Morgunblaðið - 19.05.1995, Síða 13

Morgunblaðið - 19.05.1995, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Grillofnar gefnir á Blönduós Auka á kjötsöluna Dimmiterað á Egilsstöðum 43 nemendur eru að útskrifast með stúdentspróf frá Mennta- skólanum á Egilsstöðum. Hóp- urinn dimmiteraði nýlega og fóru nemendur snemma á fæt- ur þann dag og óku um bæinn í 50 ára gömlum herbílum, heimsóttu kennara sína, fyrir- tæki og fleiri. Útskrifað verð- ur frá menntaskólanum 27. mai nk. Blönduósi - Hreppsnefnd Svína- vatnshrepps hefur ákveðið að gefa Essóskálanum á Blönduósi tvo grillofna ásamt hitaborði að and- virði 521 þús. Afhending tækjanna er bundin því skilyrði að grillofnarnir verði fyrst og fremst nýttir til að matbúa og selja grillaða lambakjötsrétti úr völdu hráefni frá Sölufélagi A-Hún. Það er von hreppsnefndar Svínavatnshrepps að Essóskálinn á Blönduósi standi myndarlega að markaðssetningu á lambakjöti í framtíðinni. Að sögn hreppsnefndarmanns í Svínavatnshreppi er þetta tilraun til að auka markaðshlutdeild dilkakjöts á skyndibitamarkaðn- um. Ariston upppvottavél LS 603 Tekur 12 manna stell. Tvö hitastig 55°c og 65°c 6 þvottakerfi. Hraðþvottakerfi. Kr. 55.200 \riston þvottavél W 837 TX Tektir 5 kg. af þvotti Vindur 500/850 sn. þr. mín. 16 þvottakerfi Sparnaðarrofi Tromla og belgur úr ryðtríu stáli. Kr.52.300 I verslun BYKO og Byggt og buið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. Ariston þurrkari S 54 K Tekur 4,5 kg. af þvotti. Tvö hitastig 40°c og 60t Tromla úr ryðfríu stáli. Snýst í báðar áttir. Fyrir 100 mm barka. Kr. 37.500 Ariston eldavét GO MEW Fjórar rafmagnshellur. Blástursotn. Færanlegt lok. Grill og blástursgrill. Góð einangrun kr. 57.700 Sklptiborð 41000, 641919 Verslun, BreiJdinni, Kópavogi: Hólf og gólf, afgreiðsla 641919 LmnM-nn,iTTninmmmii> Almenn afgreiðsla 5441 1, 52870 umi'iiimimnin iiTimrucar*1 Almenn afgreiðsla 629400 búið, Krin Grænl simanúmer BYKO: Almenn afgreiðsla 689400, 689403 Grænt númer 996410 ÉlARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk helmillstækl íslenskar agúrkur eru safaríkar, bragðmiklar og hollar. Þær eru ómissandi í salöt, sem álegg eða sem ferskur biti á milli máltíða. Mundu eftir íslenskum agúrkum, næst pegar pú verslar. ÍSLENSK GARÐYRKjA ISLENSKUR LANDBÚNAÐUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.