Morgunblaðið - 07.06.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 07.06.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 59 Litla Úrvalsdeildin „Kannski er vandamálið það, að þið hafið gleymt því hve skemmtilegur leikurinn er. Þið spilið í Úrvalsdeildinni og krakkarnir safna myndum af ykkur. Hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hjartanu og skemmtið ykkur!" Sýnd kl. 3, 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Kúlnahríð á Broadway EH. Morgunpóst. Al, Mbl. *** HK, DV *** ÓT, Rás 2 Broadway Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Leiðin til Wellville *** Ó.T. RásZ *** Á.Þ. Dagsljós ***'/i H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Voightfram 1 sviðsijosið ► ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN JonVo- ight, sem lék kúreka næturinnar í samnefndri mynd („Midnight Cowboy“), mun á næstunni leikstýra fyrstu mynd sinni. Mun hún bera nafnið „Tindátinn“ eða „The Tin Soldier“. Frægðarsól hans hefur ekki verið hátt á lofti síðan hann kom til íslands til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar „Eilífð- in“ eða „Eternity", sem varð ekki vinsæl. Núna hyggst hann gera bragarbót á því og ná fyrri vinsældum. Pamela er of grönn ►FYRRVERANDI lystar- stolssjúklingar í Svíþjóð eru ekki í hinum stóra aðdáendahópi Pa- melu Anderson, sem leikur í sjónvarps- þáttunum um Strand- verði. Ný- lega tóku nokkr- ar þeirra sig til og helltu niður illa þefjandi vökva í nokkrum versl- unum Svíaríkis. Tilefnið var baðfataauglýsing sem sýndi Pamelu tággranna sem endranær. Lystarstolssjúklingarnir skildu eftir gagnort bréf þar sem sagði að myndir af Anderson í aðskornum baðfatnaðinum ýttu undir „tilhneigingu kvenna til að svelta sig í þeim til- gangi að ganga í augun á karlmönnum". Bréfið var undirritað „Fyrrverandi lystarstolssjúklingar snúast til varnar“. Morgiinbladið/Valdimar Kristinsson FORMAÐURINN, Rúnar Sigurpálsson, í broddi fylkingar ásamt Hreini í Helgadal og þar má einnig kenna Herdísi Hjaltodóttur. ••• í samkomunni. Það var formaður hestamannafélagsins Harðar, Rún- ar Sigurpálsson, sem átti hugmynd- ina að kjötsúpureiðinni en honum þótti vanta samkomu þar sem allir félagsmenn kæmu saman og gerðu sér glaðan dag. JL4J.V11 U.V/ UUiU OCl O UiUgVT mikilli súpunni var nikkan tekin fram og sungið fram undir kvöld- matartíma. Þá riðu menn hver til síns heima eftir góða samveru- stund. HESTAMENN í Kjósarsýslu fjöl- menntu ríðandi um helgina í kjöt- súpuveislu sem haldin var í Fólk- vangi á Kjalarnesi um helgina. Þátt- taka í reiðinni var langt fram úr því sem ætlað var í upphafí en vel á þriðja hundrað manns tóku þátt Blab allra landsmanna! -kjarnimálsms!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.