Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 51 DAGBOK VEÐUR 24. MARS Fjara m Flóð m FJara m Flóft m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 6.01 1,2 12.14 3,1 18.25 1,3 7.15 13.33 19.52 8.01 ISAFJÖRÐUR 1.46 1,7 8.23 0.5 14.20 1,5 20.39 0,6 7.19 13.39 20.00 8.07 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 1,2 10.26 0,3 17.10 1,0 22.57 0,5 7.01 13.21 19.42 7.49 DJÚPIVOGUR 3.02 0,6 8.54 1,5 15.15 0,5 22.03 1,6 6.45 13.03 19.23 7.30 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á Grænlands■ sundi hreyfist til norðausturs og síðar til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 skýjað Glasgow 7 rigning/súld Reykjavík 0 snjóél Hamborg 11 mistur Bergen 5 rigning London 13 léttskýjað Helsinki 2 súld Los Angeles 11 skúr Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 9 heiðskfrt Narssarssuaq -12 léttskýjað Madríd 16 heiðskfrt Nuuk -9 skýjað Malaga 15 léttskýjað Ósló 8 skýjað Maliorca 12 lóttskýjað Stokkhólmur 8 hálfskýjað Montreal 5 alskýjað Þórshöfn 6 skýjað NewYork 9 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Oriando 28 léttskýjað Amsterdam 9 léttskýjað París 14 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Madeira 19 skýjaft Beriín 11 hálfskýjað Róm 12 léttskýjaft Chicago 3 alskýjað Vín 6 rigning Feneyjar 9 heiðskírt Washington 9 alskýjað Frankfurt 12 heiðskfrt Winnlpeg 3 rigning á aíð.klst. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda \J Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 & er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 988 mb lægð sem hreyfist norðaustur og síðan austur. Spá: Fremur hæg norðanátt, smáél á annnesj- um norðan- og austanlands en bjartviðri um sunnanvert landið. Vestanlands verður skýjað en úrkomuiítið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Él verða norðanlands en léttskýjað syðra. Frost verður á bilinu 0 til 4 stig. Sunnudag: Flvöss norðanátt. Éljagangur eða snjókoma um landið norðanvert en skýjað með köflum sunnan heiða. Frost verður á bilinu 4 til 10 stig. Mánudag: Flæg vestlæg átt og léttskýjað um landið austanvert en þykknar upp með vax- andi sunnanátt vestanlands. Frost verður á bilinu 1 til 6 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegl < gær: ' ...' L Krossgátan LÁRÉTT: 1 dyr, 8 endurgjald, 9 svara, 10 óhljóð, 11 ástundunarsamur, 13 gremjast, 15 danskrar eyju, 18 dræsa, 21 auð, 22 óreglu, 23 skattur, 24 óvandvirka. LÓÐRÉTT: 2 sparsemi, 3 húðin, 4 snaga, 5 önuglyndi, 6 mestur hluti, 7 biða, 12 eyktamark, 14 svifdýrs, 15 sjávardýr, 16 árnar, 17 klunnaleg, 18 jurt, 19 gróðabrall, 20 ein- kenni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hrafn, 4 bogin, 7 fælin, 8 lalli, 9 dul, 11 rétt, 13 anda, 14 ísnál, 15 fork, 17 týnd, 20 smá, 22 kolan, 23 laufi, 24 norpa, 25 trana. Lóðrétt: - 1 hæfir, 2 atlot, 3 nánd, 4 ball, 5 golan, 6 neita, 10 unnum, 12 tík, 13 alt, 15 fíkin, 16 rílar, 18 ýsuna, 19 deiga, 20 snúa, 21 álft. í dag er föstudagur 24. mars, 83. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Já, allir, sem lifa vilja guðrækilega í samfélagi við Krist Jesú, munu ofsóttir verða. Skipin Reykjavíkurhöf n: í fyrrinótt kom Mælifell. í gær kom Freyja af veiðum og af ströndinni komu í gærkvöld Reykjafoss og Stapa- fell. Dettifoss fór út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom togarinn Sanbro og fór samdæg- urs í gær, Nanok Troll fór á veiðar og Lagar- foss fór til útlanda. Mannamót Vesturgata 7. Alla föstudaga kl. 9-16 er glerskurður og almenn handavinna, aðstoð við böðun kl. 9-13, stepp- danskennsla kl. 11, kl. 13.30 sungið við píanóið og almennur dans í kaf- fítímanum. Sunnudag- inn 2. apríl Þjóðleikhús- ferð á Sögur úr Vestur- bænum „West Side Story“. Uppl. í s. 627077. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Kór eldri borgara kemur í heimsókn. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið kaffi á eftir. Lögfræðingur er til við- tals á þriðjudag, panta þarf tíma í s. 5528812. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og útskurður. Kl. 14 guðsþjónusta í um- sjón sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi, öllum opið. Bridsdeild FEB Kópa- vogi. Spilaður verður (2. Tim. 3, 12.) tvímenningur í dag kl. 13.15 í Gjábakka. Hraunbær 105. I dag ki. 9 hárgreiðsla, fót- snyrting, bútasaumur. Kl. 14 spilað bingó. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga í fyrramálið. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Breiðfirðingafélagið er með félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14 nk. sunnudag. Parakeppni, kaffiveit- ingar og öllum 'opið. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist á morgun laug- ardagkl. 14 aðHallveig- arstöðum. Öllum opin. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Fjög- urra daga parakeppni hefst og er öllum opin. Kvenfélagasamband Kópavogs heldur fund á morgun laugardag í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni kl. 12. Sig- rún Dúna Kristmunds- dóttir, mannfræðingur flytur erindið: Konur á hverfanda hveli. Um- ræður og fyrirspumir og öllum opið. Veitingar. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag, föstudag, kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugaraeskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Birthe Kendel. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Samkomur falla niður í dag. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Samkomur falla niður í dag. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfírði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Úthafskarfí VON ER á skipum hvaðanæva úr heiminum á Reykja- neshrygg utan lög- sögu okkar þvi veiði- timabil úthafskarfa hófst um miðjan mars og stendur fram á sumar. í fyrra varð aflinn rúmlega hundrað þúsund tonn og þar af fengu íslendingar um helming. Karfinn er ýmist hausaður og heilfrystur fyrir markað í Asíu eða flakaður fyrir vestræna markaðinn. Tveir meginstofnar karfa eru við ísland, gullkarfi og djúpkarfi. „Á djúpmiöum er talinn vera sérstakur stofn djúpkarfa s.k. úthafskarfi. Hann greinir sig frá aðalstofninum m.a. í því að hann er mun minni þegar hann verður kynþroska, seiði eru stærri við got og fullorð- inn heldur hann sig ofar í sjónum um gottim- ann og ætistímann á haustin," segir ma. í bókinni Íslenskir fiskar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108^ Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augtýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, frtttir 569 1181; íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjgldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MARGMIÐLUN 1. ÚTVARPSREKSTUR: SÍGILT FM 94.3 Reykjavík nú allan sólarhringinn. 2. 3. 4. 5. 6. mvndbaerhf ^ Suburlandsbraut 20, símar 35150 og 31920, símbréf 688408. j SJÓNVARPSÚTSENDING á bestu hótelin með Ijósleiðara til notkunar í hverju hótelherbergi allan sólarhringinn. GERÐ HEIMILDA-, KYNNINGA- OG FRÆÐSLUMYNDA OG SJÓNVARPS- AUGLÝSINGA. GERÐ OG DREIFING A VHS FRÆÐSLU- MYNDBÖNDUM. KYNNINGARSTARFSEMI. ÚTGÁFA FRÉTTABLAÐA OG BÆKLINGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.