Morgunblaðið - 27.05.1995, Page 46

Morgunblaðið - 27.05.1995, Page 46
46 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9'00 RADUAFFNI ►Mor9unsión- DUHnHLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.45 ►Hlé 15.00 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á mánudag. 15.30 íbPfÍTTID ►MótorsP°rt Þáttur lr RUI IIII um akstursíþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.00 ►HM i badminton Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í badmin- ton sem fram fer í Lausanne í Sviss. Mótinu verður fram haldið á sunnu- dag og hefst útsending þá klukkan 11.00. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (1:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 k|CTT|D ►Simpson-fjölskyldan rfCIIIR (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hó- mer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeld. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (14:24) 21.15 IfVllfftJVIIII ►Kotkarlar (Sod- RTIRInlllU busters) Kanadísk- ur vestri í léttum dúr frá 1994 um smábændur í Kólóradó og baráttu þeirra við illmenni sem ætlar að sölsa undir sig land þeirra. Leikstjóri: Eug- ene Levy. Aðalhlutverk: Kris Kristof- ferson, John Vernon og Fred Willard. Þýðandi: Guðni Kólbeinsson. 22.55 ►Lili Marleen Þýsk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinni heimsstyijaldar og segir frá revíusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. Fram- inn hefur mikil áhrif á líf hennar og þau ekki öll góð. Leikstjóri er Rainer Wemer Fassbinder og aðalhlutverk leika Hanna Schygulla, Giancarlo Giannini og Mel Ferrer. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Áður á dagskrá 26. nóvember 1988. Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ 'h Maltin gefur ★ ★*/2 0.50 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ tvö s 00 BARHAEFNI *M,ð 10.15 ►Hrossabrestur 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives III) (2:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 tfUllfftJVUn ►Undrasteinninn RTIRMVRU II (Cocoon: The Re- tum) Gamlingjarnir sem fundu æsku- brunninn eru nú komnir aftur, allir sem einn. 1988. Maltin gefur ★★ Myndbandabandbókin gefur ★ 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (25:26) 15.00 IfUllfftJVUn ^3'810 Fagri RTIRmlnU Blakkur Talsett teiknimynd fýrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks. 15.50 ►! lífsins ólgusjó (Ship of Fools) Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Signoret og Lee Marvin í aðalhlutverkum en þetta var síðasta kvikmynd Vivien. Leik- stjóri: Stanley Kramer. 1965. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 18.20 fhDflTTID ►NBA Stjörnurnar IHRUI IIR (NBA special Champions) 18.45 ►NBA molar 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (14:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (4:22) 21.25 IfllllfftJVIIIl ►Benny & Joon RTIRITIIIIU Aðalhlutverk: Johnny Depp, Mary Stuart Master- son og Adian Quinn. Leikstjóri: Jer- emiah Chechik. 1993. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.05 ►Bopha! Micah Mangena er stoltur af starfi sínu sem aðstoðarvarðstjóri í lögregluliði friðsæls bæjarfélags í Suður-Afríku. Hann býr ásamt eigin- konu sinni og syni við góð kjör og vill að sonurinn feti í fótspor sín og gerist lögreglumaður. í aðalhlutverk- um eru Danny Glover, Malcolm McDowell, Alfre Woodard og Mayn- ard Eziashi. Morgan Freeman leik- stýrir en Arsenio Hall framleiðir. 1993. Bönnuð börnum. 1.00 ►Ástarbraut (Love Street) (18:26) 1.30 ►Víma (Rush) Aðalhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Zanuk. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ►Flugan (The Fly) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. 1986. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★■A Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ ★ l/i 5.00 ►Dagskrárlok Sögusvið þáttanna er geimstöð á 24. öld. Geimstöðin Þetta er sjálfstætt framhald fyrri flokka um ævintýri í geimnum sem hafa notið gífurlegra vinsælda um árabil SJÓNVARP kl. 19.00 Sjónvarpið hefur nú sýningar á nýrri tuttugu þátta syrpu úr bandaríska ævin- týramyndaflokknum Geimstöðin eða Star Trek: Deep Space Nine. Þetta er sjálfstætt framhald fyrri flokka um ævintýri í geimnum sem hafa notið gífurlegra vinsælda um árabil. Sögusviðið er geimstöð á 24. öld, þar sem menn og skyni gæddar verur annarra stjamkerfa starfa saman við erfið skilyrði. Eins og nærri má geta kemur oft til árekstra innan hins sundurleita hóps, og úti í geimnum leynast ótal hættur. Aðalhlutverk leika Avery Brooks, Rene Aubeijonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lof- ton, Colm Meaney, Armin Shimer- man og Nana Visitor. Systkinin Benny og Joon Joon býr með bróður sínum Benny sem fórnar öllu til að gæta systur sinnar og vernda hana fyrir um- heiminum STÖÐ 2 kl. 21.25 Joon Pearl er falleg ung stúlka sem hefur gáfur á vissum sviðum. Hún er mjög næm fyrir listum en á það til að missa gjörsamlega stjóm á sér. Joon býr með bróður sínum Benny sem fórn- ar öllu til að gæta systur sinnar og vemda hana fyrir umheiminum. Það verður mikil breyting á högum systkinanna þegar þau kynnast Sam, furðufugli sem dáir sígildar bíómyndir og hefur einstakt lag á að líkja eftir hetjum sínum, Buster Keaton og Charlie Chaplin. Sam og Joon ná vel saman og verða prýðisgóðir vinir. Nú fær Benny loks tækifæri til að hugsa aðeins um sjálfan sig og fara út á lífið. En honum er hins vegar alvarlega brugðið þegar hann kemst að því að Sam og Joon em orðin ástfangin. YMSAR stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Buttercream Gang B,F 1992 9.00 Hot Shots! Part Deux, 1993 11.00 Evil Under the Sun, 1981 13.00 Age of Treason F, 1993, Bryan Brown 15.00 Wild in the Country F 1961, Elvis Presley 17.00 The Secret Gard- en, 1993 19.00 Hot Shots! Part Deux, G 1993, Charlie Sheen, Lloyd Bridges 21.00 Prelude to a Kiss G 1992 22.45 Emmanuelle 7, 1993 0.10 Swom to Vengeance, 1993 1.40 A Nightmare in the Daylight, 1992 3.10 The Secr- et Garden, 1993 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Ólympíufréttir 8.30 Rally 9.30 Hnefaleikar 11.00 Formula 1. Bein útsending 12.00 Trukkakeppni13.00 Ruðningur. Bein útsending 16.30 Formúla eitt 17.30 Trukkakeppni 18.00 Golf 20.00 Formula 1 21.00 Ruðningur 22.30 Kappakstur 23.00 Alþjóðlegar motor- sportfréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Ut um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamái. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Fyrrum átti ég falleg gull. Um líf, leiki og afþreyingu barna á árum áður. (2:3) Kreppu- og stríðsárin. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tónlist. Undine, sónata ópusl67 eftir Carl Reinecke. Rómansa ópus 37 eftir Camille Saint-SaénB. Áshildur Haralds- dóttir leikur á flautu og Love Dervinger á píanó. 14.30 Helgi í héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. 1. áfangastað- ur: Akranes. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. Rós 1 kl. 10.20. Fyrrum óni ég Fallag gull. Um líf, leiki og afþreyingu barna ó órum óóur. (2:3) Kreppu- eg striósórin. Umsjánarmenn: Ragn- heiður Davíðsdóttir, Soffia Vognsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. 16.05 Söngvaþing. Úr Glaumbæjargrallara, söngbók Emils Thoroddsens og Magnús- ar Ásgeirssonar. Einsöngvara- kvartettinn syngur. Lög ur ýmsum áttum. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur með Sinf- ónluhljómsveit íslands; Robin Stapleton stjórnar. 16.30 Ný tónhstarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Þijú verk eftir Jón Nordal: Fantasía fyrir orgel; Ragnar Björnsson leikur. Ristur fyrir klarinett og píanó; Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Örn Magnússon leika Pianókonsert; Þorsteinn Gauti Sigurðsson leik- ur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands undir stjórn Karstens And- ersens. (Áður á dagskrá 4. mars s.l.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.05 ísMús 1994. Tónlist og bók- menntir Mogens Wenzel Andre- asen flytur síðara erindi: Um Carl Nielsen, siðrómantísku starfsbræður hans og tónlistar- meðferð þeirra á skáldskap. Þýðandi og þulur: Ríkarður Örn Pálsson. (Endurflutt annað kvöld kl. 21.00) 18.00 Heimur harrnónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Einnig á dagskrá á föstudags- kvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Evrópuóperan —Frá sýningu Flæmsku óper- unnar i Belgfu 17. september sl. —Hans og Gréta eftir Engelbert Humperdinck. Flytjendur: Hans: Jeanne Piland. Gréta: Lena Lo- otens. Geirþrúður móðir þeirra: Margaretha Hintermeier. Pétur faðir þeirra: Waldemar Wild. Norn: Margaretha Hintermeier. Óli lokbrá: Marie-Noélle de Call- atay. Daggarálfur: Marie-Noélle de Callatay. Kór og hljómsveit Flæmsku óperunnar; Grant Llewellyn stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Olafsdóttir. 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Undrabarnið, smásaga eftir Alberto Insúa. Þórhallur Þor- gilsson þýddh Þórunn Hjartar- dóttir les. (Áður á dagskrá ! gærmorgun) 22.45 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fróttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 íþróttarásin. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már henningsson. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Carpenters. 6.00 Fréttir, veður_ færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur f umsjá íþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eirfki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gutlmolar. 20.00 Laugardagskvöld með Grétari Mill- er. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvaktin. Frittlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIO FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. IM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. Isl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9. 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. l7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.