Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Atvinnumiðlun námsmanna Um þúsund manns hafa skráð sig RÚMLEGA þúsund manns hafa skráð sig hjá Atvinnumiðlun námsmanna og aldrei hafa fleiri verið skráðir á þessum tíma starfs- árs í 18 ára sögu miðlunarinnar. * Islensk sljórnvöld Áhyggjur vegna förg- unar olíu- borpalls SENDIHERRA íslands í Lundún- um hefur komið á framfæri bréfi Guðmundar Bjarnasonat', um- hverfisráðherra, til Johns Gum- mers, breska umhverfisráðherrans, þar sem greint er frá áhyggjum íslenskra stjórnvalda vegna fyrir- ætlana um að varpa olíuborpallin- um Brent Spar í Norður-Atlants- hafið. I bréfinu er skorað á bresk stjórn- völd að heimila ekki að olíuborpall- inum verði varpað í hafið fyrr en settar hafi verið reglur um förgun olíborpalla. Lagt er til að umræður um málið fari fram á ársfundi Osló- ar- og Parísarsamningana um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, sem haldinn verður 26.-30. júní. í bréfinu leggur umhverfisráð- herra áherslu á að á þessum fundi verði hafinn undirbúningur að gerð reglna um förgun úreltra olíubor- palla, að því er fram kemur í frétt frá umhverfisráðuneytinu. ♦ » ♦ Sigurður Eyjólfsson fram- kvæmdastjóri AN sagði í samtali við Morgunblaðið á miðvikudag að um 1020 manns hefðu þegar skráð sig en þeir hefðu verið tæp- lega 700 á sama tíma í fyrra. Á síðasta starfsári voru um 1100 manns á skrá AN þegar flest var. „Það er einkum þrennt sem getur útskýrt fjölgun skráninga,“ sagði Sigurður. „I fyrsta lagi er hugsanlegt að námsmenn skrái sig fyrr í ár vegna fenginnar reynslu af atvinnuleysinu. í annan stað er líklegt að fjöldi menntaðra og reyndra einstaklinga hafi ekki enn fengið vinnu. Loks tel ég að stúd- entar séu einfaldlega að átta sig á því að það er meira í boði hjá miðluninni en hrein verkamanna- vinna,“ sagði hann. Aukin ásókn atvinnurekenda Sigurður segir að þeim fyrir- tækjum ijölgi sem leiti til miðlun- arinnar. Þegar hafi um 114 at- Rússinn Alexander Melnikov á sjúkrahúsi í Kaliningrad Þakkað fyrir umönnun hérlendis FÓTBROTNI Rússinn Alexander Melnikov, _sem slasaðist um borð í leiguskipi ístogs hf. Ocher og Morg- unblaðið greindi frá fyrir nokkru, er kominn heilu og höldnu til síns heima í Kaliningrad. Samkvæmt upplýsingum frá for- stjóra fyrirtækisins Ribprognoz, sem framleigir Istogi Ocher, kom Rússinn til Kaliningrad 28. apríl. Hann fór á spítala og var gerð önnur aðgerð á fæti hans um miðj- an maí. Þakkar fyrirtækið hlutað- eigandi fyrir umönnun Rússans hér á landi. Fanskar kragalausar dragtir með gylltum hnöppum TESS - Verið velkomin - neðst við °Pið virka ða8a . kl. 9-18, Dunhaga, Iaugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. CRAfT kemur þér úr sporunum Atvinnu- og ferðamálstofa Framkvæmda- stjóri ráðinn BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ráða Róbert Jónsson í stöðu fram- kvæmdastjóra Atvinnu- og ferða- málaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Róbert er ráðinn til tveggja ára en að þeim tíma liðnum skal taka ákvörðun um framhald starfsins. Alls bárust 29 umsóknir um starfið og þar af voru sjö sem drógu um- sóknir sínar til baka. f\1 Trimmgallar Frístundafatnaður Útlvistarfatnaður O it h j o á ;.i J UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmiðstöðlna, simar 5619800 og 5513072. vinnurekendur leitað til AN en á sama tíma í fyrra voru þeir um 70. Þessar tölur staðfesta að hans mati niðurstöður könnunar Þjóð- hagsstofnunar sem gerði ráð fyrir aukinni þörf atvinnurekenda á starfsfólki. Sigurður fullyrðir að miðlunin njóti trausts fyrirtækja og bendir á að hún kappkosti að veita þeim skjóta og ódýra þjónustu. Miðlunin geti ennfremur útvegað starfsfólk jafnt í almenn störf sem og sér- hæfðari. Sigurður leggur áherslu á að hjá miðluninni geti fyrirtæki ráðið mjög hæfileikaríka einstak- linga sem allir séu vel menntaðir eða þjálfaðir til að takast á við sérhæfð verkefni á ólíklegustu sviðum. „Flest atvinnutilboð atvinnurek- enda eru vegna sumarafleysinga en mörgum útskrifuðum stúdent- um bjóðast einnig framtíðarstörf hjá okkur,“ sagði Sigurður að end- ingu. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 9 Hvítasunnumót Fáks 30.05-05.06 1995 Skráningu kynbótahrossa lýkur 22. maí hjá Búnaðarfél. ísl. en í aðrar greinar á skrifstofu Fáks þann 22., 23. og 24. maí og verður þá strax dregið inní mótaskrá kl. 18.00. Keppt verður í A og B fl. gæðinga, unglinga og barnakeppni, tölti (opin keppni), 150 m og 250 m skeiði, 300 m brokki, 800 m stökki og nýrri grein 800 m kerrubrokki. Minnum á heimsókn til Harðarmanna 20. maí og kirkjureið 21. maí. Fákur. Býður einhver betur Teg. 201 Sportskór m/riflás Stærðir 35-47 Verð: Kr. 989,- Opiðkl. 12-18.30 Laugard. kl. 10-16 Simi581 1290. Sendum ÞORPIÐ í póstkröfu. BORGARKRINGLUNNI Auk þess 30 aörar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á frábæru veröi. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 72 milljonir Vikuna 11. til 17. maí voru samtals 71.740.168 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst 2 Gullpotta en einnig voru greiddir út vegiegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Gulipottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 13. maí Mamma Rósa, Kópavogi...6.856.668 15. maí Kringlukráin...........2.233.289 Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 11.maí Háspenna, Laugavegi..... 131.035 11. maí Háspenna, Hafnarstræti.......... 77.932 12. maí Háspenna, Laugavegi............. 160.094 12. maí Háspenna, Laugavegi... 100.792 15. maí Háspenna, Laugavegi............. 341.694 16. maí Mónakó................. 156.311 16. maí Rauöa Ijóniö............. 71.498 16. maí Kringlukráin............. 82.419 16. maí Háspenna, Hafnarstræti....... 50.100 = 16. maí Háspenna, Laugavegi............ 77.961 Staöa Gullpottsins 18. maí, kl. 10:00 s. var 2.299.410 krónur. s Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir i 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.