Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 25 Leggjum audvitað mikla áherslu á að halda verðinu niðri kannski ekki tímabært að gefa út yfirlýsingu um það eða hvenær það er á döfinni. Valið gæti þó staðið á milli Kanada og Skotlands. En þetta er allt í athugun." Og þá einn, eða í samfloti við aðra? „Bara ég sjálfur og sams konar búðir,“ svarar Jákúp. Fjölskyldan og gömlu gildin I viðtölum við áberandi menn í við- skipta- og atvinnulífinu læðist yfir- leitt fram sú staðreynd, fyrr eða seinna, að þar sé nánast um vinnu- fíkla að ræða og þeir þakki það meðal annars hver velgengni þeirra hefur verið, að þeir hafí gefið sig alla í starfið. Oft eru þetta menn sem bæta því við með þreytulegu brosi að fjölskyldan þekki þá varla lengur. Jákup er þó ekkert þreytu- legur þegar hann er spurður út í þetta atriði og svarar í leiðinni hvað hann geri helst af sér þá sjaldan að hann á frí. Eða tekur sér frí, sem mun vera algengara þegar slíkir athafnamenn eru annars vegar. „Ég vinn mjög mikið. Ég geri það vegna þess að ég hef gaman af því og það er skýringin á því að ég hef náð árangri og ég á yndislega fjöl- skyldu sem stendur við hlið mér,“ segir Jákup. Fjölskyldan saman- stendur af eiginkonunni Eriku, Jór- unni 3 ára, Asu 5 ára og Hanusi 6 ára. Vinnur Erika eitthvað við fyrir- tækið? „Nei, hún er heimavinnandi hús- móðir. Hjá okkur er það gamla mynstrið. Ég held að hún sé ánægð með sitt hlutskipti, að minnsta kosti hefur hún ekki sagt mér annað.“ En hvað gerir ijölskyldan helst saman þegar auðar stundir gefast? „Ferðalög," segir Jákup. Og held- ur áfram: „Sjálfur ferðast ég mikið vegna viðskipta minna, fer þá í inn- kaupaferðir og á vörusýningar um heim allan. Það er gaman að skoða sig um í framandi löndum. Síðan ferðast fjölskyldan saman um land- ið. Við tökum hringinn og gefum okkur góðan tíma. Við njótum þess virkilega vel að ferðast um ísland og ég verð að segja að íslendingar eru alveg yndislegt fólk. Menn vita það kannski ekki, en íslendingar og Færeyingar eru blandaðri en marg- ur heldur. Það er sama hvort þú ert í Færeyjum eða á íslandi, þetta er sama fólkið. Mér hefur verið sagt að 7.000 íslendingar séu hálfir eða kvart-Færeyingar. í Færeyjum eru einnig margir blandaðir.“ En getur Jákup tínt eitthvað fleira til sem hann gerir í frístund- um? Nú kemur breiðasta brosið til þessa: „Jú, ég fer af og til í eróbikk!" rlLA NY SENDING af sund- og lcíkfimífatnaðí Úrval af skóm Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 552 1555. J svo að p«o naii verio Lóai. cr komu. ® sssgsg? .Kja f'\ að HÆKKANDI SOL ýörum viðfyrrá fœturog höfiim opiöfrá kL 8.00-16.00ísumar. Skandia Laugavegi 170, sími 56 19 700 • Akureyri, sími 461 22 22 Bjóddu makanum með í viðskiptaferðina! 90% afsláttur fyrir maka ef hjón ferðast saman á viðskiptafarrými Keflavík - Kaupmannahöfn Keflavík - Álaborg Keflavík - Árósar Keflavík - Karup Keflavík - Osló Keflavík - Bergen Keflavík - Stavanger Keflavík - Stokkhólmur Keflavík - Gautaborg Keflavík - Jönköping Keflavík - Kalmar Keflavík - Malmö Keflavík - Norrköping Keflavík - Váxjö Keflavík - Vásterás Keflavík - Örebro Fullt 90% verð makaafsl. 99.290 11.890 99.290 11.890 99.290 11.890 99.290 11.890 96.980 12.180 96.980 12.180 96.980 12.180 109.670 12.370 99.670 11.370 115.670 12.970 115.670 12.970 103.470 11.670 117.570 13.170 115.670 12.970 110.770 12.470 110.770 12.470 Euroticket* 90% makaafsl. 79.790 9.890 78.080 10.280 82.780 10.780 82.780 10.780 88.070 10.170 79.970 9.370 98.570 11.270 98.570 11.270 88.170 10.170 100.170 11.370 98.570 11.270 100.170 11.370 100.170 11.370 Tilboðið gildir til 30. júni 1995 Hámarksdvöl 1 mánuður, lágmarksdvöl engin. *Euroticket fargjald þarf aö bóka meö mlnnst fjögurra daga fyrlrvara. Flogið er á þriðjudögum og föstudögum. Frá 3. júní er elnnig flogið á laugardögum. Flugvallarskattur er Innifalinn í verðl. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða söluskrifstofu SAS. /M/S4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugil Laugavegi 172 Sími 562 2211 YDDA F42.86/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.