Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 54

Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 54
54 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR Sjóimvarpið 9.00 DJIIIII nppm p- Morgunsjón- Dftnilltcrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hlé 13.00 ►Norðurlandamót í badminton Bein útsending úr TBR-húsinu við Gnoðarvog. 16.40 ►Nína - listakonan sem ísland hafnaði Ný leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. Fet- að er í fótspor Nínu á íslandi, Frakk- landi, í Danmörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr lífi hennar svið- sett. Handritið unnu Bryndís Krist- jánsdóttir og Valdimar Leifsson og kvikmyndagerðin var einnig í hans höndum. Nínu unga leikur Asta Bri- em en þegar hún eldist tekur Vigdís Gunnarsdóttir við hlutverkinu. Aður sýnt á nýársdag. 17.40 ►Hugvekja 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Heiðveig og vofan (Hedvig og Kiádvig) Finnsk bamamynd. Þýð- andi: Kristín Mántyla. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) (1:3) 18.30 ►íslandsmót í frjálsum dansi 1995 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (7:13) 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr í aðalhlutverki. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (2:25) GO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Bosníu-Hersegóvínu, Noregi og Rússlandi. 20.55 hfCTTID ► Mér datt það í hug rlL I IIH Þáttur um Níls Gíslason hugvitsmann á Akureyri, starfsferil hans og hugmyndir, en Níls stofnaði ásamt bróður sínum fyrirtækið DNG sem frægt er orðið fyrir færavindur sínar og fleiri tæki. Umsjónarmaður er Örn Ingi og framleiðandi Samver hf. 21.30 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð. (7:16) 22.20 ►Helgarsportið Úrslit helgarinnar og svipmyndir úr íþróttaheiminum. 22.40 Iflfllf iJVIIII ► Gullæði (La nVinmiMJ r,ehre del oro) Spænsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Narcis Oller sem gerist í fjár- málaheimi Barcelona um 1880. Leik- stjóri er Gonzalo Herralde og aðal- hlutverk leika Fernando Guillén og Rosa Maria Sardá. Þýðandi: Ömólfur Amason. 1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 900 BARNAEFNI ^Kátir hvolpar 9.25 ►Fuglastríðið í Lumbruskógi 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) (2:24) 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (17:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn Phoenix Seattle 14.00 ►ítalski boltinn Genoa - Sampdoria 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17'00hJFTTID ►Húsið á Sléttunni rfLllin (Little House on the Prairie) 18.00 H sviðsljósinu (Entertainment this Week) (11:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (18:22) 20.55 IfVllfllVUniD ►Konuraunir nvinminuin (4 Woman’s Guide to Adultery) Þessi vandaða, breska framhaldsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Carol Clewlow. Með aðalhlutverk fara Theresa Russel (Black Widow), Amanda Donohoe (L.A. Law), Sean Bean (Patriot Games) og Adrian Dunbar (Patriot Games). Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.40 ►60 mínútur 23.30 ►8V2 Frægur kvikmyndaleikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefn- is. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hressingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju himneskrar hjúkku en samskipti hans við hana verða vandræðaleg vegna nærvem ástkonu hans, Cörlu, og eiginkonunnar, Luisu. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Með , aðalhlutverk fara Marcello Mastr- oianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimee og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fellini. 1963. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 1.45 ►Exxon-olíuslysið (Dead Ahead: The Exxon Valdcz Disaster) 24. mars 1989 steytti olíuflutningaskipið Exxon Valdez á skeijum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunar- starfíð var að mörgu leyti umdeilt. í myndinni er skyggnst á bak við tjöld- in og gerð grein fyrir því sem raun- verulega gerðist. Aðalhlutverk: John Heard, Christopher Lloyd, Rip Tom og Michael Murphy. Leikstjóri: Paul Seed. 1992. 3.20 ►Dagskrárlok Hugvitsmaðurinn IMíls Gíslason er frá Akureyri. Hugvitsmadur- inn Níls Gíslason Dregin er upp mynd af því sem hann er að fást við þessa dagana en það er nýstárleg vindrafstöð sem hann ásamt öðrum veðjar á til framfara SJÓNVARPIÐ kl. 20.55 Mér datt það í hug er heitið á nýjum þætti um Níls Gíslason uppfinningamann á Akureyri. í þættinum heimsækir fjöllistamaðurinn Öm Ingi Níls í þeim tilgangi að fræðast um starfs- feril hans og hugmyndir. Lýst er starfi Nfls hjá DNG, fyrirtækinu sem hann stofnaði ásamt Davíð bróður sínum, en einnig er dregin upp mynd af því sem hann er að fást við þessa dagana en það er nýstárleg vindrafstöð sem hann ásamt öðrum veðjar á til framfara og framtíðar. í þættinum er auk þess rætt við fólk sem þekkir til Níls og verka hans. Framleiðandi er Samver hf. Leikstjóri læt- ur hugann reika Kvikmyndin 8 og hálfur eftir Fellini var valin besta erlenda myndin árið 1963 og hlaut einnig Óskarsverð- laun fyrir búninga STÖÐ 2 kl. 23.30 Frægur kvik- myndaleikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hressingarhæli. Þar nýtur hann umhyggju himneskrar hjúkku en samskipti þeirra tveggja verða dá- lítið vandræðaleg vegna nærveru ástkonu hans, Cörlu, og eiginkonu hans, Luisu. Vinir og samstarfs- menn leikstjórans plaga hann eilíf- lega með misgóðum hugmyndum fyrir nýju myndina. Þess á milli lætur hann hugann reika og gerir upp samskipti við annað fólk, bæði konur og karla. Myndin var valin besta erlenda myndin árið 1963 og hlaut einnig Óskarsverðlaun fyrir búninga. Loksins $ru þau fáanleg á Islandi! 14.400 bps fax mótöld V.32bis með V.42/MNP 2-4 og V.42 bis/MNP5. Faxhugbúnaður fylgir. Ein öruggustu mótöldin. Flagstætt verð! UPPÞVOTTA mnm r. frá R. 49.950,- • Hljóðiát aðeins 41dba • Tvöföld lekavörn • Hægt að hækka og lækka efri grind • Tekur borðbúnað fyrir 12 manns • Breidd 60 cm • Öryggislæsing á hurð + barnaöryggi • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Utvarp Utvarps- stöiin Bros kl. 13.00. Tónlistor- krossgótaní umsjón Jóns Gröndal. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Prelúdia og fúga í G-dúr eftir Felix Mendelssohn. Peter Hur- ford leikur á orgel. — Píanótríó f C-dúr ópus 27 eftir Jósef Haydn. Ósióar tríóið leik- ur. — Fiðlukonsert nr. 2 í E-úr eftir Johann Sebastian Bach. Jaime Laredo leikur og stjórnar Skosku kammersveitinni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn I dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar . (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.00 Fréttir. 10.03 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nkl. þriðjudagskvöld kl. 23.10) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akur- %yri Séra Gunnlaugur Garðars- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hann er gersemi" Heimild- arþáttur um íslenska fjárhund- inn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Jóhanna Harðardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 Umhverfismál við alda- hvörf. Björn Guðbrandur Jóns- son flytur annað erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Orfeus í undirheimum. For- leikur og balletttónlist eftir Jacques Offenbach. Hljómsveit- in Fílharmónia leikur; Antonio de Almeida stjómar. 17.00 Úr bréfum Mark Twain frá jörðu. Óii Hermanns þýddi. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum kammermúsíkklúbbs- ins. 30. október 1994: Píanó- kvintett op. 57 eftir Shos- takovich (frumflutningur á fs- landi) 18.30 Skáld um skáld Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna 100 ára afmæli kvik- myndanna: Oddný Sen fjallar um þróun töfralampans sem notaður var í fyrstu kvikmynda- tökuvélina. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestur þátt- arins er Páll Guðmundsson myndlistamaður á Húsafelli. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Vor, sinfónískt ljóð ópus 13 eft- ir Zdenék Fibich. Sinfóniuhljóm- sveit Útvarpsins leikur; Stjórn- andi er Frantisek Vajnar. — Idyl í f-moll ópus 7 eftir Josef Suk. Antonin Kubalek leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Sigriður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðuifregnir. 22.35 Litla djasshornið. Tríó Ólafs Stephensen leikur. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. Gest- ur er Davíð Oddsson forsætisráð- herra. 14.00 Helgarútgáfan 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendir. Umsj.: Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjart- ansson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Páskatónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög ( morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þérsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morgunténur. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdöttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 Islenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónieikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. lé.OOSunnudagssíð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.