Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Meame Grih-tth EdHarris Vegna fjölda áskorana sýnum við CORRINA CORRINA í nokkra daga, AKUREYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Ótta- blandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára CORRINA INN UM ÓGNARDYR VASAPENINGAR I IVEP ANV C. OOLl POOk Ó.H.T. Rás 2 ***.H.K. DV Nýjasti JohDL IN THE MOUTH OF MADNESS Sýnd kl. 9 og 11. B. i 16. Forsýningar kl. 9 og 11. Ath. Miðasalan opnuð kl. 2 HEIMSKUR H3IMSXARI NEW LINE CINEMA ©MCMXCIV NEW LINE PRODUCTIONS INC. ALL RIGHTS RESERVED. Fyrstu 30 á hverja sýningu fá eitthvað af eftirtöldu: DUMB DUMBER -húfu, -bol, -blýant eða 2ja lítra Coka Cola. Allir sem koma á frum- sýningunu fá myndir í boði Coca Cola úr myndinni DUMB DUMBER. V BlovounhlntHí, - kjarni málsins! FRUMSYNING Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxý) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Giorý). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. REYFARI HIMMESKAR VERUR I BEINNI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og T1. B.i. 16 ára. ★★★V2 »'• ®;':5 Heillandi, frumleg og seiö- w$§:f ‘1 mögnuö. A. þ., | ; ÍS Æ Dagsljós Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm Sýnd kl. 5 , 7 og 9. Whit Stillman's- Bareelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5. Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Heimskur, heimskari frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ og Borgarbíó á Akureyri hafa tekið til sýninga myndina Heimskur, heimskari eða „Dumb & Dumber“ með Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum. Þetta er mynd sem dýpkar hugtakið heimska á afar eftirminnilegan og sannfærandi hátt. Þeir Carrey og Daniels leika aumkunarverða náunga sem leigja saman og hafa farið frekar illa út úr lífsgæðakapphlaupinu. Þeir hafa þekkt hvorn annan frá því þeir hittust fyrst og hafa síðan unnið hörðum höndum að því að láta drauma sína rætast. Vandamálið er að þeim hefur haldist frekar illa á vinnu sökum afburða hálvitaskapar og því átt í erfiðleikum með að safna nægu fjármagni fyrir draumun- um. í upphafi myndarinnar starfar Lloyd JIM Carrey og Jeff Daniels í í mynd- inni „Dumb & Dumber“. Christmas (Carrey) sem límósínubílstjóri og er að aka ungri konu á flugvöllinn. Lloyd verð- ur undir eins ástafanginn af konunni og deilir með henni draumum sínum og sorgum. Konan kveður er hún kemur á áfangastað og Lloyd fylgist með henni er hún gengur inn á flugstöð- ina. Hann tekur skyndilega eftir því að hún hefur gleymt tösku á miðju flugvallargólfinu. Hann geysist inn á flugstöðina og grípur tösk- una rétt áður en dularfullt par ætlar að taka hana upp. Nú hefst ævintýrið því Lloyd og Harry Dunne (Daniels) ákveða að fara alla leið til Aspen og skila töskunni. Þeir komast að því að innihald töskunnar er mjög spenn- andi og gæti komið þeim í meiriháttar vand- ræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.