Morgunblaðið - 07.06.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 07.06.1995, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vesturbær - Háskólasvæði 5 herbergja falleg og björt efri sérhæð til sölu á róleg- um og góðum stað. Tvær saml. stofur í suður ásamt stórum svölum. Rúmgott eldhús m/fallegum innrétting- um. Flísalagt baðherb. Þrjú rúmgóð svefnherb. með skápum. Tvær geymslur. Þvottahús á hæð. Gróinn garður. Áhv. 5,7 millj. Góð langtímalán. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 551 8443. NÝTTÁSÖLUSKRÁ GARÐABÆR - EINBÝLI. læsil. 260 fm einbhús á einni | hæð m. innb. tvöf. bílskúr (fyrir jeppana) og um 30 fm sólskála m. heitum potti. Mjög skemmtilegar stórar stofur og arinstofa. 4 svefnh. Parket. Akv. sala. Verð 19,0 millj. HAFNARFJÖRÐUR - RAÐHÚS. Nýtt raðhús á tveimur hæðum, 176 fm, m. innb. bílskúr. Vönduð eldhúsinnrétting og tæki. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Hagst. verð 10,9 millj. HAFNARFJÖRÐUR - 5-6 HERB. Rúmgóð 26 fm enda- I íb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðst., 4 svefnh. Verð 7,9 millj. FOSSVOGUR - 4RA. óð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu I fjölb. Hús nýlega viðgert og málað. Verð aðeins 6,9 millj. VESTURBÆR - 4RA. Gullfalleg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu steinhúsi. íb. er nær öll endurn. Stór- glæsilegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 7,9 millj. VESTURBÆR - 3JA. óð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. I Sameign nýl. endurn. Verð aðeins 5,5 millj. ATVINNUHÚSN. - VANTAR. öfum traustan kaupanda I að 1200-1500fm atvhúsn. fyrir heildsölu. Nánari uppl. á skrifst. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 568 7828 og 568 7808 HABÆR. Vorum aS fá í sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bfl3k. 4 svefnh. Góöur garður. 2ja herb. JÖRFABAKKI Vorum aö fá í sölu glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Parket. Nýtt eldh. Suðursvalir. Einstaklega falleg eign. V. 5 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. é 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. SNORRABRAUT Glæsii. 2ja herb. 64 fm Ib. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. ASPARFELL Til sölu sérl. faliega 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk bflsk. Suður- svalir. Laus. HRAUNBÆR Falleg 5 herb. 103 fm endaíb. á 3. hæð. Pvottah. og búr innaf eldh. Tvennar svalír. FREYJUGATA Vorum að fá i sölu 5 herb. 132 fm íb. á 1. hæð í 4ra-ib. húsi. 3 svefnherb., geta verið 4. 40 fm bilek. Laus fljótl. 3ja herb. RÁNARGATA Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herb. risíb. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Tvenn- ar svalir. UÓSHEIMAR 3ja herb. 85 fm íb. á jarðhæð. Góð ' suöurverönd. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð. Bílskýli. Laus. V. 5,9 m. 4ra—6 herb. RAUÐHAMRAR Til sölu glæsil. nýl. 4ra herb. 118 fm endaíb. 24 fm bílsk. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. 102 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Suðursvalir. V. 6.950 þús. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Hagst. verð. Sklpti á minni elgn mögui. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. 100 fm íb. á 5. hæö. Parket. Tvennar svalir. Verð aðeins 7 m. HÁALEITISBRAUT Glæsil. 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæö auk bílskúrs. GRUNDARSTÍGUR Til sölu nýl. 112 fm mjög sérstök íb. ásamt bflskúr og bílskýli. Tvennar svalir. SEUABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti á minni eign mögul. Hagstætt verð. Sérhæðir BREIÐVANGUR - HF. Til sölu falleg 154 fm sérhæð ásamt 30 fm bílsk. SAFAMÝRI Vorum að fá í sölu efri hæð I tvíbýlish. ásamt innb. bílsk. Á hæðinni eru stof- ur, 4 svefnherb., eldh. og baöherb. I kj. eru 2 herb. ásamt snyrtingu. Tvenn- ar svalir. Laus nú þegar. HOLTAGERÐI Vorum að fá I sölu góða 114 fm efri sérhæð i tvfbhúsi. 34 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Vorum að fá I sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikiö endurn. eign. Bílskúr. Einbýli — raðhús BÚLAND Vorum að fá í sölu fallegt 200 fm enda- raðh. ásamt 25 fm sérbyggðum bílsk. HULDUBRAUT Til sölu nýtt parh. með innb. bílsk. samt. 216 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb. SKÓLAGERÐI Glæsil. parhús á tveimur hæðum um 160 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb. Sól- stofa. Verð 13,5 m. Til leigu GRENSÁSVEGUR Til leigu er 135 fm húsnæði á götuhæð i góðu húsi v. Grensásveg. Hllmar Valdlmarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasafi. FRÉTTIR Skemmdarverk unnið á aðstöðu Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk Tjón metið á allt að 3 millj. Skemmdan/erk eru tíð í Heiðmörkinni þó yfírleitt sé skaðinn ekki eins mikill og varð um helgina. Áslaug Ásgeirsdóttir og Aðal- heiður Þorsteinsdóttir svipuðust um í Heið- mörkinni í gær. TJÓNIÐ sem unnið'var í Heiðmörk- inni um helgina er metið á um 2-3 milljónir króna. Mestar skemmdir voru unnar á aðstöðu fyrir útivistar- fólk og starfsfólk Skógræktarfélags Reykjavíkur. Að sögn Jóhannesar Jónssonar, rannsóknarlögreglu- manns í Hafnarfirði, er sá, eða þeir, sem voru að verki, ekki enn fundn- ir og hefur lögreglan engar vísbeiid- ingar um spellvirkjana. Skemmdarverkin voru tilkynnt til lögreglunnar í Hafnarfirði um 20 mín. akstur frá Rvík Mjög skemmtil. ca 45 fm sum- arbústaður. Rafmagn og vatn. Vel einangraöur. Kamína. Út- sýni. Verð 2,8 millj. Meðalholt - 3ja 3368 Mjög góð 56 fm íb. á 1. hæö ásamt ca 10 fm auka- herb. í kj. Gólfefni m.a. flís- ar og parket. Verð 5,5 millj. Lyngvík, fasteignasala, sími 588-9490. klukkan 8:30 að morgni hvíta- sunnudags og hóf lögregla þá víð- tæka leit að skemmdarvörgunum, en ekki er ljóst hvort einn eða fleiri voru að verki. Um klukkan sex að morgni hvíta- sunnudags er talið er að lágvaxinn karlmaður í köflóttri skýrtu hafi stolið gulri Volvo-vöruflutningabif- reið frá vöktuðu porti hjá fyrirtæk- inu Vöku á Ártúnshöfða. Að sögn Jóhannesar taldi vaktmaður að starfsmaður fyrirtækisins væri á ferð og gerði því ekki viðvart. Salernisaðstaða eyðilögð Bifreiðinni var síðan ekið upp í Heiðmörk þar sem henni var ekið um og skemmdir unnar á mann- virkjum og gróðri. Meðal annars var ekið yfír salérnisaðstöðu sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hafði komið upp, inn í vinnuskúr og yfir borð og bekki. Loks voru nokkur tré eyðilögð í svokölluðum sýnis- lundi, er þar eru hinar ýmsu gróður- tegundir sérmerktar. Meðal annars voru tvö 3-4 metra há grenitré ekin niður, sem voru gróðursett árið 1958, og eru því 37 ára gömul. Bifreiðin var síðan skilin eftir á bílastæðinu og var hún enn heit þegar lögreglan kom að henni um klukkan níu. Því var gripið til þess ráðs að leita með þyrlu úr lofti og sporhundi, en leitin bar engan árangur. Lögreglan hefur engar Til sölu Þekkt rafvöruverslun er nú boðin til sölu. Fyrirtækið er landsþekkt. Eigin innfiutningur. Frábær staðsetning. Öruggt rúmgott leiguhúsnæði." Miklir möguleikar fyrir t.d. rafvirkja eða aðra dugmikla aðila. Upplýsingar á skrifstofunni í Austurstræti 17. Fyrirtæki og samningar, Fyrirtækjasalan Varsla, Páll Bergsson, Austurstræti 17, s. 552 6688. sjMii«ra LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjOri KRISTJÁN KRISTJANSSON, ioggiiiur fASltlGNASAll Til sýnis og söju meðal annarra eigna: Ágæt íbúð - tilboð óskast Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð við Jörfabakka. Nýlegt parket. Gott eld- hús. Sérþvottaðstaða í kj. Öll sameign utanhúss nýviðgerð. Frábær aðstaða fyrir börn. Vesturborgin - austurborgin - skipti 5 og 6 herb. hæðir með öllu sér. Innbyggðir bílskúrar. Skipti möguleg á 3ja-4ra herb. íbúðum. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Á lækkuðu verði í Vogunum Stór og góð 2ja herb. kjíb. í þríbhúsi. Sérinngangur. Vinsælt hverfi. Laus fljótl. Tilboð óskast. Hagstæð skipti í Seljahverfi Góft 2ja herb. íb. óskast í skiptum fyrir úrvals gófta 4ra herb. íb. í Seljahverfi m. sérþvottah. og bifrgeymslu. Skammt frá Hótel Sögu Stór sólrík 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbh. Nýtt gler. Sérþvottaðstaða í íb. Ágæt sameign. Góð langtímalán kr. 4,5 millj. Tilboð óskast. Hagkvæm skipti í Vesturborginni Skammt frá KR-heimilinu, 4ra herb. sólrík íb. á 4. hæð. Vel meðfarin. Sólsvalir. Skipti möguleg á lítilli íb. helst í nágr. Þurfum að útvega gott íbúðar- og skrifstofuhúsnæði í gamla bænum - nágrenni. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAU6AVE6118 S. 552 1150-552 137? frekari vísbendingar í málinu að sögn Jóhannesar. Jóhannes sagði að engin nýtanleg fingraför hafi fundist í bílnum. Skemmdarverk algeng Að sögn Vilhjálms Sigtryggsson- ar, framkvæmdastjóra Skógrækt- arfélagsins, er algengt að skemmd- ir séu unnar á aðstöðunni sem félag- ið hefur verið að setja upp undan- farin ár. „Það eru unnar skemmdir á hveiju einasta ári,“ segir hann. „Aðallega á salernisaðstöðunni.“ Einnig séu gróðurskemmdir al- gengar, en skemmdimar sem unnar hafí verið um helgina hafi verið þær verstu sem félagið hafi lent í. Eftirlitsmaður er með Heiðmörk- inni og að sögn Vilhjálms fer hann um svæðið 2-3 á dag. í samtali við lögregluna í Hafnarfirði kom fram að hún ekur um svæðið oft á nóttunni, en það er ekki vaktað að öðru leyti. Vilhjálmur segist ekki sjá neina lausn á þessu vandamáli, enda hafi Skógræktarfélagið ekki efni á að halda úti vaktmönnum á nóttunni. Alls er varið 13 milljónum á ári í framkvæmdir í Heiðmörk að sögn Vilhjálms, en svæðið er um 2.800 hektarar. Ekki verra en venjulega Vilhjálmur sagði að þetta væri ekki fyrsta skipti sem skemmdir væru unnar í Heiðmörkinni í ár, og Jóhannes sagði að árið í ár væri ekkert verra en venjulega. Að vísu væru skemmdirnar sem unnar voru um helgina þær verstu sem unnar hefðu verið. Yfirleitt væri um gróð- urskemmdir eða íkveikju að ræða. Bifreiðin skemmdist einnig að sögn Jóhannesar. Hún var beygluð allan hringinn, önnur framluktin var brotin auk þess sem gat kom á olíutankinn. Viðgerð á eignum Skógræktarfé- lagsins hefst þegar ljóst er hvaða ákvörðun tryggingarfélag félagsins tekur um bótaskyldu, en skúrarnir voru innbrotstryggðir. allir þurfa þah yfir höfudid 552 6600 Birkimelur Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð auk herb. í risi. Verð 5,2 millj. Ljósvallagata 3ja herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. Hörpugata Eitt af þessum fatlegu vinsætu einbhúsum í „Litla Skerjafirði". Husið 8em er hæð og ris er mikið endurn. Falleg lóð. Bílsk. Útsýni. Verð 11,3 millj. Hofsvallagata 3ja herb. íb. á 1. hæð í 6-íb. húsi. Aukaherb. í kj. fylgir. Verð 6,5 millj. Sóleyjargata 90 fm efri hæð í þríbhúsi auk bílsk. Fráb. staðsetn. Laus. Verð 8,9 millj. Dalsel Fallegt 160 fm endaraðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Falleg lóð. Stæði í bílg. Verð 11,5 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.