Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 57

Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 57 ÍDAG Árnað heilla Q ÁRA afmæli. í dag, tj O miðvikudaginn 19. apríl, er níutíu og fimm ára Tryggvi Helgason, fyrr- verandi sjómaður, Aust- urbrún 2, Reykjavík. Kona hans var Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir, en hún lést árið 1982. Þau bjuggu iengst af á Akur- eyri. Q /~vÁRA afmæli. Sum- Ov/ardaginn fyrsta, 20. apríl, verður áttræður Odd- ur Jónsson, Lyngbrekku 15, Kópavogi, áður bóndi á Sandi í Kjós. Hann verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. SKÁK limsjðn Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á alþjóðlegu móti í Kaup- mannahöfn í mars í viður- éign Dananna Erlings Mortensens (2.500) og Curts Hansens (2.630), nýbakaðs Norðurlanda- meistara, sem hafði svart og átti leik. 30. - Hxd3! (En ekki 30. — Dxc3 31. Hxb7 ogþaðan af síður 30. - Hel+ 31. Bfl - Dxc3 32. Hxb7 - H8e4?? 33. Hxf8+! - Kxf8 34. Df2+ og það er svartur sem verður mát) 31. Hxf8+ (Neyðarúrræði því 31. cxd3 — Hel+ er mát) 31. — Hxf8 32. cxd3 - Hxf2 33. Dxf2 - Dxc3 og hvítur gafst upp því hann hefur tapað manni. Þessi lok birtust með rangri stöðumynd á skírdag og eru lesendur beðnir vel- virðingar á þeim mistökum. Aukakeppnin um þriðja sætið á Norðurlandamótinu hefst í dag kl. 16 á Grand Hótel Reykjavík. Keppend- ur eru Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Pia Craml- >ng frá Svíþjóð, Lars Bo Hansen frá Danmörku og Norðmennirnir Rune Djur- huus og Jonathan Tisdall. bjósmyndastofan MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. apríl sl. í Skál- holtskirkju af sr. Yrsu Þórð- ardóttur Helga María Jónsdóttir og Jóhannes Helgason. Heimili þeirra er á Brekku, Biskupstungu- m. Ljósmyndastofan MYND BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 8. apríl sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Hjálmari Ágústssyni Guð- ríður Þórðardóttir og Björn Hilmarsson. Heimili þeirra er á Grettisgötu 32, Reykjavík. ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrkt- ar Hjálparsjóði Rauða kross íslands og varð ágóð- inn 1.154 krónur. Þær heita Steinunn Björt, Heiðr- ún Anna, Kristín Svava og Bryndís Soffía. A mynd- ina vantar Söru Jami. Með morgunkaffinu * Aster . . . að gefa henni hjarta sitt þótt það sé plástrað TM Rog. U.S. Pat. Ofl — all rtghts rosorvod (c) 1995 Los Angotes Ttmsa Syndlcata AUÐVITAÐ verður mér stundum hugsað til brúð- kaupsdagsins. Ég missti af úrslitaleiknum í ensku knattspyrnunni þann dag. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ efl,ir Franccs Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír miklum hæfileik- um sem greiða þér leið til frama. Hrútur (21. mars - 19. april) V* Nú gefst loks tími til að tak- ast á við verkefni sem lengi hefur beðið lausnar. Þú nýt- ur góðs stuðnings starfsfé- laga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að leggja lokahönd á undirbúning fyrirhugaðs ferðalags. Samskipti við aðra ganga vel og þú kemur vel fyrir þig orði. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Þú hefðir gott af smátil- breytingu frá daglegu amstri í dag og ættir að nota tæki- færi sem gefst til að sinna bömum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu ekki út í öfgar í inn- kaupum til heimilisins. Leit- aðu frekar leiða til að ávaxta þitt pund á hagkvæman hátt fyrir framtíðina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Einhugur ríkir hjá ástvinum í mikilvægu máli og sam- vinna þeirra er góð. Viðræð- ur um viðskipti skila góðum árangri í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vandamál sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum leys- ist farsællega í dag og mikil samstaða ríkir innan fjöl- skyldunnar. ~vw (23. sept. - 22. október) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður kostnaðarsamar umbætur heima fýrir. Þótt fjárhagurinn fari batnandi er sparsemi góður kostur. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HKS Vinir vita að þér er treyst- andi og leita eftir ráðum frá þér. Bjartsýni ríkir hjá ást- vinum sem fara út að skemmta sér í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér verður boðið til íjölskyl- dufagnaðar. Þú ert vel fær um að takast á við erfitt verkefni sem þér verður falið að leysa. Steingeit (22.des.-19.janúar) W* Stattu við gefið fyrirheit og tryggðu gott samband milli ástvina. Lofaðu engu sem þú getur ekki staðið við í dag. ____________________ Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) l&k Vandamál sem upp kemur í vinnunni árdegis leysist áður en vinnudegi lýkur. Þú hefur ástæðu til að fagna með vin- um í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafðu stjórn á skapi þínu í dag og varastu deilur við ástvin. Með tillitssemi og umhyggju tryggir þú gott samband. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegrar staðreynda NORDSJÖ Nordsiö málninq frá 340 kr. líterinn í 12 lítra dósum 5% qliástiq. Málarameistarinn Lækjarkot Síðumúla 8, sími 689045 Hafnarfirði, sími 50449. Leðursandalar GLUGGINN Reykjavikurvcgl 50 - Slml 654275 SKÆÐI KRINGLUNNI8-12 S. 689345 MÍLAN0 LAUGAVEGI 61-63, SÍMI 10655 Póstsendum samdægurs. 5% staagreiásluafsláttur. ÓTVÍRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI STÍLL Royal súrmjólk meb ávaxtabrogbi bragðast sem besta jógúrt! Prófib líka vanillu- og karamellubragö! Hrærið saman 1 I af súrmjólk, 1/2 pk. af Royal jaröarberja- eba sítrónubúbingsdufti og 3 msk. af sykri. Kælið vel. Mjög frískandi eftirréttur. Súrmjnlk llítri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.