Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 53 I I I I I I í í I i I I í i í í í FRÉTTIR Dagbók I wl Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 30. apríl - 7. maí 1995: Þriðjudagnr 2. maí. Á vegum málstofu í stærðfræði heldur Kristján Jónasson, Raunvís- indastofnun, fyrirlestur um mat á endurkomutíma snjóflóða. Gamla Loftskeytastöðin, kl. 10.30. Allir velkomnir. Miðvikudagur 26. apríl. Áslaug Helgadóttir heldur fyrir- lestur á Líffræðistofnun, Grensás- vegi 12, um belgjurtir. Stofa G6, kl. 12.15. Allir velkomnir. Föstudagur 5. maí. Dr. Magnús Már Kristjánsson, Raunvísindastofnun, flytur fyrir- lestur á vegum málstofu efnafræði- skorar um próteasa úr kuldakærum örverum. VR II, stofa 158, kl. 12.10. Námskeið Endurmenntunar- stofnunar 2.-6. maí 1995 í Tæknigarði, 2. og 3. maí kl. 16.15-20.15: Excel og hagrann- sóknir. Leiðbeinandi: Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur. í Tæknigarði, 2.-20 maí, mán.- fim. kl. 17.00-19.45 og lau. kl. 9.00-13.00: ítalska fyrir byijendur. Leiðbeinandi: Roberto Tartaglione frá Scuaola Italiana í Róm. I Tæknigarði, 2.-18. maí, þri.og fim. kl. 20.00-22.45 og lau. kl. 9.00-13.00: ítalska N framhald III. Leiðbeinandi: Roberto Tartagli- one frá Scuaola Italiana í Róm. Í Tæknigarði, 3.-20. maí, mán. og miðv. kl. 20.00-22.45 og lau. kl. 13.30-17.30: ítalska N fram- hald II. Leiðbeinandi: Roberto Tartaglione frá Scuaola Italiana í Róm. í Tæknigarði, 4. maí kl. 16.00- 19.00: Endurgerð fyrirtækja N „Re- engineering". Leiðbeinandi: Guðjón Guðmundsson, lektor við HÍ. í Tæknigarði, 4. maí kl. 13.00- 17.00 og 5. maí kl. 8.30-12.30: Útflutningur II: Fjármögnun og trygging fyrir greiðslum. Umsjón: Finnur Sveinbjörnsson, skrifstofu- stjóri í viðskiptaráðuneytinu. Ferming í Landakotskirkju FERMING í Dómkirkju Krists kon- ungs, Landakoti, kl. 10.30. Prestur sr. Patrick Breen. Fermd verða: Agnes Guðmundsdóttir, Viðarrima 63. Ásta Soffía Pétursdóttir, Framnesvegi 56. Beata Kretovicová, Engihjalla 9, Kópav. Benedetto Valur Nardini, Mánagötu 3. Franz Eric Leósson, Sogavegi 38. Guðrún María Bjamadóttir, Frostafold 58. Hafsteinn Anton Ingason, Þrastarhólum 10. Harpa Ingólfsdóttir, Skógarási 15. Jón Páll Sverrisson, Grettisgötu 31. Karen Bjamey Jóhannsdóttir, Víkurströnd 8, Seltj. Lúkas Leszczynski, Blöndubakka 16. Rafael Gunnsteinsson, Eiðismýri 18, Seltj. Rebekka Kristín Morrison, Öldutúni 14, Hafnarf. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, Rafstöðvarvegi 6. Sveinn Blöndal, Vesturgötu 50A. Úlfur Freysson Njarðvík, Laufásvegi 20. TILBOÐSASKJA MEÐ BIENFAIT TOTAL FRÁ LANCÖME Við bjóðum þér einstakt tilboð á næsta Lancðme útsölustað: TILBOÐSÖSKJU MEÐ BIENFAIT TOTAL. í öskjunni færðu hreinsimjólk sem hreinsar, andlitsvatn sem frískar og Bienfait Total dagkrem með virkum vítamínum. Einstakt verð - mjög mikill afsláttur miðað við venjulega vöru. Einnig bjóðum við öskju með Clarifiance gel 75 ml, Clarifiance tonique 100 ml, Bienfait Total 30 ml. LANCÖME-JÉ^ P A R I S ^ST SÖFNUNARSJÓÐUR LÍFEYRISRÉTTINDA UPPLÝSINGAR UM STARFSEMIÁ ÁRINU 1994 Helstu niðurstöður reikninga árið 1994 í þúsundum króna Yfirlit um breytingu á hreinni eign Efnahagsreikningur 31.12.1994 til greiðslu lífeyris árið 1994: Vaxtatekjur og verðbætur 742.308 Veltufjármunir: Reiknuð gjöld vegna verðlagsbr. (1) -151.429 Bankainnistæður 43.819 Ávöxtun umfram verðbólgu 590.879 Skammtímakröfur 1.275.659 Hreint veltufé jákvætt 1.319.478 Iðgjöld 427.953 Lífeyrir -34.045 Fastafjármunir: Rekstrarkostnaður -15.677 Veðskuldabréf sjóðfélaga (2) 320.890 Hækkun á hreinni eign án matsbr. 969.110 Veðskuldabréf Húsnæðisstofnunar (2) 2.930.134 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbr. (1) 151.429 Önnur veðskuldabréf (2) 4.263.937 Hækkun á hreinni eign á árinu 1.120.539 Hlutabréf 77.898 Hrein eign frá fyrra ári 7.792.351 Varanlegir rekstrarfjármunir 553 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 8.912.890 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 8.912.890 1) Verðbreytingarfærslan hækkar upp (peningalegar eignir) í samræmi við verðbólgustuðul. Útreikningurinn byggist á breytingu á vísitölu byggingarkostnaðar innan ársins. 2) Með áföllnum vöxtum og verðbótum. Kennitölur Raunávöxtun: Umfram lánskjaravísitölu 1994 7,94% Hrein raunávöxtun: Ávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar 7,74% Kostnaðarhlutfall: Rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum 0,18% Kostnaðarhlutfall: Rekstrarkostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 3,66% Lífeyrisgreiðslur: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum 7,95% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðar vinnuvikur deilt með 52 3 Tryggingafræðileg athugun Á árinu1993 varframkvæmd tryggingafræðileg athugun á framtíðarstöðu sjóðsins sem miðast við árslok 1992. Helstu niðurstöður úttektarinnar, miðað við að 3,5% ávöxtun náist á eignir sjóðsins umfram hækkun lánskjaravísitölu næstu áratugina voru, að höfuðstóll sjóðsins og verðmæti framtíðariðgjalda næmi kr. 1.780 milljónum umfram skuldbindingar. HsE! Ellilífeyrir: Réttur til töku ellilífeyris hefst þegar sjóðfélagi er 70 ára. Heimilt er að hefja töku lífeyris 67 ára, en þó með lækkun sem nemur 6%fyrirhvert ár. Einnig má fresta töku lífeyris til 75 ára og hækkar þá lífeyrinn um 6% fyrir hvert ár. Örorkulífeyrir: Réttur til örorkulífeyris miðast við að örorkan sé a.m.k. 40% að mati trygginga- yfirlæknis. Örorkan er miðuð við vanhæfi sjóðfélagans til þess að gegna því starfi, sem aðild hans að sjóðnum er tengd, og að sjóðfélagi hafi greitt iðgjöld til sjóðsins undanfarin þrjú almanaksár og a.m.k. sex mánuði á undanfarandi tólf mánuðum áður en orkutapið átti sér stað. Makalífeyrir: Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga í minnst 24 mánuði og lengur ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt: 1. Eftirlifandi maki er orðinn 35 ára og hjónaband staðið í a.m.k. 5 ár og var stofnaö áður en sjóðfélagi náði 60 ára aldri. 2. Yngsta barn sjóðfélaga er 18 ára eða yngra. 3. Makinn er öryrki. Barnalífeyrir: Börn og kjörbörn yngri en 18 ára, sem sjóðfélagi lætur eftir sig við andlát eiga rétt á lífeyri úr sjóðnum, hafi sjóðfélaginn greitt til hans í a.m.k. 6 mánuði á undanfarandi tólf mánuðum eða naut örorkulífeyris úr sjóðnum. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við þau iðgjöld, sem sjóðfélagamir greiddu til sjóðsins. M.ö.o hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverð- tryggðar og taka breytingum lánskjaravísitölu. Almennar upplýsingar Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 95 frá 1980 með síðari bneytingum. Er hann ætlaður öllum starfandi mönnum, sem ekki eiga sjálfsagða aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Á árinu 1994 gneiddu til sjóðsins 16.398 einstaklingar. Heildarfjöldi sjóðfélaga í árslok 1994 var 82.219. Skrifstofa sjóðsins er til húsa á Laugavegi 13, 2. hæð. í stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda 1994 voru: Magnús Pétursson formaður Margeir Daníelsson Gunnar J. Friðriksson varaformaður Þorgeir Eyjólfsson Birgir B. Sigurjónsson Framkvæmdastjóri sjóðsins er Halldór Björnsson Jóhannes B. Sveinbjörnsson Hrafn Magnússon ður lífeyrisréttur (útdráttur Verðt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.