Morgunblaðið - 07.05.1995, Page 25

Morgunblaðið - 07.05.1995, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ Háskólafyrir- lestur Rannsókna- stofu í kvenna- fræðum KELLEY Johnson, kennari við Há- skólann í Melboume í Ástralíu, flyt- ur þriðjudaginn 9. maí opinberan fyrirlestur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist „The Women on the Hill: An Et- hnograpic Study of Institutionalized Women“. Hann byggir á 4 ára etnó- grafískri rannsókn sem Kelley Johnson hefur nýlega lokið. Rann- sóknin beindist að konum sem bjuggu á lokaðri deild á stofnun fyrir andlega fatlaða. í rannsókn- inni var sjónum beint að daglegu lífi og aðstæðum kvennanna meðan þær bjuggu á stofnuninni og fylgst með því hvernig líf þeirra breyttist við_ það að stofnuninni var lokað. í fyrirlestrinum verður m.a. fjall- að um það hvernig kvenleikinn tengdist innilokun þeirra á stofnun- inni og á hvern hátt fagleg orðræða útilokaði mikilvæga þætti í lífí kvennanna og þaggaði niður í þeim. Kelley Johnson starfar nú í Slóv- akíu sem ráðgjafi stjórnvalda við uppbyggingu á þjónustu við fatlaða. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Hann verður haldinn í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15. ♦ ♦ ♦----- ■ UMSÓKNARFESTUR um Evrópsku ungmennalestina verð- ur lengdur til miðvikudagsins 10. mía. Ferðin hefst 4. júlí í Reykjavík og lýkur í Strasbourg 16. júlí. Alls fara 28 ungmenni frá íslandi. Ferð- in er fjármögnuð af hinni norrænu framkvæmdanefnd verkefnisins og stendur nefnd skipuð af mennta- málaráðuneytinu að þessu hér á landi. Allur kostnaður er greiddur (flug, fæði og gisting). Umsóknir eru í Hinu Húsinu og Miðstöð nýbúa, Faxafeni 12. ■ DREGIÐ hefur verið úr þátttak- endum í Katalónskum dögum á Scandic Hótel Loftleiðum sem fram fóru dagana 17. til 22. mars sl. Hefur Árni Rúdolfsson hlotið vikuferð fyrir tvo til Barcelona með Flugleiðum og gistingu á Cita Di- nes á Ramble Barcelona á vegum Ferðaskrifstofunnar Istravel. SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 25 □AG UM Verðbréfasjóðir Skandia bjóða Jjölbreyttar leiðir til að ávaxta sparifé þitt \lerðbréfasjóðir Skandia eru góður kostur fyrir þá sem vilja spara markvisst og fjárfesta til lengri eða skemmri tíma. Þegar þú fjárfestir í verðbréfasjóðum Skandia getur þú verið viss um að alltaf er leitast við að ná hœstu ávöxtun sem mögulegt er, án þess að mikil áhætta sé tekin með peningana þína. Á árinu 1994 nam munávöxtun sjóða Skandia alltað 11.1%. Skandia býður upp á 5 sjóði sem hver um sig er sniðinn að mismunandi þörfum fjárfesta: Kjarabréf, Tekjubréf Markbréf Skyndibréf og Fjölþjóðabréf. Ráðgjafar Skandia eru ávallt reiðu- búnir til að leiðbeina þér við val á rétta verðbréfasjóðnum fyrir þig. Tryggðu þér góðar fréttir i blaðinu á morgun og fjárfestu í verðbréfa- sjóðum Skandia. L ^HprSkandia Löggilt vaflbréfafyrirtæki • Laugavegi 170 Sfmi. 561 97 00 IfjárfestingarféUigii) Skandia hf. er alfarið í eigu Skandia lllltlllHIIIIII ■——■■mmmmimmwmmi ■ I SUMARLEYFI FJOLSKYLDUNNAR NÝJUNG SUMARHÚS í HIMMELBERG Verðdæmi: 29.800 37.100 *lnnlfallð flug Keflavík, Luxemborg, gistlng í sumarhúsunum Hlmmllberg við Trier í I vlku í júní og flugvallaskattar. Staðgrelðsluverð mlðað vlð 4 saman í C húsl, 2 fulioröna og 2 böm 2-11 Ara. * It * 'InnifallO er flug Kcflavík, Luxemborg, glstlng í sumarhúsunum Hlmmelberg vlð Trier í 1 vlku í júní og flugvallask. Staðgrelðsluverð miðað við 2 í A húsi í I viku í júní. Sumarhúsin íRibe íDanmörku Verðdæmi: 34.800* 45.700** *lnnlfalið flug Keflavík, Billund, hús í I viku, 16. ágúst, ferð til og frá flugvelll og allir flugvallaskattar. Staðgrelðsluverð mlðað vlð 4 saman í húsl, 2 fullorðnlr og 2 bðm 2-11 ára. * Innlfalið flug Keflavík, Billund, hús í 1 vlku 16. ágúst, ferð tll og frá flugvelll og flugvallaskattar. Verðdæmi: 45.230 ’lnnlfallð er flug Keflavík Barcelona, glsting á Clta Dines hóteltnu stúdíóíbúð og flugvallaskattar. Stað- greiðsluverð mlðað við Z f stúdíóíbúð. FERÐASKRIFSTOFAN SIMI 652266 D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.