Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 45 BREF TIL BLAÐSIIMS Körfuboltaíþróttín í tilvistarkeppu Frá Stefáni Ingólfssyni: KÖRFUBOLTI á í vandræðum í höfuðborginni því Reykjavíkurfé- lögin eiga sér engan málsvara. Iþróttagreinar starfa í svonefndum sérráðum innan íþróttabandalags Reykjavíkur. Sérráð körfubolta- manna er Körfuknattleiksráð Reykjavíkur, KKRR. Innan þess eiga körfuknatleiksdeildirnar að vinna að hagsmunamálum sínum eins og gerist í öðrum íþróttagrein- um. KKRR hefur hins vegar verið í lamasessi lengi. Aðalfundur hefur ekki verið haldinn svo árum skiptir. Eina verkefni ráðsins er að halda Reykjavíkurmót en framkvæmd mótmælendanna. Bjórsölu áHM mótmælt VIÐ UNDIRRITUÐ, kennarar og starfsfólk Víðistaðaskóla í Hafnar- firði, viljum hér með lýsa mikilli óánægju með þá ákvörðun þeirra sem standa að HM að leyfa sölu á áfengum bjór á leikjum Heims- meistarakeppninnar í Laugardal og vonum að önnur íþróttahús þar sem keppnin fer fram leyfi það ekki. Leikir heimsmeistarakeppninn- ar verða sóttir af unglingum og börnum jafnt sem fullorðnum. Við teljum að það sé afar óheppilegt að tengja saman íþróttir og vímu- efnaneyslu með þessum hætti og vandséð að hægt verði að koma í veg fyrir að unglingar undir lö- galdri neyti áfengisins sem í boði verður. Kennarar og starfsfólk Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. ZERO-3" 3ja daga megrunarkúrinn - kjarni málsins! þeirra er með ólíkindum. Mótið 1994 er dæmigert. Fyrir nokkru sendi formaður KKRR félögum nið- urröðun í Reykjavíkurmót 1994. Þá hafði ekkert samráð verið haft við félögin í nokkra mánuði. Fjórum dögum síðar átti Reykjavíkurmót A-liða í ellefu aldursflokkum að vera lokið! Þetta er svipuð fram- kvæmd og undanfarin ár. Niðurröð- un leikja og framkvæmd mótsins er ámælisverð. Ótal dæmi má taka. til dæmis var leikjum fermingar- barna nú raðað á sunnudag. Eitt lið gat aðeins mætt með 5 leikmenn vegna ferminga og léku þeir sam- fellt í þijá klukkutíma. Körfuknatt- leikssambandinu er fullkunnugt um ástandið í KKRR. Formaður KKÍ er auk þess starfsmaður íþrótta- bandalags Reykjavíkur og öllum hnútum kunnugur. Það er fullreynt að stjórn KKÍ mun ekki hafa neitt frumkvæði að því að koma reglu á starf KKRR því sambandið hefur lítinn áhuga á höfuðborgarsvæðinu. Til marks um það eru ársþing sam- bandsins núorðið alltaf haldin úti á landi, nú á Flúðum. Yfírstjórn íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík er í höndum ÍBR. Henni ber að koma lagi á skipulag ákveðinna greina þegar starfið fer úr skorðum. Meðjiessari grein er athygli stjórn- ar Iþróttabandalags Reykjavíkur vakin á því ástandi sem áður er lýst og hún hvött til að kynna sér aðstæður og boða til aðalfundar í KKRR. STEFÁN INGÓLFSSON, körfuknattleiksdeild ÍR. EINSTAKT TÆKIFÆRI! NÚ BÝÐST ÞÉR EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST SÉRÚTBÚINN GOLF, GOLF GRAND, HLAÐINN AUKABÚNAÐI. AUK ÞESS BJÓÐUM VIÐ UPP Á GREIÐSLUKjÖR TIL ALLT AÐ 5 ÁRA. BÚNAÐURINN SEM PRÝÐIR GOLF GRAND ER M.A.: • 1400ÍVÉL • ÁLFELGUR • BLAUPUNKT GEISLASPILARI • SÉRSTAKLEGA STYRKT YFIRBYGGING • ÞJÓFAVÖRN • FJARSTÝRÐAR SAMLÆSINGAR • GL - INNRÉTTING • SNÚNINGSHRAÐAMÆLIR • 4 HÖFUÐPÚÐAR • TVÍSKIPT AFTURSÆTI • VÖKVA- OG VELTISTÝRI • HÆÐARSTILLANLEGT BÍLSTJÓRASÆTI • RAFSTÝRÐIR SPEGLAR • LITAÐ GLER • SAMLITIR STUÐARAR OG SPEGLAR VW GOLF GRAND 2JA DYRA KOSTAR AÐEINS 1.290.000 HEKIA -////e///a Laugavegi 170-174, sími 569 5500 Völkswagen Öruggur ó alla vegul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.