Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 7 Skaut úr hagla- byssu að manni Selfossi. Morgunblaðið. Útivistarsvæði í Krísuvík MAÐUR á þrítugsaldri var í Hér- aðsdómi Suðurlands nýlega dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af 6 mán- uði skilorðsbundið, fyrir að skjóta af haglabyssu á félaga sinn þar sem hann var inni á kamri á Skeiðamanna- fit á Skeiðaafrétti. Höglin fóru í gegn- um kamarinn og í höfuð mannsins og hlaut hann áverka af. Atburðurinn átti sér stað 21. ágúst 1994. Akærði gaf þá skýringu að hann hafi ætlað að hrekkja félaga sinn. í dómsorði er lögð á hersla á að um refsivert og háskalegt athæfi sé að ræða þar sem öflugu skotvogni hafí verið beitt á ófýrirleitinn hátt. Ákærða var fundið til refsilækkunar að hafa ekki áður gerst sekur um refsilaga- brot og að framkoma hans við rann- sókn málsins var óaðfinnanleg. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins ÚTIVISTARSVÆÐI skáta og fjölskyldufólks undir rót Bæj- arfells í Krísuvík hefur verið opnað og héldu hafnfirskir skátar afmælismót á svæðinu um helgina. Það er skátafélag- ið Hraunbúar sem hafa byggt svæðið upp og skiptist verk- efnið í ræktun skjólbelta og túns fýrir tjaldsvæði, ræktun tijáa í lundum og uppbygg- ingu hreinlætisaðstöðu. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, plantaði fyrstu plöntunum í svæðið og opnaði það formlega. • • Olvuð á stolnum Málningín dreifðist um allt Morgunblaðið. Akureyri UNG ölvuð stúlka slapp furðu vel að sögn varðstjóra lögreglunnar á Akureyri þegar hún ók á húshorn við Kaupvangsstræti um kl. 9 á mánudagsmorgun. Stúlkan hafði tekið bíl ófrjálsri hendi á móts við pósthúsið og ók greitt suður Skipagötu, náði hún ekki beygjunni upp í Kaupvangs- stræti og kastaðist bifreiðin yfir á hornið á húsinu handan götunnar þar sem veitingahúsið Smiðjan og Isbúðin eru. Málari sem var við vinnu sína við pósthúsið átti bílinn og hafði skilið lyklana eftir í kveikjunni. í bifreiðinni voru 26 lítrar af máln- ingu sem við áreksturinn við hús- hornið dreifðust yfir bílinn, öku- mann og húsið. Stúlkan var flutt á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri en var ekki alvarlega slösuðu að sögn varðstjóra. Bíllinn er mikið skemmdur, jafnvel talinn ónýtur. ------» » «---- Samningur um leig-u- flugí Portúgal ATLANTA hf. hefur gert tveggja ára samning við Portúgali um leigu- flug með farþega milli Portúgals og annarra Evrópulanda og hefur verið leigð Boeing 373-vél fyrir þetta verkefni sem þegar er hafið. Að sögn Arngríms Jóhannssonar, eiganda Atlanta, er aðallega um að ræða flug með sólarlandafar- þega. I nótt var væntanleg til íslands leiguvél Atlanta sem annast mun flug með farþega á vegum Sam- vinnuferða-Landsýnar í sumar. Að sögn Arngríms er Atlanta nú með 12 flugvélar í rekstri, en leiguflugi sem undanfarið hefur staðið yfir með pílagríma frá Nígeríu lýkur um miðjan þennan mánuð. ------» ♦ ♦---- Jón Viktor vann helgar- skákmót JÓN Viktor Gunnarsson vann helg- arskákmót Taflfélags Reykjavíkur sem lauk á mánudag. Jón Viktor, sem er 14 ára gam- all, vann allar skákir sínar, 7 tals- ins. í 2.-4. sæti voru Arnar E. Gunn- arsson, Páll Agnar Þórarinsson og Björn Freyr Björnsson með 5'/2 vinninga. Prince Polo í nýjum búningi! Nú er hið eina sanna Prince Polo komið í nýjar og betri umbúðir. Fullkomnari framleiðsluaðferðir tryggja þér alltaf nýtt og ferskt Prince Polo. Mundu eftir því næst þegar þú vilt taka þér góða Prince Polo pásu! Ásbjörn Ólafeson hf. Skútuvogi 11A Sími: 588 7900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.