Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 47 FRETTIR SVALA Ólafsdóttir í verslun sinni, Djásn. ■ VERSLUNIN Djásn var opnuð á Skólavörðustíg 2Ia 6. maí sl. Verslunin sérhæfir sig í brúðar- skarti og rómantískri gjafavöru. Boðið er upp á brúðarkjóla til sölu og ieigu, einnig nýjung hér á landi, sem er sérsaumuð vesti fyrir brúðgumann. Eigandi er Svala Ólafsdóttir og er verslunin opin frá kl. 12-18 virka daga og kl. 11-14 laugardaga. Tímapantanir eru sam- kvæmt samkomulagi. BRIDS Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Miðvikudaginn 31. maí mættu 38 pör til spilamennsku í sum- arbrids. Úrslit urðu þessi: N-S riðill: Brynjar Valdimarsson - Kristinn Ólafsson 493 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 480 Sturla Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 466 Aron Þorfinnsson - Sverrir Kristinsson 464 GuðrúnÓskarsdóttir-AgnarÖmArason 459 A-V riðill: Jón Hjaltason - Sigurður B. Þorsteinsson 498 Halldór Már Sverriss. - Erlendur Jónsson 490 JensJensson—Jón Stefánsson 489 Gunnar Karlsson — Siguijón Helgason 468 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 467 Fimmtudaginn 1. júní mættu 20 pör. Úrslit urðu jæssi: N-S riðill: Valgerður Kristjónsd. - Esther Jakobsd. 249 Jón Stefánsson — Tómas Siguijónsson 248 Halldór Már Sverriss. - Sveinn R. Þorvaldss. 233 Valdimar Elíasson - Þórður Sigfússon 233 A-V riðill: Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 266 Ólöf Þorsteinsd. - Sveinn R. Eiriksson 244 ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 239 Sl. fóstudag mættu 20 pör og urðu úrslit eftirfar- andi i N/S: Guðbjöm Þórðarson - Guðmundur Grétarsson 269 Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 251 Hermann Friðriksson — Friðrik Jónsson 244 í A/V-riðlinum urðu úrslit þessi: Eggert Bergsson — Þórður Sigfússon 270 Ámína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 242 Sigurður Karlsson - Þorleifur Þórarinsson 234 Á mánudaginn_ var spilað og þá mættu 24 pör. Úrslit í N/S urðu þá þessi: GeirlaugMapúsd.-TorfiAxelsson - 318 Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 312 Eggert Bergsson — Þórður Sigfússon 304 Og í A/V-riðlinum urðu úrslitin þessi: ErlendurJónsson-ÞórðurBjörnsson 330 Þórður Sigurðsson — Sigfús Þórðarson 327 Snorri Karlsson - Egill Darri Brynjólfss. 293 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Spilaður var tvímenningur í Risinu og mættu 14 pör, sem er með því minnsta. Mætum betur næst sunnu- daginn 11. júní. En úrslit urðu þessi: Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 203 Bergur Þorvaldsson - Þorleifur Þórarinsson 182 Fróði B. Pálsson - Karl Adolfsson 180 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 169 Meðalskor 156. Á fimmtudaginn verður ekki spilað vegna Landsfunds aldraðra, sem verð- ur haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105. Skólavöröustíg 10 simi 561 1300 PÚLLSMTÐ^ Handunnir silíur og gull stortgripir me5 íslenskum náttúrusteinum, perlum og demöntum RAÐAUGÍ YSINGAR Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal rRif A .nh Á Hólum er stundað lifandi starfsnám á fögrum og friðsælum stað! Áherslusvið: Hrossarækt - reiðmennska - tamningar - fiskeldi - vatnanýting - ferðaþjónusta Valsvið: Nautgriparækt - sauðfjárrækt - smáiðnaður - hlunnindabúskapur. Heimavist í smáíbúðum Inntökuskilyrði: Viðkomandi þarf að hafa lokið 65 einingum úr framhaldsskóla, eins árs starfsreynslu og vera a.m.k. 18 ára. Eða vera a.m.k. 25 ára með mikla starfsreynslu. Námstími er 1 ár Möguleiki er á að Ijúka stúdentsprófi við skólann! Námið er lánshæft samkvæmt reglum LÍN! Nám á hrossaræktarbraut getur veitt rétt til inngöngu í Félag tamningamanna! Nám á fiskeldisbraut veitir námsheitið fiskeldisfræðingur! Umsóknarfrestur er til 10. júní. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki, sími 453-6300, símbréf453-6301. Frá Fósturskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist er til 8. júní nk. Skólastjóri. Framreiðslumenn Allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn Félags framreiðslumanna úr Þjónustusambandi is- lands lýkur í dag, miðvikudaginn 7. júní. Kosning fer fram á skrifstofu félagsins, Óðins- götu 7, frá kl. 9-17. Stjórnin. Tölvutæknifélag íslands Aðalfundur Aðalfundur Tölvutæknifélags (slands verður haldinn íBorgartúni 17, 3. hæð, mánudaginn 12. júní nk. kl. 17.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Formenn fagráða flytja skýrslur um störf þeirra. Stjórnin. Peningamenn Óskum eftir að komast í samband við aðila, sem fjármagnað getur reglubundnar vöru- sendingar. Trygg og góð ávöxtun. Hafið samband við svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvísun 41053. Laxveiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Brennu (ármót Þverár og Hvítár) í Borgarfirði og einnig í Álftá á Mýrum. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma 557 7840 alla virka daga frá 8.00-16.00. Fulltrúaráðsfundur í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði boöar til fundar með aðal- og vara- mönnum í fulltrúaráði flokksins. - Fundarstaður: Sjálfstæðishúsið við Strandgötu. Fundartími: Miðvikudagur 7. júní kl. 20.00 til 22.00. Fundarefni: Bæjarmálin. Kaffiveitingar. Stjórnin. SlttQ auglýsingor Sogæðanudd „Aldrei aftur megrun" Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aukafitu og örvar ónæmis- kerfið og blóðrásina. Trimm Form og mataræöisráögjöf inni- falin. Acupuncture-meðferð við offitu, reykingum og tauga- spennu. Norðurljósin, heiisustúdíó, Laugarásv. 27, s. 553 6677. Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvu- vinnslu. Kennum blindskrift og uppsetningar. Ný námskeiö byrja 8. júní. Innritun í símum 552-8040 og 553-6112. Vélritunarskólinn. FÉIAGSLÍF Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND (SLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumenn: Kjellrun Langdal og Skúli Svav- arsson. Helga Magnúsdóttir syngur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Tummas Jacobsen frá Færeyjum. Allir hjartanlega velkomnir. skíðadeild rF V') Aðalfundur Skíða- M »J/ deildar ÍR verður \]J ha^'nn í iR-heimilinu \V Fy við Skógarsel miðviku- daginn 14. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hreinsunardagur í Hamragiii Jónsmessugleði með hreinsuh- arívafi verður í Hamragili 24. júní. Tökum með okkur eitthvað á grillið. Mætum öll. Stjórnin. |g r VEGURÍNN / Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkomur [ kvöld kl. 20.00 og fimmtudag kl. 20.00. Tony Nash taiar. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Miðvikud. 7. júni kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Rætt verður um útbúnað og ferð helgarinnar undirbúin. Allir krakkar á aldrinum 13-17 ára velkomnir. Dagsferð laugard. lO.júni Kl. 9.00 Yfir Esjuna, fjallasyrpa 1. áfangi. Dagsferð sunnud. 11. júní Kl. 10.30 Hvalfjarðareyri. Brott- för frá BSl, bensínsölu, miöar við rútu. Einnig uppl. i Texta- varpi bl. 616. 13-17 ára velkomnir. 9.-11. júní Básari Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir. Gist í skála. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAO ÍSLAJMDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 7. júní kl. 20.00 Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Fyrsta kvöldið af þremur í skóg- arreit Ferðafélagsins í Heið- mörk. Unnið að hreinsun og grisjun i reitnum undir umsjón Sveins Ólafssonar. Allir vel- komnir, félagar sem aðrir. Ekkert þátttökugjald. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörk- inni 6. Helgarferðir 9.-11. júní Breiðafjarðareyjar - Flatey Ekið í Stykkishólm (kl. 19.00), sigit í náttúruparadísina Flatey og gist í svefnpokaplássi. Gönguferðir, útsýnissigling. Þessi ferð kemur í stað Reyk- hólar-Flatey. Þórsmörk-Langidalur Brottför kl. 20.00 Gist í Langa- dal. Gistiaðstaða i skála eða tjöldum. Gönguferðir við allra hæfi. Tilboðsverð þessa helgi. Miðvikudagsferðir fyrir sum- ardvalargesti hefjast 21. júni. Munið söguferð á Njáluslóðir laugardaginn 10. júní kl. 9.00 og 7. áfanga náttúruminja- göngunnar sunnudaginn 11. júní kl. 13.00: Vatnsskarð- Djúpavatn (Ath. engin ferð kl. 10.30). Gerist félagar í F.í. og eignist árbókina nýju og glæsilegu um Hekluslóðir. Hún er innifalin í árgjaldi kr. 3.200 (500 kr. auka- gjald f. innbundna árbók). Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.