Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 49 LAUGAflÁS SIMI 5S3 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HEIMSKUR H3IMSXARI D l « iG\rl»íí □ AKllREYKI Komdu a HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola HASKALEG RAÐAGERÐ DAGURINN SEM SAKLEYSIÐ DÓ. SAKLAUS GRIKKUR VERÐURAÐ BANVÆNUM LEIK SEM ENDAR AÐEINS A EINN Æsispennandi mynd með tveimur skaerustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INN UM ÓGNARDYR ★★★ Ó.H.T. Rás2 ★ ★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. i7\rmtn geri'salcr Rýmingarsala vegna flutnings Góður afsláttur -nýjar vörur \<#HI/I5IÐ LAUGAVEGUR 21 SÍMI 25580 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVi OLAFSSON Sýningartímar eiga við sunnudaginn 30. apríl og mánudaginn 1. maí. Þriðjudagstilboð 2. maí á allar myndir nema The Road To Wellville. Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og röggsaman og uppfinningasaman stjórnanda þess, dr. John Harvey Kellogg - föður kornfleksins, hnetus- mjörsins og rafmagnsteppisins. Boðorð hans voru: Heilbrigð hreyfing, tækjaleikfimi, bindindi á tóbak, vín og kynlíf, ekkert kjöt en nóg af grænmeti og korni. Hljómar kunnuglega? Útfærslan fyrir 100 árum var óborganleq! Og sérstaklega reyndi á kynlífs- bindindið. AÐALHLUTVERK: Anthony Hopkins (Remains of The Day, Shadowlands, Silenœ of The Lambs), Bridget Fonda (It Could Happen to You, Little Buddha, Single White Female), John Cusack (77ie Player, Bullets Over Broadway), Dana Carvey (Wayne's World 2, Bakkabræður í Pardis) og Matthew Broderick. LEIKSTJÓRI: Alan Parker. (Bugsy Malone, Midnight Express, Fame, Birdy, Mississippi Burning og The Commitments). Sýnd kl. 2.45, 6.55, 9 og 11.10. HIMNESKAR VERUR KÖTTURINN FELIX TÝNDIR í Rita Hayworth & ÓBYGGÐUM | Shawshank-fangelsið 3, 5 og 7. *** Ó.T. R4s2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/. H.K. DV. **** o.H. Helgarp. Sýnd kl. 5, 9, og 11.30. B.i 14. PARÍSARTÍSKAN Tfskuheimurinn f spéspegli ROBEP't k ★★★ E*H.Moi,gunp6sturlnn Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. REYFARI mm SIÐASTA SÝNINGARHELGI Sýnd kl. 5 og 9 og 11.30. B.i 16. LILLI ER TÝNDUR HNOTUBRJÓTS- PRINSINN HEAVENLY CREATURES Sýnd kl. 9, og 1 1.b.i ií. Sýnd kl. 3. TILBOÐ: Kr: 100. Sýnd kl. 3 TILBOÐ: Kr: 100. Sýnd kl. 3 TILBOÐ: Kr: 100. Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. Wagons East var síðasta mynd hins ástsæla gaman- leikar John Candy, en hann iést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gamanmyndum á borð viö The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Unde Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spacebaiis. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. SÝND KL. 5 í DAG, SUNNUDAG OG Á MORGUN, 1. MAÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.