eig. Húsnæðisnefnd fsafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. mars 1995 kl. 13:45. Hlíðarvegur 7, 0301, 3. h. h.v., ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. mars 1995 kl. 13:30. Túngata 19, Suöureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeið- endur Byggingarsjóöur ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna, 31. mars 1995 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á ísafirði, 23. mars 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á eignunum sjálfum sem hér segir: Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bifreiðar- og landbúnaðarvélar hf., fimmtudaginn 30. mars 1995, kl. 11.30. Jörðin Kringla I, Grímsneshr., þingl. eig. Hannes G. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Mývetninga og sýslumaðurinn á Sel- fossi. fimmtudaginn 30. mars 1995, kl. 14.00. Neðristígur 5, Þórðarhöfði, sumarbústaður í landi Kárastaða, Þing- vallahreppi, þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Þingvallahreppur, fimmtudaginn 30. mars 1995 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. mars 1995. Félag sjálfstæðismanna f Nes- og Melahverfi Sunnudagsferð Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býður eldri borgurum hverfisins í sunnudagsferð þann 26. mars nk. Myntsafn Seðlabank- ans í Einholti verður skoðað og síðan verður farið í heimsókn í Seðla- banka Islands. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.30. Vinsamlega tilkynnið þátttoku á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Val- höll - sími 682900 fyrir kl. 17.00 á föstudag. Stjórnin. Kópavogsbúar - Opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10 og 12 í Hamra- borg 1. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs og Krist- ján Pálsson, fram- bjóðandi Sjálfstæð- isflokksins I Reykja- neskjördæmi, verða til viðtals á morgun, laugardaginn 25. mars. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.