Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ1995 43 FRÉTTIR Athugasemd frá fé- lagsmálaráðuneytinu Kirkjureið til Langholtskirkju Umverfis- þingí Stapa FRÆÐSLUÞING um um- hverfismál verður í Stapa, Niarðvík, laugardaginn 20. maí kl. 13-16. í anddyri Stapa verður sýning þar sem Iðntækni- stofnun kynnir heimajarð- gerð úr lífrænum heimilisúi-- gangi og græn fjölskylda kynnir flokkun heimilisúr- gangs. Skúli Skúlason, formaður íþr. og umf. Keflavík, setur þingið og ávarp flytur Guð- mundur Bjarnason, um- hverfisráðherra. Erindi flytja Anna Margrét Jóhannesdótt- ir, verkefnisstjóri, Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmda- stjóri Bændasamtaka íslands, Guðrún Hilmisdóttir, Sam- band ísl. sveitarfélaga, Þor- valdur Örn Árnason, líffræð- ingur, Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasam- bands íslands, Guðjón Ómar Hauksson, Umverfis og mengunarvarnarfulltrúi SSS, og Haukur Jóhannsson, for- maður UMFN. Að loknum erindum verða pallborðsum- ræður. Fundarslit verða um kl. 16. Fjölskyldu- hátíð í Kaldárseli FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN í Hafnarfirði efnir til fjölskylduhátíðar í Kaldárseli sunnudaginn 21. maí og hefst dagskráin kl. 11. Boðið verður upp á göngu- ferð um nágrennið undir leið- sögn Jóns Kr. Gunnarsson. Á sama tíma verða skipulagðir leikir fyrir börnin. Að lokinni helgistund í íþróttahúsi sumarbúðanna munu hinir eldri setjast að kaffiborði en börnunum verður boðið til grillveislu. Þeim sem ekki koma á eig- in bílum í Káldársel er bent á rútuferð frá kirkjunni kl. 10.30. Lokaprédik- anir í guð- fræðideild ÞRÍR guðfræðinemar flytja lokaprédikanir sínar í háskól- akapellunni (2. hæð í aðal- byggingu) á morgun, laugar- daginn 20. maí. Guðfræðinemarnir sem prédika eru: Guðmundur Karl Brynjarsson, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Sveinn Valgeirsson. Athöfnin hefst kl. 13.30 og er öllum opin. Göngumessa í Bústaðasókn GÖNGUMESSA verður sunnudaginn 21. maí í Bú- staðasókn. Farið verður frá Bústaðakirkju kl. 11 oggeng- ið niður í Elliðaárdal. Á leiðinni verður áð og les- ið úr ritningunni og einnig verður helgistund í Elliðaár- hólmanum. Organisti kirkj- unnar Guðni Þ. Guðmundsson og félagar úr Kirkjukór Bú- staðakirkju munu leiða söng- inn og sóknarprestur flytur hugleiðingu. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá félags- málaráðuneytinu: „Félagsmáiaráðuneytið vill koma á framfæri eftirfarandi athugasemd vegna ummæla í leiðara Morgun- blaðsins í dag undir fyrirsögninni „Hyað leyfist sveitarfélögunum?" í leiðaranum virðist gæta nokkurs misskilnings varðandi afstöðu ráðu- neytisins til ábyrgðaveitinga sveitar- félaga. Samkvæmt 5. mgr. 89. gr. sveit- arstjórnarlaga nr. 8/1986 er sveit- arstjórn heimilt að veita einfalda ábyrgð til annarra aðila en stofnana sveitarfélagsins gegn tryggingum sem hún metur gildar. Afstaða ráðu- neytisins til þessa lagaákvæðis hefur ætíð legið ljós fyrir og hefur ráðu- neytið úrskurðað og gefið álit í ýms- um málum er snúa að ábyrgðar\’eit- ingum sveitarfélaga. Grundvallaraf- staðan er sú að skýra ber heimild þessa þröngt og er sveitarstjórn því heimilt að veita einfalda ábyrgð á skuldbindingum ef lagðar eru fram tryggingar sem sveitarstjórnin met- ur gildar, sbr. orðalag lagaákvæðis- ins. Um lagaákvæði þetta hafa dóm- SKÓLASKIP finnska flotans, Pohj- anmaa, heimsækir Reykjavík 19.-22. maí nk. Skipið verður opið almenningi laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí kl. 9-11 og 14-16. Skipið var sjósett 28. ágúst 1978 frá Wártsilá höfn í Helsinki. Það eru meira en 10 ár_ síðan finnski sjóherinn heimsótti ísland og var það sama Pohjanmaa sem þá kom til Reykjavíkur í júní 1982. Skipið er 78 m að lengd og 11,6 m á breidd, heildarþyngd með full- fermi 1.100 tonn, hraði 19 hnútar. Skipið er ísvarið og hefur siglinga- ÖLDRUNARRÁÐ íslands gengst fyrir ráðstefnu föstudaginn 19. maí nk. kl. 13.15 í Borgartúni 6, Reykja- vík. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Umhyggja við ævilok. Ráðstefnustjóri verður Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri Elli- málaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma. Dagskrá ráðstefnunnar I TILEFNI af því að KÁ á Sel- fossi hefur gert breytingar á versl- un sinni á Selfossi er efnt til fjöl- skylduhátíðar í dag og á morgun, frá föstudegi 19. maí til laugar- dags. Þar verður boðið upp á, skemmt- stólar einnig fjallað og má benda á dóm Hæstaréttar frá 21. janúar 1993. Niðurstaða Hæstaréttar í því tilfelli var sú að ábyrgðaryfirlýsing sveitarfélags til handa fýrirtæki hafí ekki tekið gildi þar sem fyrirtækið hafi ekki lagt fram tryggingar. Ráðuneytið vill að auki benda á að samkvæmt 2. mgr. 7. gr. sveitar- stjórnarlaga fer sveitarstjórn með stjórn sveitarfélags samkvæmt ákvæðum þeirra laga og annarra laga, þ.á m. fjármálastjórn. Sveit- arfélögum er tryggður ákveðinn sjálfsstjórnarréttur í 76. gr. stjóm- arskrárinnar og hefur ráðuneytið leit- ast við að virða þann sjáifsstjórnar- rétt við meðferð sveitarstjórnarmáia. Að lokum vill ráðuneytið af gefnu tilefni benda á, að úrskurðarvald ráðuneytisins samkvæmt 119. gr. sveitarstjórnarlaga, takmarkast af ákvæði stjórnsýslulaga nr. 37/1993 varðandi kærufrest. I 27. gr. þeirra laga segir að kæra skuli borin fram innan þriggja mánaða frá því að að- ila máls var tilkynnt um stjórnvalds- ákvörðun. Berist kæra að liðnum kærufresti skal samkvæmt megin- reglu 28. gr. sömu laga vísa henni frá. fræðibúnað fyrir Atlantshafssigl- ingu. Skipstjóri er Risto Haimila. í áhöfn eru 10 liðsforingjar, 20 und- irliðsforingjar, 21 liðsforingjaefni og 50 hermenn. Liðsforingjaefnin og hermennirnir um borð fá kennslu í siglingafræði og sjómennsku. Pohjanmaa fer árlega í langferð til nokkurra landa. í ár lagði skipið af stað 21. apríl til Madeira, Azor- eyja, Bandaríkjanna og Kanada og hefur viðkomu í Reykjavík á leið sinni til baka til Finnlands. Pohjanmaa er opið almenningi laugardaginn 20. maí kl. 9-11 og hefst með því að Björg Þórhallsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur flytur erindi sem hún nefnir: Ellin, missirinn og umhyggjan, Ásbjörn Sigfússon, læknir flytur erindi sem hann nefn- ir: Síðasti áfanginn, og að lokum flytur Sigfinnur Þorleifsson, sjúkra- húsprestur, erindi sem ber yfir- skriftina: Kom þú sæll, þá þú vilt. anir, uppákomur og sprengitilboð. Meðal annars eru á dagskránni grillveisla, Toro-leikur, happ- drætti, getraunaleikur með ýmsum verðlaunum, kynning á lambakjöti og alltaf heitt á könnunni. Leikað- staða verður fyrir börnin. KIRKJUREIÐ til messu kl. 11 í Langholtskirkju verður á sunnu- daginn. Lagt verður af stað frá félagsheimili Fáks kl. 9.30 og frá hesthúsum við Bústaðaveg kl. 10.30. Predikun flytur framkvæmda- stjóri Fáks, Haraldur Haraldsson, lesarar eru leikararnir Gunnar Eyj- ólfsson og Klemens Jónsson, tromp- etleikarar mæta og Garðar Cortes kemur með Kór íslensku óperunn- ar. Helgihaldinu stjórna Jón Stef- ánsson organisti og Sigurður Hauk- ur klerkur. Gæsla hesta verður í rafgirðingu við kirkjuna á vegum Fáks. Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á kjöt- súpu í safnaðarheimilinu. ^^OSSVOgSStýðÍB hf Nýtt á Islandi: Vefjaræktað birki af íturvöxnum úrvals- trjám, 40-60 sm ípottum, aðeins 390 kr. Runnar,rósir skógarplöntur, mold,verkfæri sumarblóm. Ráðgjöf - þjónus Magnús Magnússon, garðyrkjufræðingur. Auður Jónsdóttir, sölustjóri. Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur, stöðvarstjóri. Opið kl. 8-19, um helgar kl. 9-17, sími 564-1777 Skólaskipið Pohjanmaa. Skólaskip finnska flotans í heimsókn 14-16. Umhyggja við ævilok Opnunarhátíð hjá KÁ á Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.