Morgunblaðið - 30.04.1995, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ
42 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995
'ifyetltz&ti jíitt
Helgin 5. - 7. maí
Leiðb. Suzanne
og Coldon DeWees
( Rambha og Paritosh )
* Markmið námskeiðsins er að opna líkamann, hugann og
hjartað fyrir hinni óefnislegu vídd heilandi kœrleikans.
cAeuttúty, &völct
með Rambha og Paritosh verður þriðjudaginn 9. maí kl. 20.00
Einkatímar í djúpnuddi og miðlun.
Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15,2.hæð
Skráning s: 588 9181 og 588 4200. Hjá Sesselju s: 565 0095
Misstu ekki af einstæðu tækifæri með frábærum leiðbeinendum
____________________________________________________________J
ÁRSFUNDURIÐNLÁNASJÓÐS
1995
Ársfundur Iðnlánasjóðs verður haldinn þriðjudaginn
2. maí kl. 16.00 í Gullhömrum, Húsi iðnaðarins.
Dagskrá:
1. Setning: ■
Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaöur.
2. Ávarp iðnaðarráðherra:
Finnur Ingólfsson.
3. Ársskýrsla og ársreikningar 1994:
Bragi Hannesson, forstjóri.
4. Til móts við nýja öld:
Þóröur Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar.
5. Fyrirtæki, aðbúnaður og umhverfi.
Umhverfisviöurkenning lönlánasjóös.
Guömundur Bjarnason, umhverfisráöherra.
Arangurslaun
Nýjar leiðir til að ná markmiðunum
Er hægt að stuðla að betri nýtingu á hæfileikum starfsfólks sem
birtist í meiri framlegð og bættri afkomu ?
Um þetta verður fjallað á námstefiiu sem haldin verður á Hótel
íslandi, ráðstefiiusal, föstudaginn 5. mai 1995, kl. 13.oo til kl.
17.00.
Farið verður yfir:
- Tilgangur með árangurslaunum.
- Reynsla af árangurslaunum i Sviþjóð og NoregL
- Ástæðurfyrir árangri af notkun árangurslauna.
- Uppbygging árangurslauna og framkvæmd.
- Hvar má koma við árangurslaunum.
- Dæmi um árangurslaunakerfL
Gögn ráðstefiiunnar eru mappa með fyrirlestrum þeim sem
haldnir verða, ásamt bókinni Laun sem stjórntæki -
Árangurslaun.
Athygli er vakin á því að meðal fyrirlesara verður Lasse
Johnsen, frá Bonusgruppen í Svíþjóð.
Þáttaka tilkynnist í síma: 568-7317 eða á faxi: 568-7320, ekki
síðar en 4. mai.
HANNARR hf, Síðumúla 1,108 Reykjavík
ÍDAG
VIIVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Harmonikkutónleikar
á Stöð 2
SIGURÐUR Jónsson
hringdi með eftirfarandi
athugasemd:
„Það var tilkynnt í
þættinum „ísland í dag“
á miðvikudagskvöldið 26.
apríl sl. að einn af heims-
ins bestu harmonikulei-
kurum kæmi fram í þætt-
inum.
Ég og eflaust fleiri
harmonikkuunnendur
settust eftirvæntingar-
fullir framan við tækið
Tapað/Fundið
Skórnir fundnir
KONAN í rauðu blokk-
inni á Kaplaskjólsvegi
þakkar konunni á Eini-
mel og Morgunblaðinu
kærlega fyrir að koma
spariskónum sínum til
skila. Gleðilegj; sumar.
og það kom strax í ljós
að þarna var meistari á
ferð en við fengum ekki
að njóta þess lengi.
Ágúst Ólafsson frétta-
ritari eyðilagði fyrra lag-
ið með kjaftæði og Jón
Ársæll stoppaði seinna
lagið þegar það var
hálfnað til að koma fót-
boltanum á framfæri.
Hafi þeir skömm fyrir
báðir tveir.
Gæludýr
Páfagaukur
fannst
Lítill hvítur páfagaukur
fannst í Grafarvoginum
seinnipart miðvikudags.
Hann er mjög spakur.
Eigandi vinsamlega
hringi í síma 672165.
BRIDS
bmsjón tiuöm. Páll
Arnarson
§ff/ÍARAR sýna smáspilun-
um sjatdnast mikla virðingu.
Mannspilin eru metin til
punkta og tían nýtur nok-
kurrar viðurkenningar sem
bitastætt spil, ekki síst ef
hún er í fylgd með aðilunum.
En spiiin frá níu og niðurúr
renna öll meira og minna
saman í hugum spilara. Þessi
„alþýða" stokksins öðlast
helst gildi í vörn þegar hún
er notuð til að vísa á merk-
ari spil eða greina frá fjölda
í flokknum. En einstaka
sinnum ráðast örlög samn-
inga af valdabaráttu hinna
smæstu þegna.
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Norður ♦ DIO Y K62 ♦ 9875 ♦ G965
Vestur Austur
♦ 42 ♦ KG98765
V D10543 ♦ - iii: r
♦ ÁKD1087 ♦ 2
Suður 4 Á3 V ÁG ♦ ÁKDG1042 ♦ 43
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 3 spaðar* 5 tíglar
Pass Pass Pass
TUTTUGU og tveggja ára
Ghanastúlka með áhuga á
söng, íþróttum o.fl.:
Anita Ritu Rhule,
P.O. Box 1231,
Oguaa State,
Ghana.
TÓLF ára þýsk stúlka með
áhuga á tónlist, hestum,
náttúrulífi o.fl.:
Kristina Klautke,
Morgunblaðinu urðu á
þau mistök, þegar viðtal-
ið við unga fiðluleikarann
Sigurð Bernharðsson
var birt hér í blaðinu sl.
*hindrun
Útspil: laufás.
Vestur tekur á laufkóng í
öðrum slag og austur kallar
í spaða. Vestur hefur enga
ástæðu til annars en að hlýða
kallinu og ætti því að skipta
yfir í spaða. Og hver myndi
ekki velja fjarkann, sem á
annað borð spilar „hærra frá
tvíspili"? En eftir það „bruðl“
á vömin enga möguleika.
Sagnhafi drepur gosa
austurs með ás og spilar öll-
um tíglunum:
Norður
♦ -
y K62
♦ -
♦ G
Vestur Austur
:r iiiiii :*
♦ D ♦ -
Suður
♦ 3
V ÁG
♦ 2
♦ -
Tígultvisturinn setur af
stað tvöfalda kastþröng.
Báðir vamarspilaramir
neyðast til að henda hjarta
til að halda valdi á svörtu
litunum. Þriðja hjartað í
borði verður þá úrslita-
slagurinn.
Ekki verður aftur snúið
fyrir vörnina eftir að vestur
spilar spaðafjarka í þriðja
slag. En ef vestur velur
tvistinn, getur hann hangið
á fjarkanum og eftirlátið
makker að valda hjartað.
Fjarkinn er jú hærri en
þristurinn.
Ammerl&nder Str. 37,
27809 Lemwerder,
Germany.
ÞRJÁTÍU og tveggja ára
lettnesk kona með áhuga á
íþróttum og tónlist:
Maris Valainis,
Aglæonas 10/2-17,
Riga,
Latvia.
fimmtudag, að Sigurður
var sagður Bjarnason.
Beðist er afsökunar á
þessu nafnabrengli.
SKÁK
llmsjón Margeir
Pctursson
Hvítur leikur og vinnur
ÞESSI staða kom upp á
svæðamóti Austur-Evrópu-
landa í Odorheiu Secuiesc í
Rúmeníu í vor. Stórmeistar-
inn V. Nevednichy (2.485)
hafði hvítt og átti leik gegn
alþjóðlega meistaranum M.
Matlak (2.465), Póllandi.
Hvítur hefur fórnað
manni fyrir sókn og fann
nú stórglæsilegan vinnings-
leik: 35. Dg8+!! - Rxg8
36. Rg6+ - Kh7 37. Rxf8+
og svartur gafst upp, því
endataflið eftir 37. — Kh6
38. Rxd7 - Rd8 39. Rd6
er alveg vonlaust.
Um allan heim er að ijúka
svæðamótum. Úrslit á
svæðamóti A-Evrópu urðu
fremur óvænt: 1. Hracek,
Tékklandi, 6V2 v. af 9
mögulegum, 2.-4. Z.
Varga og Z. Almasi, Ung-
veijalandi, og Istratescu,
Rúmeníu, 6 v. (Þessir þrír
þurfa að heyja aukakeppni
um tvö sæti á millisvæða-
mótinu.) 5.-6. Ionescu,
Rúmeníu, og Jansa, Tékk-
landi, 5'/2 v. 7.-11. Kiril
Georgiev, Búlgaríu, Marin,
Rúmeníu, Wojtkiewicz, Pól-
landi, Cs. Horvath, Ung-
veijalandi, og Mrva, Sló-
vakíu, 5 v.
Pennavimr
LEIÐRÉTT
Víkverji skrifar...
MEIRIHLUTI þjóðarinnar hef-
ur, eins og landnámsmaður-
inn Ingólfur Arnarson forðum
daga, kosið búsetu á Reykjavíkur-
Reykjanes-svæðinu. Landnám
hófst hér, að því talið er, um 870.
Sextíu af hverjum hundrað íslend-
ingum búa á þessum landskika
ellefu öldum síðar.
Víkveiji veltir vöngum yfir því,
hvað gefi þessum landskika gildi,
annað en mannúöldinn. Hér var,
sem fyrr segir, fyrsta mannvist í
landinu. Hér er höfuðstaður þess,
aðsetur Alþingis, ríkisstjórnar og
biskups þjóðkirkjunnar. Hér er
Hæstiréttur og Háskóli íslands.
Hér eru helztu söfn landsins, list-
amiðstöðvar og hátæknisjúkrahús.
Og Reykjavík er langstærsta við-
skipta- og umskipunarhöfn lands-
ins.
En fleira kemur til. Reykjavíkur-
Reykjanes-svæðið sækir og sér-
kenni sín til jarðfræðilegs veru-
leika, hitans í jarðskorpunni. Perl-
an í Öskuhlíðinni, sem byggð er á
heitavatnsgeymum, stendur sem
tákn um auðlind hitans, sem vegur
svo þungt í lífi okkar, og skýrir
með undirstöðum sínum nafngift
höfuðborgarinnar.
xxx
ELZTU BERGLÖG á umrædd-
um landskika eru talin tæp-
lega 3ja milljóna ára gömul. Dijúg-
ur hluti bergmyndana á þessu
svæði rekur rætur til fornra eld-
stöðva og nær hluti þeirra undir
sjálfa höfuðborgina, að því er Vík-
veiji les í ritgerð eftir Jón Jónsson,
jarðfræðing. Þessar fornu eld-
stöðvar færa Reykjavík og höfuð-
borgarsvæðinu það heita vatn, sem
gerir landskikann, með og ásamt
hafnarskilyrðum, svo girnilegan til
búsetu.
„Reykjanesfjallgarður hvílir á
sjálfu virka gosbeltinu", segir í rit-
gerð Jóns Jónssonar, „en það er
raunar framhald Atlatshafshryggj-
arins mikla, sem liggur um ísland
þvert.. . Framhaldið er neðansjáv-
ar, Reykjaneshryggurinn, að Eldey
undantekinni, en þau tíðu eldgos
sem þar hafa orðið bera þess vitni
að hryggurinn er í uppbyggingu
sem jarðfræðilega séð er mjög ör.
Það sést enn fremur af þeim stað-
reyndum að á síðastliðinum 10-12
þúsund árum hafa þar komið upp
hraun sem nema um 42 km3 og að
á sögulegum tíma hafa þar orðið
a.m.k. 13 eldgos. Svo telst til að
í nútímanum (síðastliðnum 10-12
þúsund árum) hafi á umræddu
svæði verið virkar um 200 eld-
stöðvar.“
XXX
ARI FRÓÐI segir í íslendinga-
bók „að á sex tugum vetra
yrði ísland albyggt“. Land-
námabækur, ritaðar á 12. og 13.
öld, segja landnámsmenn einkum
hafa komið frá suðurhluta Vestur-
Noregs (Hörðalandi, Sogni og
Fjörðum), sem og Þrándheimi.
Meðal þeirra voru og norrænir
menn, sem áður höfðu sezt að á
Bretlandseyjum og þar blandazt
keltnesku fólki, sem og keltneskir
menn.
Þessir fornu búferlaflutningar
eru m.a. skýrðir með landþrengsl-
um í Noregi og Vesturhafseyjum
sem og brottrekstri víkinga úr
Dyflinni á írlandi 902. Fomleifar
styðja frásagnir Landnámu um
norrænan uppruna landnáms-
manna, m.a. gerð íslenzkra og
norskra kumla. íslenzk tunga er
og skyldust mállýzkum í Suðvest-
ur-Noregi, auk færeysku. Fjölmörg
norræn örnefni hér á landi styðja
og norrænan uppruna. Önnur
minna á hluttöku Kelta í landnám-
inu, eins og Bekansstaðir, Bijáns-
lækur, Dufþaksholt og Kjaransvík.
Ingólfur Arnarson kom frá
Firðafylki í Noregi og nam land
frá Ölfusá og Sogni til Hvalfjarð-
ar. Enginn veit nákvæmlega hve-
nær. Líkur benda til tímabilsins
870-885. Hefð er fyrir ártalinu
874. Það er ekki verra en hvert
annað.
Landnámsmaðurinn gaf nýrri
heimabyggð nafnið Reykjavík. Það
er dregið af hitanum í jarðskorp-
unni. Og fornar eldstöðvar, sem
Víkveiji ræddi um í upphafi þessa
pistils, undirstrika enn þessa nafn-
gift og hita upp hús okkar á köld-
um vetrardögum.