Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Grillofnar gefnir á Blönduós Auka á kjötsöluna Dimmiterað á Egilsstöðum 43 nemendur eru að útskrifast með stúdentspróf frá Mennta- skólanum á Egilsstöðum. Hóp- urinn dimmiteraði nýlega og fóru nemendur snemma á fæt- ur þann dag og óku um bæinn í 50 ára gömlum herbílum, heimsóttu kennara sína, fyrir- tæki og fleiri. Útskrifað verð- ur frá menntaskólanum 27. mai nk. Blönduósi - Hreppsnefnd Svína- vatnshrepps hefur ákveðið að gefa Essóskálanum á Blönduósi tvo grillofna ásamt hitaborði að and- virði 521 þús. Afhending tækjanna er bundin því skilyrði að grillofnarnir verði fyrst og fremst nýttir til að matbúa og selja grillaða lambakjötsrétti úr völdu hráefni frá Sölufélagi A-Hún. Það er von hreppsnefndar Svínavatnshrepps að Essóskálinn á Blönduósi standi myndarlega að markaðssetningu á lambakjöti í framtíðinni. Að sögn hreppsnefndarmanns í Svínavatnshreppi er þetta tilraun til að auka markaðshlutdeild dilkakjöts á skyndibitamarkaðn- um. Ariston upppvottavél LS 603 Tekur 12 manna stell. Tvö hitastig 55°c og 65°c 6 þvottakerfi. Hraðþvottakerfi. Kr. 55.200 \riston þvottavél W 837 TX Tektir 5 kg. af þvotti Vindur 500/850 sn. þr. mín. 16 þvottakerfi Sparnaðarrofi Tromla og belgur úr ryðtríu stáli. Kr.52.300 I verslun BYKO og Byggt og buið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. Ariston þurrkari S 54 K Tekur 4,5 kg. af þvotti. Tvö hitastig 40°c og 60t Tromla úr ryðfríu stáli. Snýst í báðar áttir. Fyrir 100 mm barka. Kr. 37.500 Ariston eldavét GO MEW Fjórar rafmagnshellur. Blástursotn. Færanlegt lok. Grill og blástursgrill. Góð einangrun kr. 57.700 Sklptiborð 41000, 641919 Verslun, BreiJdinni, Kópavogi: Hólf og gólf, afgreiðsla 641919 LmnM-nn,iTTninmmmii> Almenn afgreiðsla 5441 1, 52870 umi'iiimimnin iiTimrucar*1 Almenn afgreiðsla 629400 búið, Krin Grænl simanúmer BYKO: Almenn afgreiðsla 689400, 689403 Grænt númer 996410 ÉlARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk helmillstækl íslenskar agúrkur eru safaríkar, bragðmiklar og hollar. Þær eru ómissandi í salöt, sem álegg eða sem ferskur biti á milli máltíða. Mundu eftir íslenskum agúrkum, næst pegar pú verslar. ÍSLENSK GARÐYRKjA ISLENSKUR LANDBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.