Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
X
I
VIÐSKIPTI
Flugeftirlitsnefnd varar við innrás smærrí evrópskra flugfélaga
Gæti valdið óbætanlegu
ijóni í ferðaþjónustu
FEÐGARNIR Einar S. Svavarsson og synir hans Geir og Svavar
fögnuðu á föstudag gangsetningu Malbikunarstöðvar Suðurnesja.
Malbikunarstöð
Suðumesja gangsett
ÞAÐ fijálsræði sem hefur skapast
í millilandaflugi í Evrópu getur
haft í för með sér að margir smærri
flugrekstraraðilar missi fótfestuna
á arðbærum flugleiðum innan Evr-
ópu og hyggi því á landvinninga á
nýjum flugleiðum, til dæmis milli
íslands og annarra EES-landa. Von
slíkra flugfélaga um tímabundinn
ávinning af lækkun flugfargjalda
og flugrekstri aðeins yfír háanna-
tímann gæti valdið Flugleiðum og
íslenskri ferðaþjónustu óbætanlegu
tjóni. Auk þess verður að hafa í
huga að nánast allt atvinnulíf á
íslandi byggist að miklu leyti á tíð-
um og reglubundnum flugsam-
göngum við önnur lönd og innan-
lands árið um kring.
Þetta kemur fram í ársskýrslu
Flugeftirlitsnefnar fyrir árið 1994
en hún hefur m.a. eftirlit með þjón-
ustu flugrekenda sem hafa leyfí til
reglubundinna áætlunarferða á
flugleiðum innanlands og milli ís-
lands og annarra landa.
í ársskýrslunni er vakin athygli
á því að við gildistöku svonefnds
3. pakka EES þann 1. júlí 1994
(QPseagate
Seagate®er skrásett
vörumerki Seagate Technology Inc.
Hágæðadiskar
á betra verði
hafí orðið sú breyting að fargjöld
milli ríkja á EES-svæðinu eru ekki
lengur háð samþykki stjórnvalda
en tilkynna ber um allar breytingar
skriflega. Flugrekendur þurfa þó
framvegis sem hingað til að sækja
um staðfestingu hjá samgöngu-
ráðuneytinu á fargjöldum milli Is-
lands og ríkja utan EES-svæðisins.
Þrátt fyrir þessa breytingu á
ákvörðun fargjalda er stjórnvöldum
áfram heimilt að hafa afskipti af
fargjaldamálum ef grunur leikur á
að óeðlilegar orsakir liggi að baki
fargjaldabreytingunum. í slíkum
tilfellum hvílir sú skylda á flugrek-
LITIÐ vantaði á að flugfélög í Vest-
ur-Evrópu skiluðu hagnaði til sam-
ans í fyrra og sneru við fjögurra
ára verulegu tapi, sem kostaði þau
7.5 milljarða dollara, að sögn sam-
bands evrópskra flugfélaga (AEA).
Tap 24 aðildarríkja AEA er áætl-
að 100 milljónir dollara samanborið
við 2.4 milljarða dollara tap 1993.
Ástandið hefur batnað þar sem
IBM hefur óvænt boðið 3.3 millj-
arða Bandaríkjadala í tölvuhugbún-
aðarfyrirtækið Lotus Development
Corp. Tilboðið er gert í óþökk
stjórnenda Lotus og er fyrsta
„íjandsamlega" yfírtökutilraun
IBM í sögu fyrirtækisins. Sérfræð-
ingar telja að Lotus muni að
minnsta kosti höfða mál til að
seinka kaupunum.
Aðeins þrjár vikur eru síðan
keppinauturinn Microsoft hætti við
tilraun til að kaupa hugbúnaðarfyr-
irtækkið Intuit fyrir 2 milljarða
dollara vegna andstöðu bandaríska
dómsmálaráðuneytisins, sem óttað-
ist hringamyndun.
IBM kveðst reiðubúið að greiða
60 dollara á hlutabréf í Lotus, 85%
hærra verð enn fékkst fyrir þau við
lokun kauphalla á föstudag. Á
endum að rökstyðja slíkar ákvarð-
anir.
Nokkur atriði 3. pakkans virtust
óljós og í samráði við embættis-
menn samgönguráðuneytisins var
settur saman spurningalisti sem
sömu embættismenn tóku með sér
á fund EB/EES þar sem fjallað var
um ýmsar spurningar aðildarríkj-
anna. Fjallað verður um svörin sem
þar fengust á næstunni. Telur
nefndin að full ástæða sé fyrir ís-
lensk stjórnvöld að fylgjast vel með
framkvæmd ákvæða 3. pakkans
ekki síst hvað viðkomi ákvörðun
um fargjöld.
sætanýting og frakt hefur aukizt,
segir í tilkynningu frá AEA.
Karl-Heinz Neumeister fram-
kvæmdastjóri sagði að evrópsk
flugfélög væru verr sett en keppi-
nautar í öðrum heimsálfum vegna
kostnaðar í tengslum við flugum-
ferðarstjórn, kostnaðar af flugvalla-
þjónustu og vegna lélegs skipulags
flugvalla.
mánudag hækkuðu bréf um tæpa
29 dollara í 61.44 dollara.
í gær hækkuðu hlutabréfin í 62
dollara eftir opnun á sama tíma og
IBM lagði fram tilboð í allar 55
milljónir útistandandi hlutabréfa
Lotus.
„Sanngjarnt verð“
Louis Gerstner, stjórnarformaður
IBM undanfarin tvö ár, lýsti þeirri
skoðun á blaðamannafundi að IBM
hefðið boðið gott og sanngjarnt
MALBIKUNARSTÖÐ Suðumesja
sem staðsett er skammt frá Kefla-
vík var formlega gangsett sl. föstu-
dag. Stöðin var keypt frá Sviss og
getur afkastað um 65 tonnum á
klukkustund. í vetur hefur verið
unnið að gerð og uppsetningu sér-
hannaðs stýrikerfis.
Eigendur Malbikunarstöðvarinn-
ar eru feðgarnir Einar S. Svavars-
son og synir hans þeir Geir og Svav-
ar. Þeir hafa um árabil annast flutn-
inga á malbiki og malbikunarefnum
fyrir aðra verktaka. Árið 1991
keyptu þeir malbiksútlagningarvél-
ar ásamt tilheyrandi tækjum og
búnaði o g hófust handa við malbiks-
útlögn árið 1992 en keyptu malbik-
ið frá öðrum. í nóvember árið 1993
ákváðu þeir að ráðast í kaupin á
stöðinni og hófust framkvæmdir við
hana í lok janúar 1994. Heildar-
verð fyrir Lotus. Hann sagði einnig
að fyrirhugaður samruni yrði í þágu
hluthafa beggja fyrirtækja.
Gerstner kvaðst ekki búast við
að vakna mundu spurningar um
hringamyndun, er gætu torveídað
kaupin.
Lotus kvað tilboð IBM furðulegt
í ljósi viðræðna um samvinnu að
úndanförnu. Jim Manzi, stjórnar-
formaður Lotus í Cambridge,
Massachusetts, sagði að hann hefði
ekki heyrt um fyrirhuguð kaup fyrr
kostnaður við uppbyggingu stöðv-
arinnar er orðinn um 55-60 milljón-
ir króna en hún er að mestu leyti
sett upp af eigin starfsmönnum.
Tæknival hf. annaðist hönnun og
uppsetningu stýrikerfisins. Við það
er tengdur sérstakur hugbúnaður
sem hannaður var af Kára Hún-
fjörð. Hugbúnaðurinn hefur að
geyma upplýsingar um samsetn-
ingu hinna ýmsu malbikstegunda,
einstaka kostnaðarþætti, framleitt
magn og skiptingu á viðskiptavini.
Þá hefur einnig verið sett upp sér-
stök bílvog sem gerir kleift að vigta
nákvæmlega umbeðið magn á bíl-
um. Uppbyggingunni á svæðinu er
ekki lokið því stefnt er að því að
reisa skýli yfir malarefnin. Þá er í
athugun að framleiða steinsteypu
og nota hana til að þurrka og
hreinsa sandblásturssand.
en Gerstner hefði hringt fimm mín-
útum áður en tilkynnt var um til-
boðið.
Manzi sagði að stjórn Lotus yrði
kölluð saman innan 10 daga til
þess að kynna sér tilboðið og at-
huga aðra hugsanlega kosti.
Áhugi á Lotus Notes
Sérfræðingar segja að ÍBM vilji
kaupa Lotus OS/2 Warp stýrikerfí
í einkatölvur og komast yfir Lotus
Notes, hinn kunna tölvuhugbúnað.
Núverandi OS/2 hugbúnaði IBM
hefur verið komið fyrir í um 9 millj-
ónum tölva. Windows frá Microsoft
er notað í 60 milljónum tækja
Sérfræðingar segja að IBM von-
ist til að gera Lotus Notes að ómiss-
andi búnaði í allar tölvur.
Flugfélög nærri
gróða ífyrra
Briissel. Reuter.
New York. Reuter.
IBM býður 3.3 millj-
arða dollara íLotus
TEYMI
Við komum færnndi hendi.
Teymi hf. er sölu- og þjónustuaöili fyrirORACLE-hugbúnað á íslandi sem er þekktur fyrir gæöi,
áreiöanleika, mikil afköst og öryggi. Oracle Corporation, annaö stærsta hugbúnaðarfyrirtæki heims, er
leiðandi á sviði gagnagrunnsmiðiara og hvers kyns hugbúnaðar á sviði upplýsingakerfa.
Liðlega 40 fyrirtæki og stofnanir nota nú ORACLE-hugbúnað hér á landi. Til að auka
þjónustuna við þessa aðila og þann vaxandi fjölda sem reiknaö er meö í nánustu framtíð, mun
Teymi hf. taka aö sér kennslu, ráðgjöf og þjónustu viö rekstur, umsjón og gerö upplýsingakerfa í samvinnu
viö innlenda samstarfsaöila. Teymi hf. er aö öllu leyti í eigu innlendra aöila.
Leitiö upplýsinga og tilboða. Teymi hf. gerir föst verðtilboð sem standast.
B o r g a r I 0 n i 2 4, 105 R e y k j a v i k', S i m i 56 I 8131, B r é I s i m i 56 2 8131, N e 11 a n g leymi@oracle.is
SAMSTARFSAÐILAR: Einar J. Skúlason hf„ Cagnalind hf„ Hnit hf„ Hugur hf„ ísgraf hf„ íslensk forritaþróun hf„ LH-Tækni hf„ Margmiölun hf„ Nýherji hf„ Opin-kerfi hf„
Plúsplús hf„ Samsýn hf„ Stiki hf„ Strengur hf„ Tákn hf„ Tæknival hf„ Tölvumiðlun hf„ TölvuMyndir hf„ Tölvuvæbing hf„ Tölvuþekking hf„ VKS hf„ Örtölvutækni hf..
t
i
I
i
i
I
I
t
i
I
i
i
I
k
i
í
i
\
\
i
I
t
i
I
-