Morgunblaðið - 07.06.1995, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 43
okkur Herði Einarssyni. — Við erum
öll svo vanmáttug gagnvart almætt-
inu, en leyfum okkur þó að spyija
út í húmið, sem kom svo óvænt og
fljótt:
Af hvetju fékk ævisólin hans ekki
að skína lengur meðal okkar?
Guð gefi þér, Ninna mín, börnun-
um ykkar, tengdabörnunum og
barnabörnunum styrk til að fylla
upp í tímarúmið er fráfall Gísla
Benjamínssonar veldur.
Sigríður Eymundsdóttir.
Þessi hijúfi, góðlyndi og háværi
grallaraspói er horfinn okkur, vinum
hans. Ég kynntist Gísla fyrst í
heimabæ hans, Bíldudal, fyrir 1950
er við vorum smátíma saman á sjó.
Síðan skilja leiðir og við sjáumst
einungis af og til í fjörutíu og þijú
ár. Þá liggja leiðir aftur saman í
gegnum akstur sem ég stundaði þá
með sendibíl. Þá komst ég að því
að hann var mikill aðdáandi óðs og
ljóða og að því skapi mikill og góð-
ur hagyrðingur, þó mér finnist ekki
nægilega djúpt tekið í árinni.
Að mínu mati var Benjamín, fað-
ir Gísla, hagyrðingur, en Gísli skáld,
og það gott skáld. Gísli hafði all-
mörg ár haft myndlist sem tóm-
stundagaman og var félagi í Mynd-
listarklúbbi Hvassaleitis og í þann
klúbb hvatti hann mig að koma og
ég byijaði þar veturinn 1990 að
mála eftir 40 ára stopp.
Gísli var einhver besti og gegn-
umtraustasti maður sem ég hef
kynnst. Allt smátt og stórt stóð eins
og stafur á bók og prakkarahátt og
óorðheldni gat hann ekki liðið öðr-
um. Fjölskyldu sinni var hann bæði
til orðs og æðis órofatryggur og sem
heimilisfaðir hugsunarsamur með
eindæmum. Sem undir—jafnt sem
yfirmaður á sjó, aðallega á hvalveið-
um — var þessi trausti drengur elsk-
aður og dáður, en í þjónustu Hvals
hf. _var hann óslitið í 45 ár.
Eg bið að lokum góðan Guð að
vera með og styrkja í djúpri sorg
eiginkonu, afkomendur og önnur
skyldmenni, vini og kunningja §ær
og nær.
Gísli minn. Þakka þér samfylgd-
ina, hijúfi, ljúfi og hjartahlýi dreng-
ur. Eins og þú lifðir heill og sannur
er ég viss um að þín bíður góð heim-
koma.
Þórarinn Samúels.
‘Krossar á Cáði
‘Ryðfrítt stáC— varanCegt efni
‘Krossarnir cru framíeiddir
úr úzntkúðuðu, ryðfríu státi.
iMinnismrði sem endist
um óftpmna tíð.
SóCfross m/jjeisCum.
thCceð 100 sm.frájörðu.
TvöfaCdur fross.
dítzð 110 smfrájörðu.
Hringið í síma 431 1075 og fáiö sendan litabækling
BLIKKVERK
Dalbraut 2, 300 Akranesi.
Sími 431 1075, fax 431 3076.
MINNINGAR
t
Ástkær móðir okkar, systir, amma og langamma,
MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR,
Skeljagranda 3,
er látin.
Herborg Friðjónsdóttir,
Freyja Þorsteinsdóttir,
Birna Þorsteinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Utför elskulegrar móðursystur minnar,
frk. HALLDÓRU ÞORLÁKSDÓTTUR
hjúkrunarkonu,
Lyngbrekku 17,
Kópavogi,
verður gerð frá Fossvogskapellu á morgun, fimmtudaginn 8. júní,
kl. 15.00.
Gróa Sigfúsdóttir.
t
Ástkær frænka og vinkona okkar,
UNNUR HULDA EIRÍKSDÓTTIR,
feldskeri,
Bergstaðastræti 48,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í
dag, miðvikudaginn 7. júní, kl. 15.00.
Sigríður L. Sigurðardóttir,
Jóhanna Tómasdóttir,
Theodór Nóason.
+
Bróðir okkar og mágur,
GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON
vélstjóri,
Borgarbraut 8,
Grundarfirði,
verður jarðsunginn frá Grundarfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. júní
kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Lands-
samtök hjartasjúklinga.
Jón Kristjánsson,
Eli'nborg Kristjánsdóttir, Trausti Jónsson,
Rúrik Kristjánsson, Ragnheiður Reynis,
Arnór Kristjánsson, Auður Jónasdóttir,
Jónfna Kristjánsdóttir, Jón Elbergsson,
Kristín Kristjánsdóttir, Oddur Magnússon.
+
Elskulegur sonur minn, faðir okkar,
bróðir, afi og fóstursonur,
JÓHANNES GUÐMUNDSSON,
sem lést í Læse í Danmörku 23. maí,
verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju
fimmtudaginn 8. júní kl. 13.30.
Margrét Jósefsdóttir,
Birta Jóhannesdóttir, Jóhann Þór Jóhannesson,
Guðmundur Jóhannesson, María Jóhannesdóttir,
Anna Jóhannesdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Daníel Örn Sandholt,
Haukur Nielsson og fjölskylda.
+
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlót og útför föður
okkar, tengdaföður, bróður, vinar og
afa,
MÁS EGILSSONAR,
Vesturgötu 53.
Egill Másson, Þorgerður Hanna Hannesdóttir,
Már Másson, Erna Agnarsdóttir,
Steingrímur Dúi Másson,
Árni Egilsson, Dorette Egilsson,
Kristín Egilsdóttir,
Guðrún Steingrimsdóttir,
og barnabörn.
+
Sonur minn, sambýlismaður, bróðir og
mágur,
GUÐMUNDUR BJÖRN HARLDSSON,
Öldugötu 1B,
Flateyri,
verður jarðsunginn frá Neskirkju föstu-
daginn 9. júní kl. 13.30.
Gróa Björnsdóttir,
Gróa Kristín Helgadóttir,
Guðbjörg Haraldsdóttir, Hjálmar Sigurðsson,
Jóna G. Haraldsdóttir, Björn Ingi Bjarnason,
Gunnhildur Haraldsdóttir, Magnús Emilsson,
Gróa G. Haraldsdóttir,
Hinrik Rúnar Haraldsson.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
KAREN M. SLOTH GISSURARSON,
Árskógum 6,
Reykjavik,
sem lést 1. júní sl., verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. júní
kl. 15.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim, sem vilja minnast henn-
ar, er bent á Minningarsjóð MS-félags (slands, Álandi 13, sími
568-8620.
Inga Kjartansdóttir, Guðni J. Guðnason,
Gunnar Kjartansson, Ágústa Árnadóttir,
Anna Kjartansdóttir, Björn S. Lárusson,
Erla Kjartansdóttir, Sigurbjörn E. Kristjánsson,
Sonja Kjartansdóttir,
Kristján Kjartansson, Stefanfa K. Karlsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför
SIGURBJARGAR RUNÓLFSDÓTTUR.
Sfmon Hannesson
og aðrir aðstandendur.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður
og ömmu,
ARÍNAR GUÐRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR,
Bergþórugötu 2,
Reykjavfk.
Ágúst Þorsteinsson,
Margrét Ágústsdóttir,
Jóhann Ágústsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir
og barnabörn.
+
Hjartans þakkir fyrir sýnda vináttu og
samúð við fráfall
SVEINS ÓSKARS ÓLAFSSONAR,
Lyngbrekku 7,
Kópavogi.
Hólmfríður J. Þorbjörnsdóttir,
Ólöf H. Sveinsdóttir, Stefán Stefánsson,
Jófríður Ragnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Kærar þakkir til ykkar allra, sem hafið
gefið okkur ómetanlegan stuðning og
kærleika við andlát og útför
HERBERTS EYJÓLFSSONAR,
Vallargötu 9,
Keflavík.
Sérstakar kveðjur og þakkir til lækna
og hjúkrgnarliðs krabbameinsdeildar
Landspítalans.
Megi Ijós kærleikans lýsa ykkur og ást-
vinum ykkar.
Ástríður Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.