Morgunblaðið - 30.04.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 30.04.1995, Síða 55
MORGUNBIAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 55 DAGBÓK 30. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.42 0,4 6.45 3,8 12.52 0,4 19.00 4,0 5.04 13.23 21.45 14.02 ÍSAFJÖRÐUR 2.49 0,2 8.38 1,8 14.54 0,1 20.51 2,0 4.55 13.30 22.07 14.08 SIGLUFJÖRÐUR 4.57 0F0 11.14 1r1 17.04 °r1 23.13 1,2 4.37 13.12 21.49 13.49 DJÚPIVOGUR 3.55 "1,9 9.59 0,3 16.12 2,1 22.29 0,3 4.33 12.54 21.18 13.31 Siévarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinaar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ 4 ó 4 R'9nin9 4- é & é é é $ V7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \/ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 „. er2vindstig. é ^uld Yfirlit FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðaileiðir á landinu eru færar. Víða um land er aurbleyta á vegum og þess vegna öxul- þungatakmarkanir. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri -2 léttskýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík 1 skýjað Hamborg 2 heiðskfrt Bergen 2 snjóél á síð.kls. London 8 mistur Helsinki 1 snjókoma Los Angeles 15 skýjað Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Narssarssuaq 2 léttskýjað Madríd 10 þokumóða Nuuk -4 þoka í grennd Malaga 17 léttskýjað Ósló 0 skýjað Mallorca 8 þokumóða Stokkhólmur 0 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 2 léttskýjað NewYork 14 skýjað Algarve 11 léttskýjað Orlando 18 þokumóða Amsterdam 6 hálfskýjað París 8 lágþokublettir Barcelona vantar Madeira 15 lóttskýjað Berlín 5 léttskýjað Róm 12 þokumóða Chicago 10 alskýjað Vín 9 alskýjað Feneyjar 12 þoka Washington 10 heiðskírt Frankfurt 6 skýjað Winnipeg 3 alskýjað Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Jan Mayen er 1.026 mb hæð, en um 400 km suður af landinu er lægðardrag, sem þokast norður. Spá: Allhvass austan og rigning við suður- og austurströndina en annars heldur hægari og þurrt. Hiti 1 til 8 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudag, þriftjudag og miðvikudag: Sunnan- og suðaustan gola eða kaldi en sumstaðar stinningskaldi suðvestanlands. Dálítil rigning með köflum um sunnanvert landið, en þurrt að mestu nyrðra. Hiti 5 til 10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins i dag: 1026 millibara hæð við Jan Mayen þokast austur. Skil 400 km suður af landinu þokast norður. Lægð langt suðvestur i hafi hreyfist litið. Krossgátan LÁRÉTT; 1 bölvar mikið, 8 syfjuð, 9 trylltum, 10 læri, 11 gamla, 13 vondur, 15 laufs, 18 dreng, 21 fúsk, 22 ósanna, 23 glufur, 24 fugl. LÓÐRÉTT: 2 slítur, 3 kyrrsævi, 4 skömm, 5 sæg, 6 bíiífi, 7 lítill, 12 ró, 14 bibiiu- nafn, 15 þvættingur, 16 flangsast upp á, 17 álög, 18 listar, 19 afturkall- aði, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 skass, 4 bánns, 7 ætlar, 8 refur, 9 orð, 11 torf, 13 gaum, 14 eitra, 15 flet, 17 traf, 20 tal, 22 tolla, 23 jurta, 24 korði, 25 terta. Lóðrétt: - 1 skært, 2 aflar, 3 skro, 4 barð, 5 rofna, 6 særum, 10 rotta, 12 fet, 13 gat, 15 fátæk, 16 eflir, 18 rýrar, 19 flaga, 20 tapi, 21 Ijót. í dag er sunnudagur 30. apríl, 120. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gjör þú tákn til góðs fyrir mig, að hatursmenn mínir megi horfa á það sneyptir, að þú, Drottinn, hjálpar mér og huggar mig. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Þriðjudagur: Kyrrðar- bænirkl. 17. Aftansöng- ur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Þriðjudag: Mömmumorgunn í safn- aðarheimili kl. 10-12. Slysavamafélagið - ör- yggi á leiksvæðum bama - Herdís Storgárd. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag fara út Arctic Eag- el, Triton og herskipin Halifax og Torra Nova. Þá koma í dag Volnyy Veter, Laxfoss og Reykjafoss. Triton fer á morgun mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur Svanurinn og á þriðjudag kemur Hrafn Sveinbjarnar- son til löndunar. gær fóru Bootes og Auðunn á veiðar. Ols- hana, Svanur og Styrmir komu af veið- um til löndunar. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. textiGerðuberg. Mið- vikudaginn 10. maí verð- ur farið í ferðalag í Borg- ames. Uppl. og skráning í síma 79020. Furugerði 1. Þriðju- daginn 2. maí kl. 9 hár- greiðsla, fótaaðgerðir og bókband. Kl. 9.45 dans með Sigvalda. Kl. 13 er bókasafn opið, leður og aðstoð við prjónaskap. Fijáls spilamennska. Digraneskirkja. Síð- asta opið hús þriðjudag- inn 2. maí nk. Kl. 11.20 leikfimi, léttur máls- verður á eftir. Kl. 13 bókmenntakynning og helgistund. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Bridskeppni, tvímenningur, annar dagur $ fimm daga keppni kl. 13 í Risinu. Félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Þriðjudaginn 2. maí kl. 20 kemur þriðjudagshópurinn saman í Risinu. Sigvaldi stjórnar. Kvenfélag Seljasókn- ar heldur félagsfund í kirkjumiðstöðinni (Sálm. 86, 17.) þriðjudaginn 2. maí nk. kl. 20.30. Fundarefni: Leikþáttur, upplestur og bingó. Góð verðlaun. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17 á morgun mánudag- inn 1. maí kl. 14. JC-Reykjavík heldur félagsfund þriðjudaginn 2. maí kl. 20 í Ingólfs- stræti 5, efstu hæð. Á dagskrá er m.a. ræðu- keppni og em allir vel- komnir. Kristniboðsfélag kvenna hefur sína ár- legu kaffísölu 1. maí í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð, kl. 15-19 og em allir velkomnir. Decus-félagar ætla að hittast á Hótel Örk 5.-6. maí nk. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí kl. 20 í safnaðarheimilinu. Spilað verður bingó og gestir em velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðju- dag kl. 14—17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a þriðjudaginn 2. maí kl. 10-12. Grensáskirkja. Þriðju- daginn 2. maí: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur,. bæna- stund, kaffíveitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æskulýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Ve- sper. Selijamameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Þriðju- dag: Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Breiðholtskirkja. Þriðjudagur: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefn- um má koma til sóknar- prests í viðtalstíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fundur á vegum fræðslu- og vinahóps Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30. pyrirlestur: Halla Jónsdóttir: Frátekinn tími. Æskulýðsfundur mánudag kl. 20. Þriðju- dag: Fyrirbænastund í kapellu kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Grafarvogskirkja. Þriðjudagur: Starf eldri borgara kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Matmquist og Valgerður Gísladóttir. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Seljakirkja. Þriðjudag: Mömmumorgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Þriðjudag: Mömmu- morgunn kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borg- um. Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Bænastund þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Hirðirinn, Smiðsbúð 8, Garðabæ. Samkoma í kvöld kl. 20. Vitnis- burðir og fyrirbæna- þjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifslofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. REYKLAUS DAGUR 4.MAI OG ALLA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.