Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 46
46 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
NELL
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
6 Óskarsverðlaun
Tom
Hanks er
FORREST 0
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
lika
dbor
Sýnd kl. 6.30 og 9.15
■
STOKKSVÆÐIÐ
DROP
ZONE
Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16.
Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar
fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á
dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og
undankomuleiðirnar eru fáar...
Ótrúlegur topptryllir frá leikstjóranum Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn)
sem hefur hlotið gríðarlega aðsókn í Evrópu. Næturvörðurinn sýndi
að Norðurlandabúar geta framleitt svaðalegar spennumyndir og
þessi á eftir að láta svitann renna kaldan. í Ameríku halda menn ekki
vatni og hyggja á endurgerð myndarinnar með Harvey Keitel og
Carmeron Diaz sem sló í gegn i Mask.
SÝND KL. 7, 9og 11.10.
SÝND SUNNUDAG OG MÁNUDAG KL. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
SJÁIÐ HÖFUÐ GÆGJAST UPPÚR VATNI í
BÍÓKYNNINGARTÍMANUM KL: 19.55 í SJÓNVARPINU.
Áhorfendum er bent á að sitja alveg út kreditlistann á Höfði uppúr vatni
þar sem ýmislegt á enn eftir að gerast...!
SYNINGARTIMAR FYRIR SUNNUDAGINN 30. APRÍL OG MÁNUDAGINN 1. MAÍ.
Morgunblaðið/Halldor
GUNNAR Einarsson, Astvaldur Magnússon og Friðjón Þórðarson
skipuðu kvartettinn Leikbræður.
Enn syngur
vornóttin
SÖNGKVARTETTINN Út í vorið
hélt tónleika í Íslensku óperunni
síðastliðið sunnudagskvöld. Söng-
kvartettinn skipa Einar Clausen,
Halldór Torfason, Þorvaldur Frið-
riksson og Ásgeir Böðvarsson.
Undirleikari var Bjarni Þór Jóna-
tansson píanóleikari. Á efnisskrá
voru mörg lög sem kvartettarnir
Leikbræður og MA kvartettinn
fluttu á sínum tíma, en auk þess
voru flutt mörg lög sem fengin
voru úr ýmsum áttum. Óli lokbrá,
Capríljóð, Suður um höfín og Enn
syngur vornóttin voru á meðal
þeirra laga sem flutt voru þetta
kvöld.
* Smiðjuvegi 14 í Kópuvogi, símí: 87 70 99 »
1. maí fagnaður
í kvöld
Viftar og Þórir sjá
_______iim fjörift til kl. Oll_
MáMWÁ
ERNA Kolbeins, Guðbjörg Sigurjónsdóttir og Signý Sæ- mundsdóttir.
YOGA 1 HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30 mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku 1 síma 610207
■ | J
Höfurn sali sem henta fyrir alla mannfagnac 3i
NOTEL l&LANI 3
sími 687111
vhxthlTnhn
Okeypis skipulagsbók
Fjármálanámskeið
Bílprófsstyrkir
BÚNAÐARBANKINN
-Traustur banki
-----------------^
AS MELBU FISKEINDUSTRI er eitt af stærstu útgerðarfyrirtækjum í Norður-Noregi, þar sem
ársvelta samsteypunnar er ca 450 milljónir nkr., starfsmenn yfir 400 og fjárhagur traustur og vel
skipulagður. AS MELBU FISKEINDUSTRI er stamsteypa fyrirtækja á breiðum grundvelli á sviði
iðnaðar og togveiða, þ.e. 4 framleiðslufyrirtæki í landi, sem rekin eru sjálfstætt og AS Havfisk með
5 togara. Að auki hefur samsteypan viðskipti við aðrar togaraútgerðir. Aðalskrifstofan er í Melbu,
aðlaðandi menningarsvæði í Vesturálum, þar sem eru góðar samgöngur og fjölbreyttir skólar.
í nýja stjórnunarstöðu í Norður-Noregi, leitum við að:
REKSTRARSTJÓRA
- sem ber árbyrgð á framleiðslufyrirtækjunum í landi
Staðan er hluti af stjórnunarhópi samsteypunnar og á þar með aðild að markmiðaþróun og mótun
fyrirtækjanna.
Staðan felur í sér eftirfarandi:
- Samhæfing á allri framleiðslu í landi, þ.m.t. skipulagning, innkaup og dreifing.
- Endurbætur og þróunarvinna, s.s. gæðastjórnun, þróun á framleiðslutækni og framleiðslugetu.
- Verkefnavinna, s.s. átaksverkefni, verkefni tengd atvinnugreininni og samskipti við yfirvöld og
stéttarfélög o.fl.
Staðan krefst viðeigandi menntunar á háskólastigi, svo og góðrar reynslu í framleiðslustjórnun á
sviði matvælaiðnaðar eða annarrar framleiðslu.
Við leitum að mannþlendnum og kröftugum stjórnanda sem hefur hæfileika til að hvetja og virkja
starfsmenn á öllum sviðum. Nauðsynlegt að kunna norsku bæði munnlega og skriflega.
Staðan er mjög áhugaverð og krefjandi fyrir réttan aðila.
Góð laun og ráðningarkjör eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar um reksturinn og starfið gefur framkvæmdastjóri Pul Krúger, Melbu Fiskeindustri
AS, sími 00 47 76 15 70 22/ 00 47 76 15 80 01 (heimas.) eða Ola Thomas Morin, IFO - Institutt for
Organisasjonsutvikling, sími 00 47 67 58 05 60.
Umsóknir sendist fyrir 9. maí merktar: QV 95415" til:
IFO - Institutt for Organisasjonsutvikling ans
Postboks 36,1321 Stabekk, Noregi.
c$Q TERR.
& vi.7) 67
>7) 67 5fi0^0^o
0 &
4r
' STABESflA'