Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 11

Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 11
MIÐVÍÍCUDÁGUR 7. JÚNÍ 1995 ' 11 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell VALDIMAR Reynisson, verksljóri hjá Skógræktinni, leiðbeinir hópi unglinga úr Vinnuskóla Reykjavíkur í Heiðmörk. Unglingarnir hófu störf í gær og munu í sumar græða upp auða reiti inn á milli tijáa sem gróðursett voru árið 1974. Morgunblaðið/Þorkell SKUR sem lagður var í rúst. í honum voru salerni fyrir vinnu- flokka sem starfa munu við skógrækt í Heiðmörk í sumar, en þeir hefja vinnu á fimmtudaginn.A myndinni til hægri má sjá hvar ekið var inn í skúr sem er í eigu Skógræktarfélags Reykjavíkur. Morgunblaðið/Þorkell TVÖ grenitré voru felld við göngustig í Vífilsstaðahlíðinni. Þau voru gróðursett árið 1958 og eru því 37 ára gömul. Hér sést í sárið á öðru þeirra. I FAXAFENI 5 KL. 20.30 HUSGÖGN, HANDGERJÐ TEPPI POSTULÍN OG LISTMUNIR. D^nEJTA ER 1 FIÓRÐA SINN SEM GALLEf BORG-ANTIK HELDUR UPPBOÐ, EN ANl og teppauppboð eru mjög þekkt erlendis og oft a tíðum má GERá REYFARAKAUP Á SLÍKUM UPPBOÐUM Ef þú hefur áhuga á námi við The American College in London hafa fulltrúar háskólans áhuga að ræða við þig um skólann. Við myndum vilja bjóða þér og fjölskyldu þinni að koma og hitta okkur. Ykkur gefst kostur á persónulegum viðræðum, viðtölum og myndbandskynningu. Laugardaginn 10. júní 1995, klukkan 14 á Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli. Bandaríski háskólinn í London - The American College in London - er viðurkenndur háskóli í Bandaríkjunum og veitir Master's, Bachelor's og Associate-gráður í viðskiptafræði, grafískri hönnun, innanhússhönnun, tískuhönnun, markaðsfræði og myndbandaframleiðslu. í hinum alþjóðlega stúdentahópi eru nemendur frá rúmlega hundrað löndum. Systurskólar eru í Los Angeles, Atlanta og Dubai. Ef þú átt þess ekki kost að koma á kynninguna er þér velkomið að hafa samband við okkur símleiðis eða skrifa okkur bréf og verða þér þá sendar nánari upplýsingar. TheAmericanCollege InLondon 110 Marylebone High Street London W1M 3DB England Sími 00 44 171 486-1772. Fax 00 44 171 935-8144. jni . BÖRG . k±>U±l(jr antik ^ V/AUSTURVÖLL, SÍMI 552 4211. FAXAFENI 5, SÍMI 581 4400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.