Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 57 ÍDAG Árnað heilla Q ÁRA afmæli. í dag, tj O miðvikudaginn 19. apríl, er níutíu og fimm ára Tryggvi Helgason, fyrr- verandi sjómaður, Aust- urbrún 2, Reykjavík. Kona hans var Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir, en hún lést árið 1982. Þau bjuggu iengst af á Akur- eyri. Q /~vÁRA afmæli. Sum- Ov/ardaginn fyrsta, 20. apríl, verður áttræður Odd- ur Jónsson, Lyngbrekku 15, Kópavogi, áður bóndi á Sandi í Kjós. Hann verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. SKÁK limsjðn Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á alþjóðlegu móti í Kaup- mannahöfn í mars í viður- éign Dananna Erlings Mortensens (2.500) og Curts Hansens (2.630), nýbakaðs Norðurlanda- meistara, sem hafði svart og átti leik. 30. - Hxd3! (En ekki 30. — Dxc3 31. Hxb7 ogþaðan af síður 30. - Hel+ 31. Bfl - Dxc3 32. Hxb7 - H8e4?? 33. Hxf8+! - Kxf8 34. Df2+ og það er svartur sem verður mát) 31. Hxf8+ (Neyðarúrræði því 31. cxd3 — Hel+ er mát) 31. — Hxf8 32. cxd3 - Hxf2 33. Dxf2 - Dxc3 og hvítur gafst upp því hann hefur tapað manni. Þessi lok birtust með rangri stöðumynd á skírdag og eru lesendur beðnir vel- virðingar á þeim mistökum. Aukakeppnin um þriðja sætið á Norðurlandamótinu hefst í dag kl. 16 á Grand Hótel Reykjavík. Keppend- ur eru Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Pia Craml- >ng frá Svíþjóð, Lars Bo Hansen frá Danmörku og Norðmennirnir Rune Djur- huus og Jonathan Tisdall. bjósmyndastofan MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. apríl sl. í Skál- holtskirkju af sr. Yrsu Þórð- ardóttur Helga María Jónsdóttir og Jóhannes Helgason. Heimili þeirra er á Brekku, Biskupstungu- m. Ljósmyndastofan MYND BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 8. apríl sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Hjálmari Ágústssyni Guð- ríður Þórðardóttir og Björn Hilmarsson. Heimili þeirra er á Grettisgötu 32, Reykjavík. ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrkt- ar Hjálparsjóði Rauða kross íslands og varð ágóð- inn 1.154 krónur. Þær heita Steinunn Björt, Heiðr- ún Anna, Kristín Svava og Bryndís Soffía. A mynd- ina vantar Söru Jami. Með morgunkaffinu * Aster . . . að gefa henni hjarta sitt þótt það sé plástrað TM Rog. U.S. Pat. Ofl — all rtghts rosorvod (c) 1995 Los Angotes Ttmsa Syndlcata AUÐVITAÐ verður mér stundum hugsað til brúð- kaupsdagsins. Ég missti af úrslitaleiknum í ensku knattspyrnunni þann dag. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ efl,ir Franccs Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír miklum hæfileik- um sem greiða þér leið til frama. Hrútur (21. mars - 19. april) V* Nú gefst loks tími til að tak- ast á við verkefni sem lengi hefur beðið lausnar. Þú nýt- ur góðs stuðnings starfsfé- laga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að leggja lokahönd á undirbúning fyrirhugaðs ferðalags. Samskipti við aðra ganga vel og þú kemur vel fyrir þig orði. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Þú hefðir gott af smátil- breytingu frá daglegu amstri í dag og ættir að nota tæki- færi sem gefst til að sinna bömum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu ekki út í öfgar í inn- kaupum til heimilisins. Leit- aðu frekar leiða til að ávaxta þitt pund á hagkvæman hátt fyrir framtíðina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Einhugur ríkir hjá ástvinum í mikilvægu máli og sam- vinna þeirra er góð. Viðræð- ur um viðskipti skila góðum árangri í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vandamál sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum leys- ist farsællega í dag og mikil samstaða ríkir innan fjöl- skyldunnar. ~vw (23. sept. - 22. október) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður kostnaðarsamar umbætur heima fýrir. Þótt fjárhagurinn fari batnandi er sparsemi góður kostur. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HKS Vinir vita að þér er treyst- andi og leita eftir ráðum frá þér. Bjartsýni ríkir hjá ást- vinum sem fara út að skemmta sér í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér verður boðið til íjölskyl- dufagnaðar. Þú ert vel fær um að takast á við erfitt verkefni sem þér verður falið að leysa. Steingeit (22.des.-19.janúar) W* Stattu við gefið fyrirheit og tryggðu gott samband milli ástvina. Lofaðu engu sem þú getur ekki staðið við í dag. ____________________ Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) l&k Vandamál sem upp kemur í vinnunni árdegis leysist áður en vinnudegi lýkur. Þú hefur ástæðu til að fagna með vin- um í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafðu stjórn á skapi þínu í dag og varastu deilur við ástvin. Með tillitssemi og umhyggju tryggir þú gott samband. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegrar staðreynda NORDSJÖ Nordsiö málninq frá 340 kr. líterinn í 12 lítra dósum 5% qliástiq. Málarameistarinn Lækjarkot Síðumúla 8, sími 689045 Hafnarfirði, sími 50449. Leðursandalar GLUGGINN Reykjavikurvcgl 50 - Slml 654275 SKÆÐI KRINGLUNNI8-12 S. 689345 MÍLAN0 LAUGAVEGI 61-63, SÍMI 10655 Póstsendum samdægurs. 5% staagreiásluafsláttur. ÓTVÍRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI STÍLL Royal súrmjólk meb ávaxtabrogbi bragðast sem besta jógúrt! Prófib líka vanillu- og karamellubragö! Hrærið saman 1 I af súrmjólk, 1/2 pk. af Royal jaröarberja- eba sítrónubúbingsdufti og 3 msk. af sykri. Kælið vel. Mjög frískandi eftirréttur. Súrmjnlk llítri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.