Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 59 Litla Úrvalsdeildin „Kannski er vandamálið það, að þið hafið gleymt því hve skemmtilegur leikurinn er. Þið spilið í Úrvalsdeildinni og krakkarnir safna myndum af ykkur. Hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hjartanu og skemmtið ykkur!" Sýnd kl. 3, 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Kúlnahríð á Broadway EH. Morgunpóst. Al, Mbl. *** HK, DV *** ÓT, Rás 2 Broadway Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Leiðin til Wellville *** Ó.T. RásZ *** Á.Þ. Dagsljós ***'/i H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Voightfram 1 sviðsijosið ► ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN JonVo- ight, sem lék kúreka næturinnar í samnefndri mynd („Midnight Cowboy“), mun á næstunni leikstýra fyrstu mynd sinni. Mun hún bera nafnið „Tindátinn“ eða „The Tin Soldier“. Frægðarsól hans hefur ekki verið hátt á lofti síðan hann kom til íslands til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar „Eilífð- in“ eða „Eternity", sem varð ekki vinsæl. Núna hyggst hann gera bragarbót á því og ná fyrri vinsældum. Pamela er of grönn ►FYRRVERANDI lystar- stolssjúklingar í Svíþjóð eru ekki í hinum stóra aðdáendahópi Pa- melu Anderson, sem leikur í sjónvarps- þáttunum um Strand- verði. Ný- lega tóku nokkr- ar þeirra sig til og helltu niður illa þefjandi vökva í nokkrum versl- unum Svíaríkis. Tilefnið var baðfataauglýsing sem sýndi Pamelu tággranna sem endranær. Lystarstolssjúklingarnir skildu eftir gagnort bréf þar sem sagði að myndir af Anderson í aðskornum baðfatnaðinum ýttu undir „tilhneigingu kvenna til að svelta sig í þeim til- gangi að ganga í augun á karlmönnum". Bréfið var undirritað „Fyrrverandi lystarstolssjúklingar snúast til varnar“. Morgiinbladið/Valdimar Kristinsson FORMAÐURINN, Rúnar Sigurpálsson, í broddi fylkingar ásamt Hreini í Helgadal og þar má einnig kenna Herdísi Hjaltodóttur. ••• í samkomunni. Það var formaður hestamannafélagsins Harðar, Rún- ar Sigurpálsson, sem átti hugmynd- ina að kjötsúpureiðinni en honum þótti vanta samkomu þar sem allir félagsmenn kæmu saman og gerðu sér glaðan dag. JL4J.V11 U.V/ UUiU OCl O UiUgVT mikilli súpunni var nikkan tekin fram og sungið fram undir kvöld- matartíma. Þá riðu menn hver til síns heima eftir góða samveru- stund. HESTAMENN í Kjósarsýslu fjöl- menntu ríðandi um helgina í kjöt- súpuveislu sem haldin var í Fólk- vangi á Kjalarnesi um helgina. Þátt- taka í reiðinni var langt fram úr því sem ætlað var í upphafí en vel á þriðja hundrað manns tóku þátt Blab allra landsmanna! -kjarnimálsms!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.