Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (113) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAFFUI ►Draumasteinn- DHItnttLrM inn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftm- ikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Áma- son. (5:13) 18.25 kJCTTID ►Úrríki náttúrunnar- rff I Illl Hunangsætur og frjó- berar (Survivai: A Taste of Honey) Heimildarmynd um hunangsrottur í Astralíu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. Þulur: Ragnheiður Clausen. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (23:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 hJCTTip ►Gettu betur Bein út- r ILI I llt sending frá úrslitaviður- eign í spumingakeppni framhalds- skólanna þar sem lið Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla ís- lands eigast við. Spyrjandi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Guðnason og stigavörður Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrárgerð: Andr- és Indriðason. 21.55 ►Ein stór fjölskylda Þáttur um gerð myndarinnar Einnar stórrar flölskyldu eftir Jóhann Sigmarsson kvikmyndaleikstjóra, sem verður frumsýnd 30. mars. Dagskrárgerð: Guðjón Ágúst Kristinsson og Torfi Franz Ólafsson. 22.20 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (15:24) OO 23.10 vuivyvun ►Skemmtikraftar IWHVnlf nll (The Comics) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lyndu La Plante um grínista sem verður vitni að morði og flakkar um England með morðingjana á hælun- um. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlut- verk leika Tim Guinee, Danny Webb og Michelle Fairley. Þýðandi: Reynir Harðarson. (1:2) 00 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 1550 ÞÆTTIR ^Popp 09 kók ^ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30 RADIIAFEUI ►Myrkfælnu DttltltttErM draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.i 5 íþRÖTTIR *NBA tilÞrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-20 ÞÆTTIRÞ-Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn (7:10) 21.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (8:20) ►Saga úr Vest- urbænum (West Side Story) Óskarsverðlaunin verða afhent vestur í Bandaríkjunum eftir þijá daga og í kvöld sjáum við eina frægustu Óskarsverðlaunamynd allra tíma. Sagan úr Vesturbænum Qallar um Rómeó og Júlíu nútímans, þau Tony og Maríu sem tengjast hvort sinni unglingaklíkunni í New York. Þegar hópunum lýstur saman fer allt úr böndunum. Foringi annarr- ar klíkunnar er drepinn og Tony fell- ir banamann hans, sem er bróðir Maríu, í hefndarskyni. Ástarsaga Tonys og Maríu hlýtur harmsöguleg- ar lyktir í þessari stórkostlegu mynd sem er gerð eftir samnefndum Broad- way-söngleik. Myndin hlaut á sínum tíma 10 Óskarsverðiaun, þ. á m. sem besta myndin en einnig fyrir leik- stjórn, leikara og leikkonu í aukahlut- verkum, kvikmyndatöku, búninga, tónlist og klippingu. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno og George Chakiris. Leikstjórar: Robert Wise og Jerome Robbins. 1961. Maltin gefur ★ ★★★ 0.40 ►Erfðagalli (Tainted Blood) Hörku- spennandi mynd um skelfilegan geð- sjúkdóm sem gengur í ættir og veld- ur því að hinir sjúku eru haldnir drápsæði. Aðalhlutverk: Raquel Welch, Alley Mills, Kerri Green og Natasha Gregson Wagner. Leik- stjóri: Matthew Patrick. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Sölumaður á ferð (Traveling Man) Aðalhlutverk: John Lithgow, Jonathan Silverman og John Glover. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur meðaleinkunn. 3.45 ►Þar til þú komst (Till There Was You) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Deborah Unger og Jeroen Krabbe. 1991. Lokasýning. Bönnuð bömum. 5.15 ►Dagskrárlok 22.10 KVIKMYNDIR Verkið var fyrst flutt á Broadway árið 1957. Sagaúr Vesturfoænum Hér er hin sígilda ástarsaga um Rómeó og Júlíu færð til nútímans, frá Verónu á Ítalíu til Manhattan í IMew York STÖÐ 2 kl. 22.10 Síðasta myndin í_ upphituninni fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna í beinni út- sendingu á Stöð 2 er Saga úr Vest- urbænum frá 1961. Verkið var fyrst flutt á Broadway árið 1957 og sló hressilega í gegn. Fjórum árum síð- ar var sagan komin í kvikmynda- húsin og vinsældirnar létu ekki á sér standa. Hér er hin sígilda ástar- saga um Rómeó og Júlíu færð til nútímans frá Verónu á Ítalíu til Manhattan í New York. Elskend- umir Tony og María tilheyra hvort sinni unglingaklíkunni en þegar hópunum lýstur saman fer allt úr böndunum. Myndin hlaut 10 Ósk- arsverðlaun, þ. á m. sem besta myndin, en einnig fyrir leikstjórn, leikara og leikkonu í aukahlutverk- um, kvikmyndatöku, búninga, tón- list og klippingu. Brandarakarl áflótta Kvöld eitt verðurhann vitni að morði og stuttu seinna kemst hann að því að morðingjarnir veita honum eftirför SJÓNVARP kl. 23.00 Á fóstu- dags- og laugardagskvöld sýnir Sjónvarpið breska spennumynd í tveimur hlutum, Skemmtikrafta eða Comics, sem byggð á sögu eftir Lyndu La Plante, einn fremsta höf- und spennuefnjs í sjónvarpi um þessar mundir. í myndinni segir frá Johnny Lazar, ungum bandarískum grínista sem er búinn að brenna allar brýr að baki sér í heimaland- inu. Hann ákveður að freista gæf- unnar í London og Englendingar kunna vel að meta kaldranalegan húmor hans. Kvöld eitt verður hann vitni að morði og stuttu seinna, þegar hann leggur upp í mikla reisu um England með skemmtidagskrá sína kemst hann að því að morðingj- arnir veita honum eftirför. YMSflR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mr. Billion G 1977 12.00 Seven Days in May, 1964 14.00 Authori Authori F 1982, A1 Pacino 16.00 Voyage to the Bottom of the Sea Æ 1961 18.00 Stalag 17 G,F 1953 20.00 Samurai Cowboy, 1993 21.40 U.S. Top 10 22.00 Night and the City, 1992, Rob- ert De Niro, Jessica Lange 23.45 A Better Tomorrow II, 1987 1.30 The Murders in the Rue Morgue, 1971, 2.55 Where It’s At G,F 1969, Robert Drivas 4.35 Mr Billion, 1977 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.30 Spiderman 7.00 The New Trans- formers 7.30 Double Dragon 8.00 The Mighty Morpin Power Rangers 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elsewhere 14.00 Trade Winds 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 The DJ Kat Show 15.55 Double Dragon 16.30 The mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Expericence 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littiejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinn- ati 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurofun-fréttir 8.00 Erurofun- fréttir 8.30 Snjóbretti 9.00 Tennis 11.30 Leikfimi 12.30 Snjóbflar 13.30 Þríþraut 14.30 Fijálsíþrótta-fréttir 15.30 Ólympíu-fréttir 16.00 Formula One. Bein útsending 17.00 Alþjóðleg- ar akstursfréttir 18.00 Trukkakeppni 18.30 Fréttir 19.00 Formula One 20.00 Hnefaleikar 21.00 Glíma 22.00 Formula One 23.00 Bifhjóla- fréttir 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Kosningahornið. Að utan 8.31 Tfðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: „Nancy meðal íslendinga" eftir Þorstein Antonsson. Þórhallur Gunnars- son les. Endurflutt laugardags- kvöid kl. 22. 35. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugssor, og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Líkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 10. þáttur. 13.20 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar" eftir Ulfar Þormóðsson. ÞórhaJlur Sigurðsson lýkur lestr- inum. 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 15.50 Kosningahornið. (Endurflutt úr Morgunþætti) 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örn- ólfur Thorsson les (19) Rý^it er f textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Hljóðritasafnið. íslensk alþýðulög. Strengjasveit Sinfónfuhljómsveitar Islands leikur; Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. Sönglög eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson og Sigurður Ólafsson syngja; höfundurinn, Skúli Halldórsson, leikur með á píanó. 20.30 Mannlegt eðli. 4. þáttur: Galdramenn. Umsjón: Guð- mundur Kr. Oddsson. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni. 22.24 Lestur Passíusálma. Þorleif- ur Hauksson les (35) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Tónlist frá norður. Indlandi. Raga Bhimpalashri. jap tal. Gopal Krishna leikur á vínu, Radeshy- am á. tablatrommu og Rekha Surya á tambúru. Raga Mishra kafi. Shahnai óbó- sveitin Hira lal leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttlr ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jefferson Airplane. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 eg 8.30, iþrittafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason.'12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Róberts- son. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegistónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending allan sólarhringinn. Sigild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægurlög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnorfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.